Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1976, Blaðsíða 55

Læknablaðið - 01.06.1976, Blaðsíða 55
LÆKNABLAÐIÐ 115 KJÖR OG RÆTT VIÐ FORMANN STARFSAÐSTAÐA FÆREYSKRA LÆKNA OLA MICHELSEN, LÆKNAFÉLAGS FÆREYJA Gestur aðalfundar LÍ 1976 var Oli Michelsen, formaður Læknafélags Fær- eyja. Blaðamaður Læknablaðsins bað Ola að segja undan ög ofan af starfi fær- eyskra lækna og vandamálum þeirra með hliðsjón af samstarfinu við Dani. Oli er svæfingarlæknir á spítalanum i Þórshöfn. Hann stundaði nám í Danmörku. en ísland þekkir hann frá þeim tíma er hann var sjómaður á færeyskum skipum við íslandsstrendur. Oli sagði, að nú störfuðu 45 læknar í Færeyjum og væru þeir langflestir fær- eyskir. Undanfarin sumur hafa 4-5 dansk- ir læknar komið til Færeyja til að leysa færeyska lækna af. Þegar á heildina er litið, er nóg af læknum í Færeyjum eins og er, en erfitt hefur reynzt að manna afskekktustu héruðin. Nokkrir færeyskir læknar hafa ekki snúið heim aftur að loknu embættisprófi, en það telst satnt til undantekninga ef þeir setjast að er- lendis til langframa. ENGIN TAKMÖRKUNARÁKVÆÐI ENNÞÁ Enn hafa ekki verið settar neinar skorð ur við inngöngu í danska læknaskóla, og færeysku stúdentarnir sitja við sama boið og þeir dönsku. Senn má þó búast við að takmörkunarákvæði bitni jafnt á fær- eyskum stúdentum sem dönskum. Þrír fær- eyskir læknar eru útskrifaðir úr Háskóla íslands, en þeir stunduðu framhaldsnánt í Danmörku, eins og nær allir færeyskir læknar hafa gert til þessa. Á sjúkrahúsi Alexandriu drottningar í Þórshöfn eru um 200 sjúkrarúm á hand lækningadeild, lyflækningadeild og berkla- deild, en þá síðasttöldu hefur reyndar ver ið talað um að leggja niður. Margir eru því mótfallnir þar sem berklar láta enn á sér kræla í Færeyjum. Við berkladeild- ina starfar enn læknir, sem átti að hætta sökum aldurs fyrir þremur árum. Auk áðurnefndra deilda eru á sjúkrahúsinu rannsókna- og röntgendeild. Heilbrigðisþjónustan er í stórum drátt- um kostuð að hálfu af Færeyingum og hálfu af danska ríkinu. Landlæknir er danskur embættismaður. SÖMU LAUNAKJÖR OG í DANMÖRKU Færeyska læknafélagið er í flestu tengt dönsku læknasamtökunum, en héraðslækn- ar hafa þó sjálfstæðan samningsrétt við sjúkrasamlagið. Færeyskir læknar njóta sams konar launakjara og læknar í Dan- mörku. Langflestir Færeyingar eru í sjúkrasam- lögum, en eru þó ekki skyldugir að vera félagsmenn. Endurgreiðsla úr sjúkrasam- lögum fer eftir efnahag hvers og eins. Er Oli var spurður um getu færeyskra lækna til að kljást við erfiðari sjúkdóma, sagði hann að tveir yfirlæknar væru á lyí- lækningadeild og væri annar sérfræðing- ur í meltingarsjúkdómum, en hinn í hjarta- sjúkdómum. Á handlækningadeild starfa sérfræðingur í kvensjúkdómum og fæð- ingarhjálp og almennur skurðlæknir. Þá er sérfræðingur í bæklunarsjúkdómum, sem jafnframt starfar sem almennur skurð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.