Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1976, Blaðsíða 69

Læknablaðið - 01.06.1976, Blaðsíða 69
LÆKNABLAÐIÐ 121 TAFLA 5 CANCER OVARII 1963-1967 ÁRANGUR MEÐFERÐAR Tilfelli Post. op. geislun Lifandi 31.12.73 Ekki post op. geislun Lifandi 31.12.73 5 ára lækn. SOE unilat. eða bilat . 35 13 5 22 3 22.9% Biopsia tumoris . . 14 0 0 0 0 Greindar alls . . . 65 — — — 8 12.3% Þótt geislameðferð lækni einstaka sinn- um cancer ovarii, er þannig ekki sannað, að geislun eftir aðgerð við stadium I bæti batahorfurnar. Hin tiltölulega háa lækn- ingahlutfallstala á stadium II er þó að öll- um líkindum að þakka geislameðferð. Þessi samanburður sýnir aftur á móti ekki gildi geislunar fram yfir lyfjagjöf sem viðbótarmeðferð við stadium III og IV. Tafla4. Á 10 ára tímabilinu 1963-1972 var cancer ovarii greindur hjá 134 konum á öllu landinu. Við athugun, sem gerð var á Rannsóknastofu Háskólans, var sjúkdóms- greiningin staðfes't með vefjarannsókn í lif- anda lífi hjá 108 þeirra. Hjá 17 var sjúk- dómurinn ekki greindur fyrr en við krufn- ingu. Hjá 9 var sjúkdómsgreiningin skráð á dánarvottorði án þess að um væri að ræða vefjarannsókn. Þessi sjúklingahópur, 108 konur, fékk meðferð á 15 sjúkrahúsum víðs vegar á landinu. Meðferðin hefur sýni- lega verið talsvert breytileg, bæði hvað snertir skurðaðgerð og hvort sjúklingarnir hafa fengið geislun eða ekki (Tafla 4). Við fyrstu aðgerð voru greind meinvörp hjá 59 konum eða 54,6%. Hjá 21 var gerð SOE unilat sem fyrsta aðgerð, en hin ad- nexan fjarlægð við síðari aðgerð hjá 7 þeirra. Þannig voru 14 endanlega með ófullnægjandi aðgerð. Af þeim 72, sem voru skurðtækar, fengu aðeins 35 geisla- meðferð, eða 48,6%. Tafla 5 sýnir s'kipt- ingu sjúklinga eftir meðferð. Á síðustu árum hefur verið reynt að koma á samræmdri meðferð með hliðsjón af þeim aðferðum, sem nú eru ríkjandi á TAFLA 6 CANCER OVARII 1963-1972 SAMANBURÐUR Á ÁRANGRI MEÐFERÐ SOE unilat. eða bilat. Heildar- fjöldi Post. op. geislun Lifandi 31.12.73 Op. engin geislun Lifandi 31.12.73 Lifandi 31.12.73 St. I . . . . 16 8 5 8 7 12/16 = 75,0% St. II .. . 8 4 2 4 1 3/8 =37,5% St. III . . . . 16 10 2 6 0 2/16= 12,5% St. IV. . . . 1 0 0 1 0 — O st . 31 13 5 18 3 8/31 = 25,8% Alls: 72 35 14 37 11 25 Lækningarhiutfall af heildarfjölda greindra sjúkdómstilfella 25/134= 18,7% Lækningarhlutfall af þeim, sem fengu meðferð ............ 25/72 = 34,5% Lækningarhlutfall af þeim, sem fengu geislameðferð ...... 14/35 =40,0% Lækningarhlutfall af þeim, sem fengu ekki geislameðferð .. 11/27 = 29,7%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.