Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1976, Blaðsíða 39

Læknablaðið - 01.06.1976, Blaðsíða 39
LÆKNABLAÐIÐ 103 TAFLA I Niðurstaða af veiru-rannsóknum hjá 18 sjúklingum með meningitis aseptica. Sjúklingar nr/ár Send sýni 1) saur 2) blóð 3) mænuv. 4) hálsskolv. Svar 1/68 + + + 2): Aukning.á hettusóttarmótefni 0>80 2/68 + + Neikvætt 3/68 + + + + 1), 3) og 4): ECHO-veira, \ typa 6 ræktaðist 4/68 + Neikvætt 5/68 + + Neikvætt 6/68 + Nejkvætt 7/68 + + Neikvætt 8/69 + + + + 1): ECHO-veira ræktaðist. 2): ,,Titer“hækkun 32>256 9/69 + + + + 1): ECHO-veira ræktaðist. 2): „Tiiter“hækkun 16>256 10/69 + + 1): ECHO-veira ræktaðist. 2): Aðeins 1 blóðsýni sent. Mótefnamæling ekki gcrð. 11/69 + + + + 1): ECHO-veira ræktaðist. 2): Aðeins 1 blóðsýni sent. Mótefnamæling ekki gerð. 12/69 + + + 1): ECHO-veira ræktaðist. 2): ,,Titer“hækkun l/8> 1/128 13/69 + + + + 1): ECHO-veira ræktaðist 14/69 + + + Neikvætt 15/70 +■ + + + Neikvætt 16/71 + + + Neikvætt 17/71 + + Svar vantar 18/71 + + 3): Ræktun neikvæð ræktaðist ECHO-veira-6 úr mænuvökva, hálsskolvatni og saur og í því eina tilviki tókst að greina sýkingarorsök með nokkurri vissu, þó fullnaðarsönnun hafi skort, þai- sem ekki var sýnt fram á mótefnahækk- un í blóðvatni, en ekki var að sjá að slík mæling hefði verið gerð, eftir svari Rann- sóknastöðvarinnar að Keldum að dæma. ECHO-veira ræktaðist úr saur sex sjúki- inga um það leyti er mengisbólgufaraldur- inn gekk árið 1969, er getið var í skýrshi Veirurannsóknastöðvarinnar að Keldum, sem áður var vikið að.13 Mótefnamæling var gerð hjá þrem þessara sjúklinga og sýndi hún marktæka hækkun. Þó ekki sé getið um, að veiran hafi ræktazt úr mænu- vökvasýnum hefur hún sennilega verið or- sök mengisbólgu hjá þessum sjúklingum sem og hinum þremur, sem ekki var gerð mótefnamæling hjá. Aðrar tilraunir til veirugreiningar báru ekki árangur, eins og tafla I ber með sér. Tekið skal fram, að í nokkrum tilfellum var ekki mótefna- mæling gerð, þar eð láðist að senda blóð- sýni fró sjúklingum í afturbata. Tíðni eftir árstíðum: Á 3. mynd er sýnt, hvernig sjúklingarnir hafa dreifst eftir mánuðum á umræddu 5-ára tímabili. Ekki komu fram nein ákveðin sérkenni í þessu tilliti. Fæst eru tilfellin í janúar, ágúst og desember, en flest í júní. Til saman- burðar er sýnd dreifing sjúklinga með meningitis bacterialis, en þar koma einna fæst tilfellin fyrir í júnímánuði. Sam- kvæmt Heilbrigðisskýrslum gekk hettu- sótt í Reykjavík allt árið 1968, en tíðni var hæist í mánuðunum marz-maí.12 Úti á landi gekk veikin aðallega síðari hluta þess árs og segja má, að faraldurinn hafi verið liðinn hjá í apríl 1969.13 Af 27 Mengitis aseptica Mengitis bacterialis Fjöldi sjúklinga 3. mynd. — Meningitis aseptica og bacteri- alis 1968-1972. Dreifing eftir mánuðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.