Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1976, Blaðsíða 33

Læknablaðið - 01.06.1976, Blaðsíða 33
6 RON Metýlperónklórið Buronil er upphafleg framleiðsla frá Ferrosan. 50 tabUtUr Buronil"25 FERROSAN I. 100 tabUttar Buronil'25 mg Buronil er sefandi lyf (psychososedativum) með breitt verkunarsvið. Pað er bútýrfenónafbrigði. Buronil hefur ekki andadrenerga verkun. Hætta á blóð- þrýstingslækkun í uppréttri stöðu er þess vegna lítil. Er þetta atriði mikilvægt, þegar um er að ræða með- ferð á gömlum sjúklingum með aðakölkun og fólki, sem þjáist af of háum blóðþrýstingi. Andkólínerg verkun er Iítil og aukaverkanir eins og t.d. þurrkur í munni, hágðatregða og örðugleikar við þvaglát koma þess vegna sjaldan fyrir. Aukaverkanir frá miðtaugakerfi koma sjaldan fyrir og eru ekki örðugar viðfangs. Ábendingar: Dementia senilis með óró. Kvíði og órói við t.d. oligophrenia og psychoneuroses. Fráhvarfseinkenni eftir áfengisdrykkju. Geðklofi og ásamt öðrum iyfjum við meðferð á geðdeyfð. Skammtar: Ef sjúkdómsástandið er ekki mjög alvarlegs eðlis, er oftast nægjanlegt að gefa 25-150 mg á dag. Ef sjúk- dómsástandið er alvarlegs eðlis, þarf oftast að gefa mun stærri skammta, venjulega 200-600 mg á dag. Pakkningar: Töflur á 5 mg og 25 mg, 50 eða 100 töflur í glasi. Töflur á 0.1 g, 50 töflur í glasi. Stungulyf, 25 mg/ml, amp. 2 ml X 10. 23 FERROSAN Umboð á Islandi G. Ólafsson h.f. Suðurlandsbraut 30 - Reykjavik
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.