Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1976, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 01.06.1976, Blaðsíða 11
SERUM CHOLESTEROL, mg./dl. LÆKNABLAÐIÐ 91 300 250- © 200- © © © I 50 - © ; v : r = 0.89 “T” 5 IÖ "r* I5 20 25 SATURATED F.A.,°/o CALORIES Mynd 2. — Meðalneysla á mettaðri fitu (% af heildarorkumagni) og meðalgildi koi- esteróls í 7 löndum (karlar 40-59 ára).17 B=Belgrade, Júgóslavíu, C=Crevalcore, ttalíu, D=Dalmatia, Júgóslavíu, E=Austur-FinnIand, G=Korfu, Grikklandi, K=Krít, Grikklandi, N=Zutphen, Hollandi, M=Montegiogio, ítalíu, S=Slavonia, Júgóslav- íu, U=U.S.A. (járnbrautarstarfsmenn), V=Velika Krsna, Júgóslavíu, W-Vestur-Finn- land, Z=Zrenjanin, Júgóslavíu, T=Tanushimaru, Japan. Í=fsland, neysla á mettaðri fitu fengin óbeint úr þessari könnun, meðalgildi kólesteróls (254mg/100ml, karlar 34- 61 árs) fengið úr hóprannsókn Hjartavem var svipuð í Lundúnabúum og Árnesing- unum og munurinn tölfræðilega ómark- tækur. Þó er athyglisvert að linoleic sýra (18:2) var lægri í Árnesingunum, enda þótt sá munur sé ekki marktækur tölfræði- lega. Þessi sýra er að magni til langmikil- vægasta ómettaða fitusýran og er álitin spegla best neyslu ómettaðrar fitu. Þessar niðurstöður benda því til, að hlutur mett- aðrar fitu í íslenskri fæðu sé a. m. k. jafn- mikill og í Breitlandi, þar sem reiknað hef- ur verið út, að hann sé 46,5% af heildar- fituneyslunni.8 Ef sami hundraðshluti er notaður fyrir íslenskt fæði, yrði hlutur ar í Reykjavik.14 mettaðrar fitu um 19,8% af heildarorku- magni fæðunnar. Mynd 2 er unnin úr mjög ítarlegri rann- sókn, sem gerð var fyrir nokkrum árum í 7 þjóðlöndum.17 Niðurstöðurnar sýndu sterka fylgni milli neyslu á mettaðri fitu og meðalgildis kólesteróls viðkomandi þjóða. Áðurnefnd tala 19,8% um neyslu íslendinga af mettaðri fitu og meðal- kólesterólgildi karla 254mg% hér í þess- um aldursflokki skv. rannsókn Hjarta- verndar falla vel inn í niðurstöðurnar frá þessum 7 löndum og benda til, að íslend- ingar hafi með hæstu meðalgildum kól-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.