Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1976, Blaðsíða 68

Læknablaðið - 01.06.1976, Blaðsíða 68
120 LÆKNABLAÐIÐ TAFLA3 TREATMENT OF OVARIAN CARCINOMA. Charles M. Bagley, Jr. & Co. OVARIAN CARCINOMA FIVE-YEAR SURVIVAL RATE AFTER VARIOUS THERAPIES1) Figo Surgery only Surgery and radiotherapy Surgery and chemotherapy I 67% (32-78%) 60% (40-71) 94% 2) Ia 63% (46-78%) 66% (53-70) — Ib 70% (59-80%) 50% (36-70) — Ic — 43% (40-50) — II 24% (0-33%) 39% (27-69) — Ila — 62%2) — Ilb — 39% 2) — III-IV3) 1% (0-3%) 9% (3-30) 7% (0-9) III — 6% (4-8) — IV — 4% (0-6) — !) Weighted mean of reported 5-yr survivals & range (references in text); — indicates no available data, & “surgery” includes biopsy without resection. -) Data from only 1 series. 3) Original staging methods inadequate to place patients in precise FIGO Stage III or IV. ar og sjúkdómsgreiningin cancer ovarii ekki orðin kunn fyrr en eftir aðgerð, er ástæða til þess að opna sjúklinginn aftur og fjarlægja adnexuna hins vegar, og jafn- vel omentið. Skoðanir eru skiptar um gildi geisla- lækninga við cancer ovarii. Á alþjóðaþingi geislalækna í Munchen 1959 var af þýzk- um og amerískum aðilum haldið fram, að öll meðferð á þessum sjúkdómi væri ekki aðeins gagnslaus, heldur beinlínis skaðleg (Per Wetterdal, 1961) (10). í ágætri grein eftir Charles M. Bagley, 1972 (2), sem heitir „Treatment of Ovari- an Carcinoma: Possibilities for Progress", er gerð grein fyrir mismunandi meðferð í Bandaríkjunum. Þar í landi eru skráð um 14,000 ný tilfelli árlega. Af þeim er áætl- að að deyi 10,000 úr sjúkdómnum. (Tafla 3). Sýndur er samanburður á árangri með- ferðar — annars vegar með skurðlækning- um eingöngu og hins vegar skurðlækn- ingum og geislameðferð. Þetta er saman- lögð niðurstaða frá nokkrum stöðum og bæði um að ræða röntgen- og hávoltageisl- pn. Eins og bent er á í greininni, er vafa- samt að taka þennan samanburð of bók- staflega, þar sem hugsanlegt er að val meðferðar stjórnist að einhverju leyti af mati læknis á batahorfum viðkomandi sjúklinga. TAFLA4 CANCER OVARII Á ÍSLANDI 1963-1972 Greindar við krufningu.............. 17 Samkvæmt dánarvottorði án vefja- greiningar........................... 9 Greining staðfest með vefjagreiningu 108 Samtals konur 134 MEÐFERÐ 108 Post. op. Lifandi tilf. geislun 1973 Salpingoophorectomia unilat. 21 9 10 Salpingoophorectomia bilat 51 26 15 Biopsia tumoris 36 5 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.