Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1976, Page 68

Læknablaðið - 01.06.1976, Page 68
120 LÆKNABLAÐIÐ TAFLA3 TREATMENT OF OVARIAN CARCINOMA. Charles M. Bagley, Jr. & Co. OVARIAN CARCINOMA FIVE-YEAR SURVIVAL RATE AFTER VARIOUS THERAPIES1) Figo Surgery only Surgery and radiotherapy Surgery and chemotherapy I 67% (32-78%) 60% (40-71) 94% 2) Ia 63% (46-78%) 66% (53-70) — Ib 70% (59-80%) 50% (36-70) — Ic — 43% (40-50) — II 24% (0-33%) 39% (27-69) — Ila — 62%2) — Ilb — 39% 2) — III-IV3) 1% (0-3%) 9% (3-30) 7% (0-9) III — 6% (4-8) — IV — 4% (0-6) — !) Weighted mean of reported 5-yr survivals & range (references in text); — indicates no available data, & “surgery” includes biopsy without resection. -) Data from only 1 series. 3) Original staging methods inadequate to place patients in precise FIGO Stage III or IV. ar og sjúkdómsgreiningin cancer ovarii ekki orðin kunn fyrr en eftir aðgerð, er ástæða til þess að opna sjúklinginn aftur og fjarlægja adnexuna hins vegar, og jafn- vel omentið. Skoðanir eru skiptar um gildi geisla- lækninga við cancer ovarii. Á alþjóðaþingi geislalækna í Munchen 1959 var af þýzk- um og amerískum aðilum haldið fram, að öll meðferð á þessum sjúkdómi væri ekki aðeins gagnslaus, heldur beinlínis skaðleg (Per Wetterdal, 1961) (10). í ágætri grein eftir Charles M. Bagley, 1972 (2), sem heitir „Treatment of Ovari- an Carcinoma: Possibilities for Progress", er gerð grein fyrir mismunandi meðferð í Bandaríkjunum. Þar í landi eru skráð um 14,000 ný tilfelli árlega. Af þeim er áætl- að að deyi 10,000 úr sjúkdómnum. (Tafla 3). Sýndur er samanburður á árangri með- ferðar — annars vegar með skurðlækning- um eingöngu og hins vegar skurðlækn- ingum og geislameðferð. Þetta er saman- lögð niðurstaða frá nokkrum stöðum og bæði um að ræða röntgen- og hávoltageisl- pn. Eins og bent er á í greininni, er vafa- samt að taka þennan samanburð of bók- staflega, þar sem hugsanlegt er að val meðferðar stjórnist að einhverju leyti af mati læknis á batahorfum viðkomandi sjúklinga. TAFLA4 CANCER OVARII Á ÍSLANDI 1963-1972 Greindar við krufningu.............. 17 Samkvæmt dánarvottorði án vefja- greiningar........................... 9 Greining staðfest með vefjagreiningu 108 Samtals konur 134 MEÐFERÐ 108 Post. op. Lifandi tilf. geislun 1973 Salpingoophorectomia unilat. 21 9 10 Salpingoophorectomia bilat 51 26 15 Biopsia tumoris 36 5 0

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.