Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1976, Blaðsíða 56

Læknablaðið - 01.06.1976, Blaðsíða 56
116 LÆKNABLAÐIÐ læknir við sjúkrahúsið í Klakksvík. Ný- lega kom sérfræðingur í háls-, nef- og eyrnalækningum, og á geðveikraspítalan- um er sérfræðingur í geð- og taugasjúk dómum. Sem stendur er enginn fastráðinn augnlæknir í Færeyjum, en danskir augn- læknar koma nokkrum sinnum á ári tii Færeyja. Húðsjúkdómasérfræðingur er enginn, en landlæknir Færeyinga, Hans D. Joensen, er nú í sérnámi í þeirri grein. Hvað snertir hjartasjúkdóma er hægt að veita alla algenga þjónustu, t. d. að setja upp gangráð til bráðabirgða, en ígræðslu til frambúðar verður að fram- kvæma í Danmörku. Lungnaskurðlækning- ar og heilaskurðlækningar verður einnig að framkvæma í Danmörku, og þangað eru önnur sértilfelli send. f ráði er að fá til starfa sérfræðing í lungnasjúkdóm- um sem jafnframt sinni berklatilfellum. Auk sjúkrahússins í Þórshöfn eru sjúkrahús í Klakksvík á Norðurey og á Tvöroyri á Suðurey. BREYTINGAR FRAMUNDAN Ný löggjöf um læknaskipan er í burðar- liðnum og þar er m. a. gert ráð fyrir að ráðnir verði sjö nýir „kommune“-læknar, er starfi saman tveir og tveir. Byggja á heilsugæslustöðvar, þar sem aðsetur verð- ur fyrir ljósmæður og líklega einnig hjúkr- unarkonur. Þá er verið að skipuleggja heimahjúkrun, sem mun tengjast starf- semi heilsugæzlustöðvanna. Byggð hafa verið hjúkrunarheimili fyrir aldraða, en þær framkvæmdir hafa verið nokkuð um- deildar, vegna hins mikla kostnaðar. í Færeyjum, eins og svo víða annars staðar, er ekki lengur pláss fyrir gamla fólkið á heimilunum. Spurt var um sjúkdóma sem herjuðu fremur á Færeyinga en aðrar nágranna- þjóðir, og sagði Oli, að fýlasótt (Psitta eosis) hefði verið algeng í Færeyjum áður fyrr, en nú heyrir þessi sjúkdómur til undantekninga. Á síðustu tveim árum varð umtalsverð aukning kynsjúkdóma, bæði lekandi og sárasótt, en í flestum tilfellum mátti rekja sýkinguna til Grænlands. Oli taldi að læknar hefðu nú náð valdi á þessum sjúkdómum. AUKIN SAMSKIPTI ÆSKILEG í lokin var spjallað um möguleika á auknum samskiptum íslenzkra og fær- eyskra lækna. Á árunum 1953-1963 störf- uðu nokkrir íslenzkir læknar í Færeyjunu en á síðustu árum hefur dregið úr þess- um samskiptum. í vor var haldið norrænt röntgenlækna- þing í Danmörku og sótti það af hálfu íslenzkra lækna Ásmundur Brekkan, sem bauð þá Ola Michelsen að sitja aðalfund LÍ. Færeyskir læknar hafa sótt norræn læknaþing í Reykjavík. Það myndi efla samskiptin ef t. d. fær- eyskir læknar sæktu héraðslæknanám- skeiðin, sem haldin eru hér á haustin og íslenzkir læknar sæktu hliðstæð námskeið hjá Færeyingum á vorin. íslenzkir svæf- ingalæknar voru í sumar í afleysingum 1 Færeyjum og gagnkvæmar afleysingar gætu aukið mjög kynni og samskipti. Þá taldi Oli gagnlegt fyrir færeyska lækna að fylgjast náið með uppbyggingu heilsu- gæzlustöðva hérlendis, þar sem þeir eiga við svipuð vandamál að stríða og eru að leggja út á svipaðar brautir og við. S. J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.