Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1976, Blaðsíða 52

Læknablaðið - 01.06.1976, Blaðsíða 52
112 LÆKNABLAÐIÐ AÐALFUNDUR LÆKNAFÉLAGS ÍSLANDS 1976 AÖalfundur Læknafélags Islands 1976 var haldinn dagana 25.-26. júní á Eddu-hótelinu í húsi Húsmæðraskólans á Laugarvatni. Eftirtcildir fulltrúar og varafulltrúar svæöa- félaga sátu fundinn: Læknafélag Vesturlands: Pálmi Frímannsson. Læknafélag Vestfjarða: Úlfur Gunnarsson. Læknafélag Norövesturlands: Friðrik J. Friðriksson. Læknafélag Akureyrar: Magnús L. Stefánsson, Erlendur Konráðsson. Læknafélag Norðausturlands: Guðmundur Óskarsson. Læknafélag Austurlands: Guðmundur Sigurðsson. Læknafélag Suðurlands: Vigfús Magnússon, Þórhallur B. Ólafsson, varafulltrúi. Læknafélag Reykjavíkur: Árni T. Ragnarsson, Eyjólfur Haraldsson, Lúðvík Ólafsson, Ólafur G. Guðmundsson, Reynir T. Geirsson, Sigurður Árnason, Sveinn M. Gunnarsson, Tómas Á. Jónasson, Þorvaldur V. Guðmundsson. Félag ísl. lækna í Bretlandi: Helga Ögmundsdóttir. Ennfremur: Guðmundur Jóhannesson, vara- formaður L.I., Isleifur Halldórsson, með- stjórnandi í stjórn L.I., Margrét Georgsdóttir, fulltrúi F.U.L., Páll Þórðarson, framkvæmda- stjóri læknasamtakanna, Páll Sigurðsson, ráðuneytisstjóri, Ásmundur Brekkan, formað- ur Félags yfirlækna, Bergsveinn Ólafsson, for- maður stjórnar Domus Medica, Friðrik Karls- son, framkvæmdastjóri Domus Medica, Guð- mundur Pétursson læknir á Keldum. Ólafur Ólafsson, landlæknir, sat fundinn síðari dag- inn. Til fundarins kom í boði L.l. formaður Læknafélags Færeyja, Oli Michelsen. Tómeis Á. Jónasson, formaður L.I., setti fundinn og bauð gesti velkomna. Minntist hann í upphafi kollega, er látizt hafa frá siðasta aðalfundi, þeirra Bjarna Bjarnasonar og Ás- björns Stefánssonar. Helztu mál auk venjulegra aðalfundarstarfa voru: 1. Framhaldsmenntun lækna hérlendis og við- haldsmenntun almennt. 2. Sérfræðiþjónusta í dreifbýli. 3. Endurskoðun heilbrigðislöggjafar. 4. Starfsreglur stöðunefndar. 5. Útgáfa Læknablaðsins. 6. Codex Ethicus. 7. Samningar heilsugæzlulækna, sjúkrahús- lækna og sérfræðinga utan sjúkrahúsa. Ekki er ástæða til þess að rekja umræður hér, þar sem fundargerð aðalfundar L.I. verð- ur fjölrituð og send læknum. Hins vegar eru Stjórn Læknafélags íslands 1976: Guðmundur Sigurðsson gjaldkeri, Guðmundur Pét- ursson varaformaður, Tómas Á. Jónasson formaður, ísleifur Halldórsson meðstjórnandi og Lúðvík Olafsson ritari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.