Læknablaðið - 01.06.1976, Síða 11
SERUM CHOLESTEROL, mg./dl.
LÆKNABLAÐIÐ
91
300
250-
©
200-
©
©
©
I 50 - ©
; v :
r = 0.89
“T”
5
IÖ
"r*
I5
20
25
SATURATED F.A.,°/o CALORIES
Mynd 2. — Meðalneysla á mettaðri fitu (% af heildarorkumagni) og meðalgildi koi-
esteróls í 7 löndum (karlar 40-59 ára).17 B=Belgrade, Júgóslavíu, C=Crevalcore,
ttalíu, D=Dalmatia, Júgóslavíu, E=Austur-FinnIand, G=Korfu, Grikklandi, K=Krít,
Grikklandi, N=Zutphen, Hollandi, M=Montegiogio, ítalíu, S=Slavonia, Júgóslav-
íu, U=U.S.A. (járnbrautarstarfsmenn), V=Velika Krsna, Júgóslavíu, W-Vestur-Finn-
land, Z=Zrenjanin, Júgóslavíu, T=Tanushimaru, Japan. Í=fsland, neysla á mettaðri
fitu fengin óbeint úr þessari könnun, meðalgildi kólesteróls (254mg/100ml, karlar 34-
61 árs) fengið úr hóprannsókn Hjartavem
var svipuð í Lundúnabúum og Árnesing-
unum og munurinn tölfræðilega ómark-
tækur. Þó er athyglisvert að linoleic sýra
(18:2) var lægri í Árnesingunum, enda
þótt sá munur sé ekki marktækur tölfræði-
lega. Þessi sýra er að magni til langmikil-
vægasta ómettaða fitusýran og er álitin
spegla best neyslu ómettaðrar fitu. Þessar
niðurstöður benda því til, að hlutur mett-
aðrar fitu í íslenskri fæðu sé a. m. k. jafn-
mikill og í Breitlandi, þar sem reiknað hef-
ur verið út, að hann sé 46,5% af heildar-
fituneyslunni.8 Ef sami hundraðshluti er
notaður fyrir íslenskt fæði, yrði hlutur
ar í Reykjavik.14
mettaðrar fitu um 19,8% af heildarorku-
magni fæðunnar.
Mynd 2 er unnin úr mjög ítarlegri rann-
sókn, sem gerð var fyrir nokkrum árum
í 7 þjóðlöndum.17 Niðurstöðurnar sýndu
sterka fylgni milli neyslu á mettaðri fitu
og meðalgildis kólesteróls viðkomandi
þjóða. Áðurnefnd tala 19,8% um neyslu
íslendinga af mettaðri fitu og meðal-
kólesterólgildi karla 254mg% hér í þess-
um aldursflokki skv. rannsókn Hjarta-
verndar falla vel inn í niðurstöðurnar frá
þessum 7 löndum og benda til, að íslend-
ingar hafi með hæstu meðalgildum kól-