Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1977, Blaðsíða 41

Læknablaðið - 01.02.1977, Blaðsíða 41
LÆKNABLAÐIÐ 17 ósvarað varðandi viðhorfin til langtíma HBAg-bera. Sums staðar hafa verið stofn- settar sérstakar deildir („Liver Clinics“),8'1 til rannsókna og eftirlits HBAg-bera. Nauð- synlegt er að þeir skilji, að blóð þeirra er ekki aðeins hættulegt til blóðgjafa, held- ur ber þeim að vara þá við, sem þurfa að meðhöndla eða komist gætu í snertingu við blóð þeirra, svo sem lækna, tannlækna, meinatækna og hjúkrunarfólk. Læknar eða annað starfsfólk heilbrigðisþjónustu, sem finnast HBAg jákvæðir, eru yfirleitt úti- lokaðir frá störfum á deildum, sem annast haemodialysis eða líffæraflutninga vegna hinnar sérstöku hættu þar.81 Lítið er vit- að um tíðni slíkrar starfstengdrar smitun- ar, t. d. frá lækni til sjúklings. Smithættan virðist almennt ekki mikil, en ráðlögð er sérstök varúð, ekki sízt fyrir tannlækna. Oll þessi vandamál undirstrika hversu brýn er meiri þekking á raunverulegum smitleiðum hepatitis-B. Lítið er vitað um tíðni og útbreiðslu á bráðum virus hepatitis hérlendis. Með svo fáa HBAg-bera, sem hér virðast vera, og með vísbendingu frá framangreindum já- kvæðum tilfellum, verður að teljast frem- ur líklegt, að hjá talsverðum hluta þeirra HBAg jákvæðu, sem hér finnast, hafi smitun átt sér stað erlendis. ÞAKKARORÐ Höfundur þakkar starfsliði Rannsóknadeildar Landakotsspitala veitta aðstoð við framkvæmd þessara rannsókna. Sérstaklega ber að þakka Malcolm Coote. Ragnhiidi Kolka og Samir Awad þeirra framlag. ENGLISH SUMMARY Hevatitis B antipen (HBAg) is reviewed under the main headings of: Historical review, Terminolopy, Nature and structure, Methods of detection, Rpread and transmission, and Antigenaemia in health and disease. To gain some information on the prevalence of Hepatitis B antigen in Iceland, three se- lected grouns of peonle were investigated and their sera tested for HBAg hv counterimmuno- electrophoresis: Blood donors. Great variations have been found in the nrevalence of HBAg in blood donors from different parts of the world. From Novemher 1971 until October 197.1. 11754 donations were tested for the Blood Bank in Revk.iavík. Only 1 was HBAg positive (0.007%). an annarentlv heatthv 23 years old male carrier. living in Revkiavik. Hospital patients. Contrary to hlood donors there is little published information regarding the prevalence of HBAg in Hospital patients. From November 1971 until the end of 1972, 3000 patients, 15 years and older, admitted to St. Jósefsspítalinn in Reykjavík, were tested for HBAg. 5 patients were HBAg-positive (0,167%), 2 of these were admitted because of jaundice and had acute hepatitis. The other 3 patients were asymptomatic HBAg-carriers (0,1%), not regarded as “high risk” in relation to transmission of hepatitis when admitted. Some relevant details are given in tables 5-9. Patients with Down’s syndrome. Many re- ports from different countries have eonfirmed the high frequency of persistent HBAg in institutionalized patients with Down’s syn- drome. In August 1974 HBAg testing was carried out on 53 patients with Down’s syndrome who are resident in 2 institutions for the mentally retarded near Reykjavík. None of them had a positive result. These results are discussed. and compared with reported results from varlous countries. Our findings suggest that the prevalence of HBAg is very low in the Icelandic population. They also remind us that hospitals must fre- quently be treating unknown earriers and emphasize the importance of handling all specimens with great care. It is suggested that in addition to the established practice of blood donor screening, hospital patients should be screened for HBAg if possible. Finally some of the problems and questions that have come up in relation to the management of asymp- tomatic HBAg-carriers are briefly discussed. HEIMILDIR 1. Akdamar, K. A., Mammus, L., Cherrie Epps, A., Leaeh, R., Warren, S. S. H. Antigen in bile. Lancet 1:909. 1971. 2. Almeida, J. D., Waterson, A. P. Immune complexes in hepatitis. Lancet 1:983. 1969. 3. Almeida, J. D., Rubenstein, D., Stott, E. J. New antigen-antibody system in Australia — antigen-positive hepatitis. Lancet 2:1225. 1971. 4. Alter, H. J., Blumberg, B. S. Further studies on a “new” human isoprecipitin system (Australia antigen). Blood 27:297. 1966. 5. Anthony, P. P., Vogel, C. L., Barker, L. F. Liver cell dysplasia: a premalignant con- dition. J. Clin. Path. 26:217. 1973. 6. Banke, O. et al. Australia antigen and anti- bodv in 10.000 Danish blood-donors. Lancet 1:860. 1971. 7. Bayer. M. E., Blumberg, B. S„ Werner, B. Particles associated with Australia antigen in the sera of patients with leukaemia, Down’s syndrome and hepatitis. Nature 218:1057. 1968. 8. Blainey, J. D.. Earle. A., Flewett, T. H„ Williams. L. K. L. Is the urine infective in serum hepatitis? Lancet 1:797. 1971,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.