Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1977, Blaðsíða 77

Læknablaðið - 01.02.1977, Blaðsíða 77
LÆKNABLAÐIÐ 41 Gunnar Guðmundsson dr. med.l) KÖNNUN Á SJÚKDÖMATIÐNI I DJÚPAVOGS- LÆKNISHÉRAÐI INNGANGUR í nóvember 1971 óskaði þáverandi land- læknir eftir því, að ég færi austur á Djúpa- vog og gegndi þar störfum héraðslæknis i um 4 vikur. En eins og menn rekur minní til, þá voru mörg héruð, einkum þau af- skekktu, læknislaus á þeim tíma. í fjölda- mörg ár hef ég unnið að faraldslegum rannsóknum á ýmsum taugasjúkdómum hérlendis.12 3 Taldi ég rétt og reyndar nauðsynlegt að nota tækifærið í héraði til þess að gera könnun á fjölda hinna algeng- ari sjúkdóma. Ritsmíð þessi er árangur þeirrar rannsóknar, sem stóð yfir í 30 daga, frá 17.11.-16.12. 1971. SÖFNUN GAGNA Á sérstaka spjaldskrá voru færð, fyrir hvern dag, sem ég starfaði í héraði, nöfn, aldur og sjúkdómsgreining allra þeirra sjúklinga, sem leituðu til mín á stofu, svo og allar vitjanir. Fjöldi útgefinna lyf- seðla var einnig skráður, svo og skóla- skoðanir og bólusetningar. Fjölda íbúa í hreppum héraðsins er lýst í töflu l.B NIÐURSTAÐA Fjöldi sjúklinga, sem leituðu til mín á stofu, eða ég fór í vitjun til, var 230, og sýnir tafla 2, hvernig þeir skiptust eftir hreppum. Af 267 viðtölum og skoðunum, voru vitjanir 21 og lyfseðlar voru alls 191. Á tímabilinu, sem ég starfaði í Djúpavogs- læknishéraði, gekk inflúensufaraldur, og vegna allmikilla umræðna um hann í fjöl- miðlum, var meðal héraðsbúa mikil ákefð í að fá sig bólusetta. Voru því bólusettir 327 einstaklingar í héraðinu. Ekki leituðu læknis nema örfáir þeirra sjúklinga, sem veiktust af inflúensu, og því ekki nokkur leið að gera sér grein fyrir því, hversu margir hafa veikst í þeim faraldri. 1) Taugasjúkdómadeild Landspítalans. Á töflu 3 má sjá fjölda skólaskoðana í barna- og unglingaskólum eftir hreppum, en þær voru alls 152. Alls voru sjúkdóms- greiningamar 260 hjá 230 sjúklingum, en nokkrir sjúklinganna voru með fleiri en eina sjúkdómsgreiningu og sumir voru skoðaðir oftar en einu sinni. Tafla 4 sýnir tíðni algengustu sjúkdóma. Fjöldi sýkinga hjá börnum 12 ára og yngri TAFLA 1 Fjöldi íbúa í Djúpavogslæknishéraði eftir hreppum.5 Karlar Konur Samtals Búlandshreppur 171 143 314 Geithellnahreppur 55 56 111 Beruneshreppur 66 46 112 Breiðdalshreppur 173 162 335 Samtals: 465 407 872 TAFLA2 Fjöldi skoðana og vitjana eftir kynjum og hreppum. Viðtöl Skoðanir Fjöldi sjúklinga Búlandshr. 146 121 (49 karlar, 72 konur) Geithellnahr. 31 28(14karlar, 14 konur) Beruneshr. 12 12 ( 7 karlar, 5 konur) Breiðdalshr. 78 69 (25 karlar, 44 konur) Samtals: 267 230 (95 karlar, 135 konur) TAFLA3 Skólaskoðanir (barna- og unglingaskóla) eftir hreppum. Búlandshreppur 65 nemendur Geithellnahreppur 10 — Beruneshreppur 19 — Breiðdalshreppur 58 — Samtals: 152 —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.