Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1977, Blaðsíða 57

Læknablaðið - 01.02.1977, Blaðsíða 57
LÆKNABLAÐIÐ 29 liðseinkenni. Annar þeirra kvartaði um verki í læri og hnésbót og varð vart nokk- urrar vöðvarýrnunar hjá honum neðantil á lærinu. Hinir þrír sjúklingarnir, sem bar á helti hjá, staðsettu ekki óþægindi sín, en fengust ekki til að stíga í annan fótinn og héldu honum krepptum. Einn þeirra var ýmist haltur á hægri eða vinstri fæti. Tveir sjúklingar höfðu magaverki og hrjáði lyst- arleysi jafnframt annan þeirra, en hinn seldi einu sinni upp. Lystarleysis gætti auk þess hjá einum sjúklingi til viðbótar. Tveir sjúklingar höfðu hægðatregðu síðustu daga fyrir komu á sjúkrahúsið. Getið var um hita hjá tveimur sjúklingum meðan þeir voru heima. Annar (nr. 6 á töflu II) hafði haft nokkrar hitakommur (37,6-7°) í þrjár vikur og var með 37,7° við komu á sjúkra- húsið, en síðan hitalaus. Hjá hinum sjúkl- ingnum (nr. 7 á töflu II) hafði mælzt 39° hiti þremur dögum fyrir innlagningu, sem datt þó strax niður. Hann var með nokkrar kommur að kvöldi fyrstu 4-5 dagana á sjúkrahúsinu. Hinir sjúklingarnir voru hitalauiir, bæði heima og á sjúkrahúsinu Hvít blóðkorn: Sökk: deilitalning við eðlil. fjöldi segm/lympho komu eftir 12000 63/37 33 40 daga 3615 46/54 32 7 daga 8200 54/45 39 20 daga 5600 32/59 80 16 daga 13050 35/58 24 20 daga 8200 55/39 34 (19 mm við brott- för) 7300 48/44 29 20 daga nema ef telja skyldi einn (nr. 3 á töflu II), sem var með 37,3-7° fyrstu tvo dag- ana á deildinni. Sjúklingarnir voru ekki veikindalegir út- lits við komu á sjúkrahúsið og virtist yfir- leitt líða vel, fengju þeir að liggja óáreitt- ir, en fyrst í stað bar nokkuð á nætur- óværð hjá sumum þeirra, vöknuðu grát- andi ef þeir hreyfðu sig til í rúminu. Flest- allir voru áberandi stífir í baki og báru sig illa, væri þeim lyft upp. Fimm sjúkl- ingar voru með aukna hryggfettu og hjá þremur varð vart smávægilegrar kryppu á baki. RÖNTGENRANNSÓKNIR Við fyrstu röntgenskoðun sáust hrygg- breytingar hjá öllum sjúklingunum nema tveimur, nr. 3 og 7 á töflum I-IV. Meðaltími frá sjúkdómsbyrjun til inn- lagningar var 3 vikur, stytzt 8 dagar, lengst 7 vikur, en tími sá, sem leið frá upphafi sjúkdóms og þar til röntgenein- kenni komu í ljós 2-7 vikur. Hjá einum sjúklingi kom fram þreng- ing á liðbili og eyðing á endaplötum ásamt kryppu. Einn sjúklingur var með þreng- ingu á liðbili og eyðingu á endaplötum. Hjá tveimur sjúklingum sást þrenging á liðbili, eyðing á endaplötu og breikkun á hliðarskugga hryggsúlu, en í báðum þeim tilfellum lá meinið í brjósthluta hryggjar. Einn sjúklingur var með eyðingu á enda- plötu án liðbilsþrengingar. Hjá sjúklingum nr. 3 og 7 komu breyt- ingarnar í Ijós eftir 3 og 4 vikur. Fyrstu batamerki komu fram á röntgen- myndum 6-12 vikum frá upphafi veikinda, en að meðaltali eftir 9 vikur og lýstu sér með þéttingu á endaplötum. Meinið lá í brjósthrygg hjá tveimur sjúklingum, í brjóst-mjóhrygg hjá einum, í mjóhrygg hjá tveimur og í mjóhrygg- spjaldhrygg hjá tveimur sjúklingum. Sneiðmyndataka var gerð hjá flestum sjúklinganna. Sjá að öðru leyti töflu nr. IV. AÐRAR RANNSÓKNIR Á töflu II er gefið yfirlit um nokkrar blóðrannsóknir. Flestir sjúklinganna höfðu eðlilegan fjölda hvítra blóðkorna, en tveir voru með smávægilega aukningu, 12000 og 13050 per mm3. Að meðaltali var fjöldi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.