Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1977, Blaðsíða 74

Læknablaðið - 01.02.1977, Blaðsíða 74
38 LÆKNABLAÐIÐ LOKAORÐ Þeirri spurningu er enn ósvarað hver sé orsök hryggþófabólgu hjá bömum og höfum við lítið fram að færa til lausnar þeirri gátu. Hingað til hefur helzt verið áhtið, að bakteríur væru hér að verki eða þá hnjask (trauma) éða hvorutveggja samverkandi. Af því sem fram hefur komið í skrif- um um þennan sjúkdóm mætti leyfa sér að draga eftirfarandi ályktanir um orsök hans, sem þó verða ekki studdar óyggj- andi rökum: 1) spondylitis non-specifica er það góð- kynja (benign), myndin svo gerólík því sem yfirleitt sést við beinátu, að ólíklegt má telja, að sömu bakteríur valdi honum. 2) sökkhækkun, sem sést hjá stórum hluta þessara sjúklinga og hiti hjá mörg- um mæla gegn þeirri kenningu, að hnjask eða áverki sé tíðasta orsökin. 3) sökk- og hitahækkun benda hins vegar til þess, að um einhvers konar sýkingu eða smitun sé að ræða. Til hins sama gæti og bent sú athyglisverða stað- reynd, að þrír af okkar sjúklingum komu með stuttu millibili inn á deild- ina frá tiltölulega litlum þéttbýlis- kjarna og tveir þeirra höfðu vistazt samtímis á dagheimili. Að öllu athuguðu er ekki fráleitt að álykta, að veirur kunni að vera orsök þessa sjúkdóms. Sökkhækkun, vægar blóð- breytingar, góðkynja gangur og lækning án hjálpar sýklalyfja sýnast geta rennt stoðum undir þá kenningu. Athuganir mættu eftirleiðis beinast sérstaklega að þessu atriði, en þörf á samvinnu þjóða i milli um slíkar rannsóknir, þar sem sjúkl- ingar eru fáir og dreifast venjulega á mörg ár. Enda þótt sjúkdómurinn sé vægur og hafi yfirleitt ekki alvarlegar afleiðingar í för með sér, verður að telja nauðsynlegt að hann sé greindur tímanlega svo unnt sé að beita hvíld eða rúmlegu, eftir þvi sem við á, en slík meðferð virðist einna mikilvægust til að komið verði í veg fyrir lýti og önnur eftirköst sjúkdómsins. SUMMARY V. H. Arnórsson M.D. and K. Kristófersson M.D.: Spondylitis non-specifica, in cliildren. 1) Seven cases of non-specific spondylitis in children are presented and the literature is reviewed. 2) The average age at onset was 2 years with an average duration of symptoms of 3 weeks. 3) Limping with refusal to walk, stiff back with increased lordosis were the predomin- ant symptoms and signs. Two patients had a mild fever before admission. 4) The erythrocyte sedimentation rate was raised in all the patients. The leucocyte count in peripheral blood was slightly in- creased in two. 5) Radiographs revealed ultimately a nar- rowed disc space with adjacent bony changes. The mean interval from the be- ginning of symptoms until roentgenologic changes appeared was 4 weeks. 6) Treatment consisted of bedrest and six of the patients got antibioties. 7) 3-5 years follow-up showed that the patients were mostly asymptomatic. Radiographs showed persisting narrowing of the inter- vertebral disc space. 8) The causative factor could not be verified. The fact that three of the patients arrived from a small town of 4250 people during a period of six months might point to an infectious agent. All the patients had an uneventful and complete clinical recovéry including the one who got no antibiotics. The widely accepted view that the etiological factor is either bacteriae or trauma is chal- lenged. The opinion is presented that the dis- ease might be of viral origin. HEIMILDIR (ReferencesJ 1. Alexander, C. J.: The aetiology of juvenile spondylarthritis (discitis). Clin. Radiol. 21:178. 1970. 2. Bremner, A. E. & Neligan, G. A.: Benign form of acute osteitis of the spine in young children. Br. Med. J. 1:856. 1953. 3. Doyle, J. R.: Narrowing of the inter- vertebral-disc space in children. J. Bone Joint Surg. 42-A.T19. 1960. 4. Ferguson, W. R.: Some observations on the circulation in foetal and infant spines. J. Bone Joint Surg. 32-A:640. 1950. 5. Goldie, I.: Ospecifika spondyliter hos barn. Nord. Med. 86:1452. 1971. 6. Guri, J. P.: Pyogenic osteomyelitis of the spine. J. Bone Joint Surg. 28:29. 1946. 7. Jamison, R. C., Heimlich, E. M., Miethke, J. C. & O’Loughlin, B. J.: Nonspecific spondylitis of infants and children. Radio- logy 77:355. 1961. 8. Lascari, A. D., Graham, M. H. & MacQueen,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.