Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1978, Síða 11

Læknablaðið - 01.12.1978, Síða 11
LÆKNABLAÐIÐ 171 Niðurstaða Ljóst er að skipulagning krabbameinsmeð- ferðar hérlendis er í molum. Börf er mikilla úrbóta til þess að unnt sé að gefa krabba- meinssjúklingum hérlendis meðferð, sem sambærileg er við þá sem veitt er í ná- grannalöndum okkar. Stofnun krabbameins- miðstöðvar sem lýst hefur verið gæti leyst þennan vanda. Sú þjónusta er dýr, en verði hins vegar ekkert aðhafst má vera Ijóst að markviss krabbameinsmeðferð verður ekki veitt á íslandi og senda verður stóran og vaxandi hluta nýgreindra sjúklinga utan til meðferðar. 1. WHO Technical report series. Cancer treatment. No. 322, 1966. 2. National program for the conquest of cancer. 91st Congress, 2d session, U.S. Senate, (Senate resolution 376) U.S. Government Printing Office, Whasington D.C., Novemer (committee print I & II) and December (Senate report No. 91- 1402), 1970. 3. Planering av oncologisk sjukvard No. 32, februar 1974. Þórarinn Sveinsson. Frá ritstjórn nýja læknatalsins Hefur þú skilað inn upplýsingum í nýja læknatalið? Ef svo er ekki ertu ákaft á- minntur að gera það hið fyrsta. Við viljum öll að bókin geymi ferskar upplýsingar, en verði ekki gerúrelt, þegar hún kemur út. Vilmundur Jónsson barðist hetjulegri baráttu við pennaleti starfssystkina sinna, en þó var talið á skorta, að Læknar á ís- landi geymdi nógu ferskan fróðleik. Slíkt má ekki aftur spyrjast um íslenska lækna. Láttu ekki hjá líða að setjast niður hið bráðasta og fylla út eyðublöðin. Það er ekki eins seinlegt og þú heldur. Sennilega er þegar komið all langt fram yfir skila- dag. Þú vilt ekki vera dragbítur á útgáfu bók- arinnar. Þú getur skilað strax á morgun. Já — því ekki það?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.