Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1978, Síða 21

Læknablaðið - 01.12.1978, Síða 21
LÆKNABLAÐIÐ 175 UMRÆÐUR Eins og fram kemur á mynd 2 er toppur- inn 1950 leifar af hátíðnitímabilinu á stríðs- árunum, en penicillin meðferð hófst í land- inu 1945. Toppurinn 1964 er ívið seinna á ferðinni en í nágrannalöndunum, kannski vegna landfræðilegrar einangrunar lands- ins. Áberandi er, hversu vel gengur að minnka toppinn 1964 miðað við flest ná- grannalöndin að undanskildu Bretlandi. Skýringin er vafalaust sú, að ísland er lít- ið, landfræðilega einangrað land, og þar eð greining og meðferð er tiltölulega miðstýrð, verður smitburður auðraktari, og smitber- arnir nást fljótt. Ekki hefur tekist að minnka tíðni á lekanda á íslandi, þrátt fyr- ir ítarlegar tilraunir til að rekja smitburð.12 Skýringin er vafalaust sú, að sárasótt er ekki eins smitnæmur sjúkdómur og með- göngutími lengri.17 í Bandaríkjunum hefur ekki tekist að minnka tíðni sárasóttar, vegna þess að um 80% sjúklinganna fá meðferð utan kyn- sjúkdómadeilda og smitburður er lítið rakinn.7 14 30 31 39 í Bretlandi eru kynsjúk- dómavarnirnar öflugar,17 og því er tíðnin lág eins og á íslandi. Þessi athugun hefur leitt í ljós, að skrá- setningu sárasóttarsjúklinga er ábótavant. Það er t.d. engin sérstök skrá til á rann- sóknastofunum yfir þá einstaklinga sem hafa haft sárasótt eða jákvæð blóðvatns- próf. Sömleiðis hefur samvinna á milli þeirra tveggja rannsóknastofa í landinu, sem gera blóðvatnspróf fyrir sárasótt, ekki verið nægjanleg. Þannig hefur jákvætt blóðvatnspróf stundum fundist, án þess að hin rannsóknastofan sé einnig látin athuga serað. Verst er þó, að ekki skuli enn vera til í landinu aðferð til að mæla treponemal mótefni, til þess að fá þannig sérhæft próf til að bæta greininguna. Af þeim 197 jákvæðu Kahn og Meinicke prófum sem fram komu 1961—1975, voru 40'—45% talin falsk póstitif (tafla 2). Segja má, að þetta sé því hlutfallsleg tíðni falskra pósitífra Kahn prófa í landinu, þar eð Kahn prófið var miklu meira notað en Meinicke. Figure 2. The annual incidence of primary and secondary syphilis in lceland per 100.000 popula- tion 1950—1975.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.