Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1978, Qupperneq 38

Læknablaðið - 01.12.1978, Qupperneq 38
186 LÆKNABLAÐIÐ Table IV. Organ involvemcnt in 39 patients with Sarcoidosis. Intra- Peripheral thoracic lymp nodes Liver Spleen Heart Sali- Nervous vary system gland Muscle Bone Joints Eye Skin No. of patients 32 9 5 1 3 2 1 1 4 i 3 2 %o 88.9 23.1 12.8 2.5 7.7 5.1 2.5 2.5 21 2.5 7.7 5.1 43 % svo tíðni þessara einkenna sýnist ekki önnur hér. Liðeinkenni virðast hins vegar algengari hér. Mayock4 finnur liðeinkenni hjá 2.2—12% sjúklinga i hinum ýmsu könnunum, meðaltal 5.7%. Hærri tiðni er þó í Finnlandi 27%.u Athyglisvert er, að einn sjúklingur, íslenskur, hafði sarcoid breytingar í synovia, sem er mjög sjald- gæft fyrirbæri og talið algengara hjá svert- ingjum en hvitum mönnum. Áberandi er, hve byrjunareinkenni eru mismunandi eftir því hvar greining hefur farið fram. Til dæmis eru sjúklingar Berklavarnarstöðvar og Vífilsstaðasjúkrahúss allir með lungna- einkenni. Sjúklingar Landakotsspítala hafa hins vegar allir liðaeinkenni, en sjúklingar annarra sjúkrahúsa blandaðri sjúkdóms- mynd. Fjórða algengasta byrjunareinkenni var erythema nodosum, hjá 17.9%. Mayock4 getur þess, hversu algengara það er í Eng- landi, 23%, en í Bandaríkjunum 2.8%. í Finnlandi hefur erythema nodosum fundist í 49.4% tilfella. Húðeinkenni önnur en erythema nodosum voru hjá 10.2% sjúk- linga. Mayock4 getur þeirra hjá 32% sjúk- linga. Augneinkenni hér fundust hjá 7.6%, borið saman við 10% í Finnlandi og 21% hjá Mayock.4 7.6% sjúklinga fundust við almenna lungnaskoðun. Misjafnt er, hve stór hluti sjúklinga annars staðar finnast við fjölda- skoðanir. James" (Englandi) fann 19% 1956. Smellie og Hoyle'’ (London) fundu 46% 1960. Loks má geta þess, að Putkonen0 (Finnlandi) fann 1966, að röntgenbreyting- Table V. Intra-thoracic Sarcoidosis and cliest X ray (Scadding). No. of patients % Group I: Bilateral hilar adenopathy 13 40.5 Group II: BHA + lung inf.iltrates 7 21.9 Group III: Bilateral lung infiltrates 10 31.2 Group IV: Lung’ fibrosis 2 6.3 ar á lungnamynd voru einu einkenni sarcoidosis hjá 27% sjúklinga. Hópskoðanir á lungum hófust 1936 á vegum Líknar á íslandi. Var aðallega not- uð skyggning fram til 1945. Þá voru allir Reykvíkingar athugaðir og þeir, sem voru yfir 20 ára aldri, eða tuberculin jákvæðir milli eins og tuttugu ára aldurs, röntgen- myndaðir. Alls voru 43595 einstaklingar skoðaðir með tuberculin prófi eða röntgen- myndatöku. Frá 1948 hefur Berklavarnardeild Heilsu- verndarstöðvar Reykjavíkur framkvæmt minni hópskoðanir með röntgenmyndatöku af lungum. S.l. 10 ár 6000 til 8000 myndir árlega. Rannsóknarstöð Hjartaverndar hefur frá 1967 gert hópskoðun með lungnamynda- töku á úrtaki fólks fæddu 1907—1935, bú- settu á Reykjavíkursvæði, alls 17380 ein- staklingum. Mætingarhlutfall var 70— 76%.8 Þessar hópskoðanir voru ekki gerðar sérstaklega m.t.t. sarcoidosis. Engu að síður er sjúkdómsnýgengi hérlendis áberandi lágt, þegar tekið er tillit til fjölda skoð- aðra. Lungna- og hilusbreytingar á röntgen- mynd fundust hjá 88.9%, þeirra, sem mynd- aðir voru. Er það ekki langt frá þeim 90% sem Sharma7 gefur upp. í þeim efnivið, sem hér er til umræðu, hafa ekki fundist einkenni hjartasjúkdóms sem rekja má örugglega til sarcoidosis. Einn sjúklingur með sarcoid-breytingar í vöðva hafði jafn- framt myocarditis (krufning) án sarcoid- breytingar. Tveir sjúklingar höfðu greinrof og einn A-V rof, sem þekkt var fyrir. May- ock lýsir hjartaeinkennum hjá 5.1%. Eru það sumpart myocardial breytingar, leiðslu- og sláttartruflanir, sumpart afleiðingar lungnasjúkdóms. Lifrarstækkun höfðu 12.8% og miltisstækkun 2.5%. Hliðstæðar tölur í athugun Mayocks eru 21% og 18%. Enginn hafði nýrnasjúkdóm. Tveir sjúk-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.