Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1978, Síða 55

Læknablaðið - 01.12.1978, Síða 55
LÆKNABLAÐIÐ 193 Table VIII. Admissions. 1956—1960 185 patients 1961—1965 215 patients 1966—1970 315 patients 1971—1975 352 patients Total 1067 patients Table IX. Meðalfjöldi legudaga. 1965—1960 29.6 dagar 1961—1965 25.8 dagar 1966—1970 26.1 dagar 1970—1975 18.8 dagar fyrri sögu um magasár. Af þeim höfðu 261 eða 73.3% haft einu sinni áður greiningu á magasári, 68, eða 19% tvisvar sinnum áður og um 29 sjúklingar eða um 7.7% þrisvar eða oftar fengið magasársgreiningu áður. Tafla VIII sýnir fjölda innlagna á tíma- bilinu. Tafla IX sýnir meðal legudaga á tímabil- inu þar sem fram kemur stytting úr 29.6 dögum fyrstu 5 árin í 18.8 daga seinustu 5 árin á tímabilinu. Ekki hafa afdrif þessara sjúklinga verið könnuð nema að nokkru leyti, enda ekki tilgangur þessarar greinar. Aftur á móti þótti forvitnilegt að grennslast eftir hverjir þessara sjúklinga fengu illkynja æxli á tímabilinu, einkum krabbamein í maga. Þessar upplýsingar hafa fengist hjá Krabbameinsfélagi íslands og kemur í ljós, að fram til ársloka 1976, frá 1 ári og upp í 21 ár eftir meðferð, fá alls 56 sjúklingar greininguna illkynja æxli. Af þeim fá 7 krabbamein í maga, 6 krabbamein í önnur meltingarfæri (bris, lifur, ristil o. f 1.), en 43 fá æxli utan meltingarfæra. Sérstaklega er áhugavert að kanna nán- ar þá sjúklinga, sem fengu magakrabba- mein. Tafla X sýnir alla þá sjúklinga, 7 að tölu, sem fengu magakrabbameinsgreininguna á tímabilinu. Meðalaldur er greinilega hærri en í efniviðnum í heild, 5 karlar og 2 kon- ur, frá 44 ára til 84 ára við magasársgrein- inguna. Rúmlega helmingur þeirra hafa lengri en 5 ára magasárssögu, 2 af 7 hafa hækkaðar sýrur, allir hinir lágar sýrur, sumir verulega lækkaðar. 3 hafa upphaf- lega sár í magabol (corpus), 2 í porthelli (antrum), 1 í magastúf (stoma) og 1 í skeifugörn. Flest sáranna eru ekki fullgró- in við útskrift, en öll nema eitt hafa minnkað í legunni. Tími frá magasársgrein- ingu til krabbameinsgreiningar er frá rúm- lega V2 ári upp í 7 ár (2 sjúklingar). Tveir sjúklinganna, annar með sár í magabol (corpus), hinn með sár í porthelli (antrum) eru þegar grunaðir um krabba- mein í legunni, enda krabbamein greint tæplega ári síðar hjá báðum þessum sjúk- lingum. Hjá tveimur sjúklingum í viðbót greinist krabbamein rúmlega einu ári og tveimur árum síðar, bæði sárin upphaflega í magabol, og má vel vænta, að í þessum tilfellum hafi verið um „missed cancer“ að ræða fremur en þróun krabbameins í maga sjúklinga með magasár, þótt erfitt sé að kveða nánar á um þetta atriði á þessu stigi. Þrír sjúklingar fá krabbameinsgreininguna fimm árum (1 sjúklingur) og 7 árum (2 sjúklingar) síðar, einn þeirra hafði skeifu- garnarsár, annar sár í porthelli og sá þriðji magastúfssár. Ekki verður gerð tilraun til að kanna hvort hér sé um tölfræðilegan mun að ræða, hvað snertir hærri eða lægri tíðni á krabbameini í maga hjá magasár- Table X. Pcptic ulcer and gastric cancer. Patient Sex Year of ulcer diagn. Age at diagn. Duration of symptoms Acids Site of ulcer Ulcer size on discharge Year of cancer diagn. Time from ulcer diagn. to cancer diagn. 1. S.L. p 1962 47 > 5 years Elevated Duodenum Decreased 1969 7 years 2. M.G. M 1963 57 < 1 year Elevated Antrum Unchanged 1963 < 1 year 3. E.J. M 1964 44 >5 years Lowered Corpus Decreased 1965 1 year 4. S.A. M 1965 76 > 5 years Very low Antrum Not controlled 1970 5 years 5. E.J. M 1967 60 < 1 year Very low Stoma (op. 1936) Healed 1974 7 years 6. B.Þ. M 1969 54 > 5 years Normal Corpus Decreased 1971 2 years 7. H.S. F 1973 84 2 years Lowered Corpus (anemia) Decreased 1974 1 year
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.