Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.04.1979, Qupperneq 7

Læknablaðið - 01.04.1979, Qupperneq 7
LÆKNABLAÐIÐ 61 Læknafclag íslands' og Læknafclag Ecykjavíkur LR m 65. ÁRG. — APRÍL 1979 FRÁ RITSTJÓRN Lítið hefir heyrzt frá ritstjórn að undan- förnu og er raunar ár og dagur síðan ritstjór- ar hafa skýrt lesendum blaðsins frá fyrir- ætlunum sínum og stöðu blaðsins, svo mál er að þögnin sé rofin. Pess er fyrst að geta, að nýr ritstjóri hefir bæzt í hópinn. Á öndverðu ári 1978 var Þórð- ur Harðarson ráðinn aðstoðarritstjóri. Þegar aðalfundur L.í. hafði samþykkt nauðsynlegar breytingar á lögum félagsins um fjölgun rit- stjóra var hann síðan ráðinn þriðji ritstjór- inn. Sigurjón Jóhannsson blaðamaður, sem ver- ið hafði ritstjórnarfulItrúi frá miðju ári 1975 lét af störfum í júlí 1978, þegar hann fluttist til Noregs, en hann er nú kennari við norska blaðamannaskólann. Eru Sigurjóni þökkuð ágæt störf í þágu blaðsins. Óhætt er að full- yrða, að sá áfangi, sem náðst hefir, er að stórum hluta því að þakka, að við nutum sér- þekkingar hans og mikillar elju. Árið 1978 komu út 4 eintök af blaðinu, samtals rúmlega 200 síður, auk 6 fylgirita, samtals um 650 síður. Guðmundur Björnsson og Sigurður Þ. Guðmundsson sáu, ásamt rit- stjórnarfulltrúum, um útgáfu þeirra rita, sem þeir voru höfundar að, auk þess að sjá um fjármögnun. Ársæll Jónsson sá um útgáfu 3. og 4. fylgirits og vann hann mikið og ágætt starf og kann ritstjórn honum þakkir fyrir. Ritnefndir St. Jósefsspítala og Borgarspítala gengu vasklega fram í að heimta inn efni i hátíðarritin og búa greinar undir prentun. Útgáfa þessara fylgirita hefir þótt takast það vel, að nú eru þegar væntanleg innan tíðar þrjú til viðbótar, eitt þeirra verður kom- ið út áður en þessi pistill birtist, en það hefir að geyma erindi og umræður frá öldrunar- ráðstefnunni á sl. vori. Ætti útgáfustarfsemi af þessu tagi að geta orðið fastur liður hjá blaðinu framvegis. Að vísu er sá galli á gjöf Njarðar, að ritin eru nokkuð ósamstæð, enda mismikið í þau borið og því ekki eins verð- mæt, sem söfnunargripir. Ritstjórn er hins vegar minnug þess hlutverks síns, að koma á framfæri við lækna fræðsluefni og miðla öllum læknum þeim fróðleik, sem ella næði aðeins til þröngra hópa. í samræmi við þá stefnu, að reyna að hafa efni eins ferskt og kostur er, var reynt að hraða útgáfu blaðsins fyrri hluta ársins, enda var þá framundan mikil vinna við útgáfu fylgi- ritanna. Ekki þarf að kvarta yfir efnisskorti, þó að tekist hafi að koma út eldri birgðum. Mikið berst af góðum greinum og fyrirsjáanlegt er, að með sama áframhaldi verða eintökin á þessu ári ekki færri en sex. Hins vegar skort- ir mjög á, að læknar sendi inn nýtt félagsiegt efni og er hér með skorað á stjórnir svæða- félaga og sérgreinafélaga, nefnda og ráða, sem starfa á vegum læknafélaganna að láta reglulega vita af því, hvað er markvert að gerast í hverjum hópi, með stuttum frétta- klausum og góðar myndir eru alltaf vel þegnar. Frágangur handrita er vfirleitt slæmur og stundum viM skorta nokkuð á. að töflur og myndrit séu í þeim gæðafiokki, sem til er ætiast. Mun framvegis verða gengið harðar eftir að handrit, töflur og myndir séu í endan- leau formi áður en areinar eru samhvkktar til birtingar. Óhemjuvinna og kostnaður liagur í að setja flóknar töflur og mikill ávinningur pr að hví. heaar bess er kostur, að aeta smækkað töflur og mvndir, þannig að bær nái aðeins yfir einn dálk. Verður efnið bæði læsilegra. auk þess sem bað sparar rými og oeninga. Er því minnt á bað. sem seair um bessi mál í leiðbeininaum til greinahöfunda í 1. tbl. Töflur og mvndrit með faamannleau yfirbragði má siá í riti Siaurðar Þ. Guðmunds- sonar um morbus Addisonii. Fiármál blaðsins hafa ekki verið endur- skoðuð til hlítar, en til landsins er væntan- iegur Jens Andersen. framkvæmdastióri Læaeforeninaens Forlag, Kaupmannahöfn. til skrafs og ráðagerða og verður rekstur þlaðs-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.