Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1979, Síða 42

Læknablaðið - 01.04.1979, Síða 42
82 LÆKNABLAÐIÐ menthraukarnir eru misstórir með de- pigmenteruðum svæðum á milli. UMRÆÐA Fljótt kom í ljós við skoðanir á nemend- um Heyrnleysingjaskólans að fá rubella syndrome nemendanna þar höfðu cataract. Var ákveðið að athuga þetta nánar. Árið 1941 benti ástralski augnlæknirinn Gregg1 fyrstur manna á fylgni rubella sýk- ingar móður á meðgöngutíma og fóstur- skaða. Hér á landi skrifaði Kristján Sveinsson2 árið 1950 grein í Læknablaðið um tvö börn fædd 1948 blind á báðum augum af cataract, börn mæðra er báðar höfðu feng- ið rubella á fyrstu mánuðum meðgöngu- tímans. Voru börn þessi fjölfötluð, höfðu m. a. hjartagalla. Árið 1947 voru skráð 357 og árið 1948 157 rubella tilfelli í heil- brigðisskýrslum. Árið 1962 birtist grein eftir dr. Júlíus Sigurjónsson í The Medical Journal of Australia3 þar sem hann greinir frá 22 börnum hér á landi, sem fædd eru blind á árunum 1941—60. Nítján þeirra höfðu cataract. í 10 tilfellum af þessum 19 hafði móðirin fengið rubella á meðgöngutíman- um. Níu af þessum 10 rubella syndrome börnum voru talin hafa hjartagalla. Athug- anir dr. Júlíusar ná fram til ársins 1960 og þar með yfir stóra rubellafaraldurinn 1954 —55, sem taldi 3895 skráð tilfelli. Rakin til þessa faraldurs eru 4 blind börn með cata- ract og er einn þessara einstaklinga í Heyrnleysingjaskólahópnum árið 1976. Það er stúlka f. 1955. Aðgerðir voru gerðar á báðum augum 1956. Engar skýleifar sjást TABLE I. Pupils at the School for the Deaf in Reykjavík according to year of birth, ocular signs and reported rubclla cases in Iceland. Year of birth All pupils Rubella Syndrome pupils Pigrnentary retinopathy Rubella Non-rubella Cataract Non- Rubella rubella Cases of rubella reported T M F T M F T M F M F 1951 1 1 75 1952 1 1 1 41 1953 38 1954 2 2 2453 1955 6 3 3 4 1 3 2 1 1 1 1442 1956 2 2 353 1957 2 2 73 1958 448 1959 3 3 96 1960 2 2 1 1 1 1 71 1961 2 1 1 i 120 1962 125 1963 1 1 3763 1964 31 15 16 27 13 14 18 8 10 1 2317 1965 1 1 91 1966 2 1 1 139 1967 1 1 58 1968 4 3 1 55 1969 84 1970 1 1 122 1971 84 1972 3 2 1 1 1 1 1 819 1973 9 5 4 5 3 2 3 3 1957 1974 2 1 i 1 1 1 1 i 507 1975 127 1976 104 1977 121 Total 76 42 34 39 18 21 26 13 13 2 0 2 1 T: Total M: Male F: Female Total cases of rubella reported in each year according to Icelandic Public Health Reports.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.