Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1979, Síða 52

Læknablaðið - 01.04.1979, Síða 52
86 LÆKNABLAÐIÐ til 137 íþróttamanna. Þeir skiptast eftir íþróttagreinum í 82 knattspyrnumenn á aldrinum 11—35 ára, 37 handknattleiks- menn 18—30 ára og 18 hlaupara 15—32 ára. Nánar er greint frá tveimur fyrri hóp- unum í töflum 1 og 2 og þriðja hópnum í töflu 3, og má þar sjá fjölda í hverjum ald- urshópi ásamt hæð og þyngd. Aðeins 3 konur, allar hlauparar, voru í hópnum. Knattspyrnumennirnir voru aðallega úr tveim knattspyrnufélögum í Reykjavík og nágrenni, allt frá 5. flokki og upp í meist- araflokk. Handknattleiksmennirnir voru allir í meistaraflokki og nokkrir þeirra einnig í landsliði. Hér var því um íþrótta- menn í allgóðri þjálfun að ræða, a.m.k. á íslenskan mælikvarða. Hlaupararnir skiptust í spretthlaupara, millihlaupara, millilanghlaupara og lang- hlaupara, eins og fram kemur í töflu 3. Að minnsta kosti 10 af þessum 18 hlaupurum voru í allgóðri þjálfun, þegar prófun fór fram. Til marks um þjálfun þeirra má hafa, að algengt var, að hlauparar í milli- vegalengdum hlypu 100 km á viku. Knatt- spyrnumennirnir eru langf jölmennasti hóp- urinn, og nær hann yfir stærst aldursbil. Séu sambærilegri aldursflokkar hópanna TABLE 1 Soccer players. Mean values and standard deviation. Agc n Weight (kg) Height (cm) 11—12 ' 17 40.7 ± 6.4 151.7 ± 7.1 13—14 11 49.7 ± 8.3 163.2 ± 10.2 15—16 10 67.9 ± 9.6 178.4 ± 7.9 17—18 14 68.0 ± 7.5 177.9 ± 7.0 19—20 5 73.7 ± 4.7 180.7 ± 2.6 21—25 21 73.8 ± 5.3 180.5 ± 4.5 26—30 2 80.5 ± 6.4 179.8 ± 3.2 31—35 2 83.3 ± 2.5 182.0 ± 10.6 82 TABLE2 Handball players. Mean values and standard deviation. Age n Weight (kg) Height (cm) 17—18 4 70.8 ± 6.7 180.8 ± 5.9 19—20 6 72.2 ± 6.5 186.5 ± 2.8 21—25 21 80.9 ± 8.0 184.3 ± 6.5 26—30 6 81.8 ± 7.0 183.0 ± 6.2 37 bornir saman, sést að hlaupararnir hafa að meðaltali minnsta líkamsþyngd, en hand- knattleiksmennirnir mesta. Líkamshæð er hinsvegar áþekk. Eftirtektarvert er, að þeir unglingar er skipa 15—16 ára aldurs- flokk knattspyrnumanna eru óvenju stór- vaxnir svo sem meðaltöl hæðar og þyngdar gefa til kynna, en þau eru allmiklu hærri en meðalgildi annarra jafnaldra (óbirtar rannsóknir höfunda). NIÐURSTÖÐUR Niðurstöður súrefnismælinganna, fyrir hvern hóp íþróttafólksins eru birtar i töflum 4, 5 og 6. Þar eru sýnd meðalgildi súrefnisneyslu við mesta álag (Vo2 1/mín) og sem neysla á hverja einingu líkams- þunga (Vo2 ml/kg x mín). Fyrri stærðin verður hér eftir nefnd þrektala, en sú síðari þjálfunartala. í sömu töflum er að finna meðalgildi mesta hjartsláttarhraða. í töflu 6 er einstaklingum ekki skipað í aldursflokka vegna fæðar. Hjartsláttar- hraði bendir eindregið til þess, að fullt á- lag hafi náðst í nær öllum tilvikum, en TABLE3 Runners. Age weight (kg) height(cm) MALES Sprinters (60—400 m) 15 76.5! 178.5 18 75.0 187.5 20 73.5 184.0 21 72.5 181.5 Middle distance (400— -1500 m) 18 72.5 182.0 20 85.0 191.5 20 69.5 179.0 21 81.0 194.5 21 63.0 171.5 21 61.0 171.5 Middle long distance (800—3000 m) 16 69.5 183.0 20 59.0 170.5 Long distance (1500— -10000 m) 19 70.0 177.0 19 68.0 176.5 32 76.0 176.5 FEMALES Sprinters (60—400 m) 18 60.0 173.0 21 62.0 172.5 Middle distance (400— -1500 m) 18 61.5 174.0
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.