Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1979, Síða 63

Læknablaðið - 01.04.1979, Síða 63
LÆKNABLAÐIÐ 91 Einar Sindrason, Poul O. Eriksen, Harald Halaburt RÖNTGENGEISLAGREINING Á SJUKDÓMUM INNRA EYRANS: (OTOSCLEROSIS COCHLEARIS) INNGANGUR Fyrir byrjanda í háls-, nef- og eyrnalækn- ingum virðist lítil haldfesta í sjúkdóms- greiningu í innra eyrnaskemmdum, að minnsta kosti miðað við samsvarandi grein- ingu, annars staðar í líkamanum. Kemur þar þrennt til, í fyrsta lagi smæð innra eyrans, í öðru lagi samsetningin, bein og mjúkvefur, sem gerir meinafræðilega vefjaathugun erfiða. Og í þriðja lagi deyr enginn af heyrnardeyfu og því er ekki um að ræða vefjasýni fyrr en árum eða jafnvel áratugum síðar. Þegar meinsemdir eru í innra eyra, flokkast sjúkdómar niður í hinar margvís- legu tegundir innri eyrnaskemmda og oft geta orsakir verið margar: Gamall maður, sem kemur með mikla heyrnadeyfu. Heyrnardeyfa er í ætt sjúk- lings, hann hefur unnið lengi í miklum hávaða og orðið fyrir miklum höfuðáverka og jafnvel fengið heilablæðingu. Hér er úr nógu að velja og möguleiki á ekki minna en fjórum til fimm sjúkdóms- greiningum, þ.e. DLA (degeneratio labyr- inthi acoustici) senilis, DLA hereditaria, DLA professionis, DLA traumatica, DLA vascularis. Heyrnarritið gefur því miður ekki neina örugga vísbendingu, en hins vegar er annar rannsóknarmöguleiki fyrir hendi, þ.e. geislagreining. Otosclerosis-sjúkdómurinn, þ.e. mein- semd í beini í umgerð innra eyrans,4 er vel þekkt fyrirbrigði og auk þess auðþekkjan- legt á röntgenmynd. Otosclerosis byrjar venjulega meðan heyrn er eðlileg, en með tímanum verður * ASstoðaryfirlæknir, Einar Sindrason, Heyrn- ardeild, Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Yfirlæknir, P.O. Eriksen, Röntgenafdeling, Nyborg sygehus, Nyborg, Fyn. Yfirlæknir, Harald Halaburt, Árhus Kommunehospital, Röntgenafdeling P. oft5 meiri eða minni skemmd á innra eyra. Vegna þessa hefur verið deilt um, hvort til væri sjúkdómur, sem héti otosclerosis cochlearis, þ.e. otosclerosis, sem aðeins snertir beinumgjörð eyrans án þess að festa ístaðið. Þarna virðist því vera möguleiki á að komast nær sjúkdómsgreiningu á sjúk- dómum innra eyrans, þ.e. með sneiðmynda- töku á því. EFNIVIÐUR OG NIÐURSTÖÐUR Á tímabilinu frá 01.04.1974 til 30.08.1976 voru valdir til rannsóknar 132 sjúklingar á Hörecentralen, Árhus Kommunehospital, með meiri eða minni heyrnadeyfu á innra eyra. Þar af voru fáeinir einnig með ístaðs- festu og því leiðsluheyrnartap. Valdir voru sjúklingar með allar algengustu tegundir af heyrnardeyfu á innra eyra, svo og það, sem náðist í af þeim fágætu. Skilyrði fyrir vali voru eftirfarandi fjögur atriði: TABLE I Affection Oto- around sclerosis oval window cochlear X-ray changes Uni- late- ral Uni- late- ral Uni- late- ral Bi- late- ral Normal X-ray DLA hereditaria 3 6 i i 1 DLA professionis 9 12 7 2 3 DLA typus incertus 8 6 2 2 3 DLA senilis 5 4 3 0 3 Mb. Meniére 1 0 0 0 1 DLA traumatica Unilat. perc. deafness 0 1 0 0 0 + unilat. otosclerosis DLA typus incertus 1 2 0 0 1 asym > 30 db 4 3 1 1 2 DLA congenita Neurinoma nervi 1 1 0 0 4 acustici 0 0 0 0 1 DLA postinfectiosa 2 1 1 0 7 DLA vascularis 2 0 0 0 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.