Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1979, Síða 64

Læknablaðið - 01.04.1979, Síða 64
92 LÆKNABLAÐIÐ HO VE Mynd 1. — Á röntgenteikningu sést kalk- aður blettur kringum egglaga gluggann, inni í vestibulum og einnig í neðsta snún- ingi kuðungsins. Heyrnarrit sýnir létta heyrnardeyfu með eðlilegum stapedius re- flex og jákvætt Rinne próf. V. eyra. 1. Skynheyrnartap. 2. EÖlilegt ytra eyra og hljóöhimna, dæmt með eyrnarspeglun. 3. Rinnepróf jákvætt, dæmt meö tónkvísl meö 435 riða tón. 4. Stapedius-mæling sýndi eðlileg viðbrögð við impedansmælingu. Sjúkdómsgreiningin degeneratio labyr- inthi acoustici (DLA) er sameiginleg allri heyrnardeyfu á innra eyra (Tafla I). Undirflokkun og orsök er eftirfarandi: SKÝRING TÁKNA Loft: hægra eyra Loft: vinstra eyra Bein: hægra eyra Bein: vinstra eyra f HEYRNARRITUM: O „maskerað" • X „maskerað“ H [ „maskerað“ < ] „maskerað" > TC = Cachart þröskuldur þ.e. meðaltal af heyrn á 500, 1000 og 2000 riðum. TI = talheyrnarmæling. DL = talgreiningar prócentutap. Lóðréttur ás sýnis decibel heyrnartap. Láréttur ás sýnir mismunandi tóna mælda í sveiflum á sekúndu. örvar sýna stapedius-reflexa mælda í mótsettu eyra —> hljóðsent í hægra eyra og <— hljóð- sent í vinstra eyra. DLA professionis af völdum hávaða. DLA senilis af völdum elli, þ.e. fólk, sem er eldra en 65 ára þegar heyrnardeyfan byrjar. DLA hereditaria, ef mikið er af heyrnar- deyfu i ætt sjúklings. DLA congenita, ef heymartap er meðfætt. DLA typus incertus, ef engin orsök er finn- anleg. Að höfðu samráði við Taugaröntgendeild Bæjarspítalans í Árósum, var ákveðið að nota rannsóknaraðferð Hans Rovsings.7 Á meðfylgjandi myndum eru teikningar úr doktorsritgerð hans, þar sem teiknaðar eru inn röntgenbreytingar til skýringa. Allar myndirnar voru metnar af tveimur röntgensérfræðingum (P.O. Eriksen og Harald Halaburt). Einungis er notast við þær myndir, sem þeir voru sammála um sjúkdómsgreiningu á og til þess, að aðrir en röntgensérfræðingar hafi full not af efn- inu, eru skýringarmyndirnar birtar ásamt heyrnarriti, sem lýsir heyrnardeyfunni. Alls reyndust 102 röntgenrannsóknir full- nægja öllum skilyrðum. Hér á eftir fer upp- talning á sjúklingum þeim og sjúkdóm-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.