Læknablaðið - 01.04.1979, Síða 69
LÆKNABLAÐIÐ
97
DLA congenita
Alls 6 sjúklingar. Fjórir með engar röntgen-
breytingar. Einn með einhliða og einn tví-
hliða breytingum í kringum egglaga glugg-
ana.
DLA postinfectiosa
Alls 10 sjúklingar. Sjö voru eðlilegir. Einn
var með einhliða og 2 með röntgenbreyting-
um beggja megin.
DLA vascúlaris
Alls 4 sjúklingar. Tveir voru eðlilegir og 2
með einhliða röntgenbreytingum í kringum
egglaga gluggana.
Neurinoma n. acustici
Einn sjúklingur með eðiileg innri eyru.
Sjúkrasaga: 22 ára stúdent með heyrnardeyfu
eft.ir parotitis sem uppgötvaðist þegar hann var
10 ára gamall. Sjúkrasaga var að öðru ieyti al-
gjörlega neikvæð. Á uppdrættinum er allt eðli-
legt og á heyrnarriti er eðlileg heyrn vinstra
megin og mikil heyrnardeyfa á hægra eyra. Það
eru góðir reflexar á báðum eyrum. (mynd 6).
UMRÆÐA
Niðurstaða þessarar rannsóknar er sú, að
röntgenbreytingar í kringum egglaga
gluggann, eru mjög algengar í sjúklingum
með heyrnardeyfu á innra eyra, sérstak-
lega í fjórum algengustu sjúkdómshópun-
um. Þær eru aftur á móti óalgengar í öðr-
um sjúkdómum innra eyra, þar sem auð-
velt er að benda á ákveðna orsök fyrir
heymardeyfu, svo og hjá fólki með eðlilega
heyrn, Rovsing.7
SUMMARY
One hundred and two patients with percep-
tive hearing loss were tomographied by poly-
tome in semiaxial and axial pyramidal projec-
tions. Thirty of them had no x-ray changes
around the oval window or in the otic capsule,
while 72 patients had roentgenological changes
either in one or both ears, which were indistin-
guisable from an otosclerotic focus.
HEIMILDIR:
1. Bentzen, Ole: The otosclerotic Syndrome.
p. 124-132. Acta. Otolaryng. Suppl. 224:12,
1967.
2. Carhart: Labyrithine Otosclerosis, Archives
of Otolaryngology, 78:477-498, 1969.
3. Danic, J. and Vignaud. Diaguortico radio-
logico de la Otosclerosis cochlear. Rev. Esp.
Otoneurooftal 26:232-9. 1967. (spa) Cit. no.
332 1162.
4. Guild, S.: Histologic Otosclerosis. Ann. Otol.
Rhinol. Lar. 53: 246-266, 1944.
5. Morrison, A.W.: Management of sensori-
neural deafness, p. 217-245. Vol. Butter-
worth og Co. Ltd. 1975.
6. Naunton RF and Valvassori GE: Sensorine-
wal hearing lapin otosclerosis. Archives of
Oto-Laryngology, 89, 372-6, 1969.
7. Rovsing, Hans: Supplementum, 296, Acta
Radiologica, pp. 17-36. Histopathological.
Confirmation of Labyrithine Otosclerosis.
8. Ruede, L.: Pathogenesis of Otosclerosis
1962, Archs. Otolar, 78, 499. p. 496-477.
9. Schuknecht and Kirchner: Cochlear Oto-
sclerosis: Fact or Fantasy. Laryngoscope 84:
766-782, 1974.
10. Shambaugh: Clinical Diagnosis of Cochlear
Otosclerosis: The Laryngoscope, 7’, 1065, p.
1558-1562.
FUNDIR 0G RÁÐSTEFNUR
XIII NORDISKA GASTROENTEROLOGI-
MÖTET OCH ENDOSKOPIMÖTET
Hanaholmen, Esbo, Finland 23.—25.
Augusti 1979 .
Preliminert program liggur frammi á skrif-
stofu læknafélaganna.
Kongressbyra:
Lákarsekreterarbyrán, Runebergsgatan 53
B 53, SF-00260 Helsingfors 26.
THIRD EUROPEAN NUTRITION
CONFEREN CE
Uppsala, Sweden, June 19.—21., 1979.
Preliminary Programme liggur frammi á
skrifstofu læknafélaganna.
Ennfremur fást upplýsingar frá:
RESO Congress Service, S-105 24 Stock-
holm.
SYMPOSIUM: TRENDS IN CANCER
INCIDENCE
Oslo, Norway, 6—7 August 1979.
Upplýsingar veitir Hrafn Tulinius.