Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1979, Síða 69

Læknablaðið - 01.04.1979, Síða 69
LÆKNABLAÐIÐ 97 DLA congenita Alls 6 sjúklingar. Fjórir með engar röntgen- breytingar. Einn með einhliða og einn tví- hliða breytingum í kringum egglaga glugg- ana. DLA postinfectiosa Alls 10 sjúklingar. Sjö voru eðlilegir. Einn var með einhliða og 2 með röntgenbreyting- um beggja megin. DLA vascúlaris Alls 4 sjúklingar. Tveir voru eðlilegir og 2 með einhliða röntgenbreytingum í kringum egglaga gluggana. Neurinoma n. acustici Einn sjúklingur með eðiileg innri eyru. Sjúkrasaga: 22 ára stúdent með heyrnardeyfu eft.ir parotitis sem uppgötvaðist þegar hann var 10 ára gamall. Sjúkrasaga var að öðru ieyti al- gjörlega neikvæð. Á uppdrættinum er allt eðli- legt og á heyrnarriti er eðlileg heyrn vinstra megin og mikil heyrnardeyfa á hægra eyra. Það eru góðir reflexar á báðum eyrum. (mynd 6). UMRÆÐA Niðurstaða þessarar rannsóknar er sú, að röntgenbreytingar í kringum egglaga gluggann, eru mjög algengar í sjúklingum með heyrnardeyfu á innra eyra, sérstak- lega í fjórum algengustu sjúkdómshópun- um. Þær eru aftur á móti óalgengar í öðr- um sjúkdómum innra eyra, þar sem auð- velt er að benda á ákveðna orsök fyrir heymardeyfu, svo og hjá fólki með eðlilega heyrn, Rovsing.7 SUMMARY One hundred and two patients with percep- tive hearing loss were tomographied by poly- tome in semiaxial and axial pyramidal projec- tions. Thirty of them had no x-ray changes around the oval window or in the otic capsule, while 72 patients had roentgenological changes either in one or both ears, which were indistin- guisable from an otosclerotic focus. HEIMILDIR: 1. Bentzen, Ole: The otosclerotic Syndrome. p. 124-132. Acta. Otolaryng. Suppl. 224:12, 1967. 2. Carhart: Labyrithine Otosclerosis, Archives of Otolaryngology, 78:477-498, 1969. 3. Danic, J. and Vignaud. Diaguortico radio- logico de la Otosclerosis cochlear. Rev. Esp. Otoneurooftal 26:232-9. 1967. (spa) Cit. no. 332 1162. 4. Guild, S.: Histologic Otosclerosis. Ann. Otol. Rhinol. Lar. 53: 246-266, 1944. 5. Morrison, A.W.: Management of sensori- neural deafness, p. 217-245. Vol. Butter- worth og Co. Ltd. 1975. 6. Naunton RF and Valvassori GE: Sensorine- wal hearing lapin otosclerosis. Archives of Oto-Laryngology, 89, 372-6, 1969. 7. Rovsing, Hans: Supplementum, 296, Acta Radiologica, pp. 17-36. Histopathological. Confirmation of Labyrithine Otosclerosis. 8. Ruede, L.: Pathogenesis of Otosclerosis 1962, Archs. Otolar, 78, 499. p. 496-477. 9. Schuknecht and Kirchner: Cochlear Oto- sclerosis: Fact or Fantasy. Laryngoscope 84: 766-782, 1974. 10. Shambaugh: Clinical Diagnosis of Cochlear Otosclerosis: The Laryngoscope, 7’, 1065, p. 1558-1562. FUNDIR 0G RÁÐSTEFNUR XIII NORDISKA GASTROENTEROLOGI- MÖTET OCH ENDOSKOPIMÖTET Hanaholmen, Esbo, Finland 23.—25. Augusti 1979 . Preliminert program liggur frammi á skrif- stofu læknafélaganna. Kongressbyra: Lákarsekreterarbyrán, Runebergsgatan 53 B 53, SF-00260 Helsingfors 26. THIRD EUROPEAN NUTRITION CONFEREN CE Uppsala, Sweden, June 19.—21., 1979. Preliminary Programme liggur frammi á skrifstofu læknafélaganna. Ennfremur fást upplýsingar frá: RESO Congress Service, S-105 24 Stock- holm. SYMPOSIUM: TRENDS IN CANCER INCIDENCE Oslo, Norway, 6—7 August 1979. Upplýsingar veitir Hrafn Tulinius.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.