Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.04.1979, Page 80

Læknablaðið - 01.04.1979, Page 80
104 LÆKNABLAÐIÐ a) hvaða námsgrein, b) sérfræðiviðurkenning á íslandi, í Svíþjóð, c) áætluð námslok vegna sérfræði- viðurkenningar. 4. Hvenær starf hófst í Svíþjóð. 5. Áform um að flytja til íslands. 6. Atvinnuhorfur á íslandi og í Svíþjóð að loknu sérnámi. Niðurstöður Tveir þeirra, er sent var spurningablað, voru fluttir til íslands. Könnunin tók því til 140 lækna. f fyrstu lotu svöruðu 90 eða 64%. Með ítrekunum bréflega og í síma fengust 39 svör til viðbótar. Lokaheimtur urðu því 129 svör eða 92%. Af þeim 11, sem ekki svöruðu, neituðu þrír að taka þátt í könnuninni. í tveimur tilvikum var sú ástæða tilgreind, að við- komandi hyggðust ekki flytja aftur til ís- lands. Að öðru leyti er ekki vitað um á- stæður fyrir þátttökuleysi. Af þessum 11 eru alls 9 útskrifaðir á síðustu 5 árum. Einn er sérfræðingur en hinir í framhalds- námi. Upplýsingar um sérgreinaval þess- ara 11 er að mestu byggt á spjaldskrá FÍLÍS. í ljós kemur að íslenskir læknar eru starfandi á 29 stöðum í Svíþjóð (Tafla 1). Flestir eru í Gautaborg, Stokkhólmi og Malmö-Lundi. í háskólaborgunum, en það eru auk áð- urnefndra borga, Uppsalir, Umeá og Lin- köping eru alls starfandi 70 læknar eða rétt tæpur helmingur. Athygli vekur að á 12 stöðum er aðeins einn íslenskur læknir starfandi. Lækningaleyfi Af þeim 129, sem þátt tóku í könnun- inni, eru 119 með íslenskt lækningaleyfi. Hinir eru annars vegar þeir sem ekki hafa lokið kandidatsári og hins vegar læknar, sem dvalist hafa lengi erlendis. Meirihlutinn, eða alls 71, hefir ekki sænskt lækningaleyfi. Þessi háa tala stafar væntanlega af því að margir hafa komið til Svíþjóðar á síðustu 2 árum og hafa því ekki átt þess kost enn að sækja þau tveggja vikna námskeið, sem krafist er, til TAFLA I Skipting þeirra, sem könnunin nær til, eftir búsetu í árslok 1978 Gautaborg 26 Umeá 2 Stokkhólmur 17 Skellefteá 2 Málmey-Lundur 15 Alingsás 1 Vásterás 10 Helsingborg 1 Skövde 9 Karlskrona 1 Vanersborg 9 Kungalv 1 Uppsalir 7 Landskrona 1 Borás 6 Lindesberg 1 Eskilstuna 5 Ljungby 1 Jönköping 5 Norrköping 1 Örebro 4 Sundsvall 1 Lidköping 4 Trelleborg 1 Linköping 3 Uddevalla 1 Falun Vástervik 3 2 Várnamo 1 TAFLA II Sérfræðingar og sérgreinaval Skipting sérfræðinga og þeirra, sem eru í fram- haldsnámi, eft.ir sérgreinum. (Sérgreinaval þeirra sem ekki svöruðu fyrirspurnum er sýnt í svigum) / námi Sérgrein sér- fræð- ingar ■ Alls Náms- lok 1978-79 Náms- lok 1980-81 Augnlækningar 0(1) 4(1) 0 3 Barnageðlækningar 0 1 1 0 Barnalækningar 1 6(1) 0 5 Bæklunarlækningar 3 8 3 2 Háls-, nef- og eyrnalækn. 1 3 0 i Almennar handlækningar 5 7(1) 1 3 Barnahandlækningar 1 0 0 0 Brjóstholshandlækningar 2 1 1 0 Þvagfærahandlækningar 0 1 0 1 Heimilislækningar 1 25 5 16 Húð- og kynsjúkdómar 0 1 0 0 Kvensjúkdómar 5 5(1) 2 2 Líffærameinafræði 1 1 0 1 Lungnasjúkdómar 0 2 2 0 Almennar lyflækningar 0 1 1 0 Bráðir smitsjúkdómar 0 i 1 0 Giktars j úkdómar 0 i 0 0 Orkulækningar 0 2 1 0 Svæfingar 2 6 2 3 Taugasjúkdómar 0 2 2 0 Taugahandlækningar 1 0 0 0 Geðlækningar 2 1(1) 0 1 Félagslækningar 0 1 1 0 Geislagreining 4 5 2 2 Krabbameinslækningar 0 3 0 2 Krabbakvensjúkdómar 1 0 0 0 Öldrunarlækningar 0 1 0 0 Óákveðin - 11(5) - - Samtals 30(1) 100(10) 25 42
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.