Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.04.1979, Side 81

Læknablaðið - 01.04.1979, Side 81
LÆKNABLAÐIÐ 105 þess að öðlast sænskt lækningaleyfi. Er jafnan langur biðtími eftir að komast að á þessum námskeiðum. Þar sem allir fá und- anþágu, sem gildir í nokkur ár, kemur það lítið að sök, þó að bið verði á, að fá al- mennt lækningaleyfi. í þeim tilvikum, er sækja þarf um leyfi til að reikna starfs- tíma, að loknu kandidatsári, sem unnin hefur verið á íslandi, kemur þetta sér hins vegar illa. Sérgreinaval Alls eru þeir sem svöruðu við nám eða sérfræðistörf í 27 sérgreinum (Tafla 2). Sérfræðingar eru taldir þeir sem hlotið hafa sérfræðiviðurkenningu á íslandi, í Sviþjóð eða í báðum löndunum. Þrír hafa viðurkenningu eingöngu á íslandi. í öllum tilfellum er um að ræða lækna, sem starf- að hafa sem sérfræðingar á íslandi, en komið til starfa í Svíþjóð á síðustu 1—3 árum. 22 hafa eingöngu viðurkenningu í Svíþjóð. Hafa nokkrir þeirra í svari getið þess, að þeir ,,eigi eftir stílinn“. Fimm hafa viðurkenningu í báðum löndunum. Við framhaldsnám eru 89, en 11 eru annað hvort á kandidatsári eða eru óákveðnir í hvaða sérgrein þeir ætla. Fjölmennasta greinin er heimilislækn- ingar. Allir þeir sem stunda nám í þessari grein eru útskrifaðir á árunum 1972— 1976. Þar af eru 17 útskrifaðir árin 1975 og 1976. Mun færri eru við nám í þeim sérgrein- um, sem næst koma að fjölda. Það eru bæklunarlækningar, almennar handlækn- ingar, barnalækningar, kvensjúkdómar og fæðingahjálp, svæfingar og geislagreining. Athygli vekur annars vegar, hve mikil dreifing er á sérgreinar og hins vegar, hve fáir eru við framhaldsnám í almennum lyflækningum og geðlækningum. Þá er í töflunni sýndur fjöldi þeirra er Ijúka sérnámi á árunum 1978—1979 og 1980—1981. Þess skal getið að einn læknir er tvítal- inn í töflunni, sem sérfræðingur í almenn- um handlækningum og við nám í þvag- færaskurðlækningum. Tafla 3 sýnir fjölda þeirra er ljúka námi í sjö algengustu sérgreinunum á árunum 1979—1982. Áforin Mikill fjöldi íslenskra lækna hefur haf- ið framhaldsnám í Svíþjóð á síðustu árum. Hefur helmingur þeirra sem svöruðu dval- ið í Svíþjóð 2 ár eða skemur og þrír af fjórum í fjögur ár eða skemur (tafla 4). Hlutfallslegur fjöldi þeirra, sem hyggj- ast flytja til íslands, lækkar í réttu hlut- falli við lengd dvalarinnar í Sviþjóð (Tafla 5). Af þeim, sem dvalist hafa í 4 ár eða skemur, hafa 86% þegar ákveðið hvenær þeir ætla að flytja til íslands. Af þeim 14, sem lengst hafa dvalist, ætlar einn að flytja, þegar hann kemst á eftirlaun. Hinir hafa ákveðið að flytja ekki eða eru óá- kveðnir. Skil 1. október 1978 var í Svíþjóð 141 lækn- ir, sem lokið hafði kandidatsprófi (frá Há- skóla íslands og íslenskir ríkisborgarar, sem lokið hafa læknaprófi erlendis). Spurningar um framhaldsnám og áform TAFLA III Skipting þeirra, er ljúka sérnámi í sjö fjölmennustu greinunum, á árunum 1979—1982 Sérgrein 1979 1980 1981 1982 Samt. Heimilislækningar 5 7 9 4 25 Bæklunarlækningar 3 1 1 3 8 Almennar handlækning’ar 1 0 3 3 7 Barnalækningar 0 4 1 1 6 Svæfingar 2 2 1 1 6 Kvensjúkdómar og fæðingarhjálp 2 0 2 1 5 Geislagreining 2 2 0 1 5 Samtals 15 16 17 U 62 TAFLA IV Skipting eftir dvalartíma í Svíþjóð Dvalartími (ár) > i 28 22% 2 32 26% 3 24 19% 4 10 8% 5-9 15 12% 10-14 3 2% 15-25 14 11% Samtals 126 100%
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.