Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.04.1979, Page 82

Læknablaðið - 01.04.1979, Page 82
106 LÆKNABLAÐIÐ voru sendar til 140. Svar fékkst frá sam- tals 129 (92%). Á árunum 1975—1978 fóru 87 læknar til framhaldsnáms í Svíþjóð. Alls eru lækn- arnir við sérfræðistörf og framhaldsnám í 27 sérgreinum. Fjöldi þeirra er ljúka munu sérnámi á árunum 1979—1982 er um 20 á ári. Fjölmennasta sérgreinin er heimilis- lækningar. Mun á árunum 1979—1981 alls 21 ljúka sérnámi í þeirri grein. Af þeim, sem þátt tóku í könnunni ætl- ar 71% að flytja til íslands. Fæstir þeirra sem lengst hafa dvalist erlendis hyggja á heimflutning. Talið hefur verið að síðan um 1960 hafi nær 30% íslenskra lækna dvalist erlendis við framhaldsnám og sérfræðistörf.2 Veru- leg aukning hefur orðið á fjölda útskrif- aðra læknakandidata frá Háskóla íslands síðan 1973. Má því búast við að hlutfall lækna er dvelst erlendis hafi hækkað á síðustu árum. í Svíþjóð er nú a.m.k. heml- ingur þeirra íslenskra lækna er dveljast erlendis. Flestar þjóðir reyna að stýra sérgreinavali lækna. Þetta er gert beint með fjölda námsstaða og óbeint með fjölda stöðugilda í einstökum sérgreinum, starfsaðstöðu, launakjörum og fleiru. íslensk heilbrigðisyfirvöld hafa nánast engin bein áhrif á sérgreinaval, þar eð sérnám verður að sækja til annarra landa. Óbein stýring fer hins vegar fram með svipuðum hætti og erlendis. Eitt dæmi um það er bygging heilsugæslustöðva, sem mun leiða til mikillar fjölgunar heilsu- gæslulækna, samkvæmt spá Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins.3 Forspá um fjölda stöðugilda í öðrum sérgreinum hefur ekki verið birt. Þar eð forsendur eru ófullkomnar byggist val á framhaldsnámi á veikari grunni en efni standa til. HEIMILDIR 1. Læknaskrá 1. janúar 1978, skrifstofa land- læknis, Reykjavík. 2. Ólafur Ólafsson. Um læknaliðun og lækna- nám á Islandi. Læknablaðið 60:3-12. 1974. 3. Rit Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyt- isins 1/1977. Heilbrigðisstofnanir. Mars 1977. TAFLA V Áform lækna um að flytjast til íslands og lengd dvalartíma í Svíþjóð DVALARTI'MI í SVÍÞJÓÐ í ÁRUM o—u 5—9 10—1U 15—25 Samtals ÁFORM Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi % Ákveðið hvenær flytur 81 86 7 47 i 33 0 0 89 71 Óákveðið hvenær flytur 10 11 7 47 0 0 1 7 18 14 Óákveðið hvort flytur 2 2 1 6 2 67 7 50 12 9 Flytur ekki 1 1 0 0 0 0 6 43 7 6 9i 100 15 100 8 100 1U 100 126 100
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.