Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1979, Síða 94

Læknablaðið - 01.04.1979, Síða 94
114 LÆKNABLAÐIÐ Kynning á Norræna heilbrigðisfræðaháskólanum í Gautaborg Öðru hvoru hafa að undanförnu birzt í blaðinu tilkynningar um einstök námskeið við Nordiska Halsovárdshögskolan. í 3. tbl. 1978 var þess getið, að skólinn yrði kynnt- ur nánar síðar. Starfsemi skólans hófst 1953 í smáum stíl, en stöðugt voru færðar út kvíarnar og 1962 var hann efldur verulega, þegar Norð- urlöndin gerðu með sér samkomulag um rekstur hans. ísland átti þó ekki beina að- ild að rekstri skólans, en greiddi kostnað í hlutfalli við aðsókn íslendinga að einstök- um námskeiðum. í ársbyrjun 1978 var skólinn settur beint undir Norrænu ráðherranefndina (Nord- iska ministerialrádet) og er kostnaði dreift hlutfallslega í þjóðirnar. Greiða íslending- ar tæpt 1 % af heildarkostnaði, sem á þessu ári mun verða um 5 milljónir sænskra króna. Frá 1. janúar 1978 fengum við í fyrsta sinn aðild að stjórn skólans, sem skipuð er einum fulltrúa frá hverju Norð- urlandanna. Fulltrúi ís-lands er undirritað- ur og varamaður er Davíð Gunnarsson. Skólinn er að því leyti frábrugðin brezk- um og bandarískum heilbrigðisfræðahá- skólum, að kennslan fer ekki fram á sam- felldu háskólaári, heldur er hægt að sækja námskeið einn mánuð í senn, tvo eða þrjá mánuði samfellt og ennfremur er hægt að dreifa náminu á fleiri ár, ef menn kjósa. Stefnt er að því, að veitt verði gráðan Master of Public Health, að loknu 8 mán- aða námi og prófi, auk eins árs starfs að loknu prófi og samningu viðurkenndrar sérfræðiritgerðar. Slíkt próf er þó alls ekki skilyrði fyrir þátttöku í einstökum nám- skeiðum. Námskeiðin sækja m.a. læknar, tann- læknar, dýralæknar, verkfræðingar, heil- brigðisf ulltrúar, h j úkrunarf ræðingar, sjúkraþjálfarar og stjórnendur sjúkrahúsa. Kennslan fer að mestu fram á Norðurlanda- málum, en að nokkru á ensku. Þær greinar, sem læknar hafa helzt haft áhuga á eru: Faraldsfræði og líftölfræði, heilsuvernd og félagslækningar, stjórnun og heilbrigðishagfræði, umhverfisvernd og atvinnus j úkdómar. í þessum greinum verða eftirtalin nám- skeið haustmisserið 1979 og vormisserið 1980: 1. OMGIVNINGSHYGIEN: 03/09-28/09/1979 og 04/02-29/02/1980. Umsóknarfrestur rennur út 15. maí 1979. 2. HÁLSO- OCH SJUKVÁRDSADMINI- STRATION: 01/10-26/10/1979 og 08/04-30/04/1980. Umsóknarfrestur rennur út 15. maí 1979. 3. BIOSTATISTIK OCH EPIDEMIOLOGI: 05/11-30/11/1979 og 03/03-28/03/1980. Umsóknarfrestur til 20. ágúst 1979. 4. SOCIALPEDIATRIK: 05/11-30/11/1979. Umsóknarfrestur til 20. ágúst 1979. Mjög happadrjúgt er fyrir þá, sem ætla sér að sækja námskeiðin, að kynna sér námsefnið áður en þeir fara utan. í þessu tölublaði er kynnt sérstaklega námskeiðið í Hálso- och sjukhusadministration, en það námskeið hafa allmargir íslendingar sótt á undanförnum árum. Frekari upplýsingar um einstök námskeið er hægt að fá beint frá skólanum: NORDISKA HÁLSOVÁRDSHÖGSKOLAN Mediciniaregatan 413 46 Göteborg Sverige Tel. 031/41 82 51 Auk þeirra námskeiða, sem áður getur og haldin eru reglulega, eru þess á milli haldin námskeið um sérhæfðari efni, svo sem um sýkingarvarnir á sjúkrahúsum (sjukhushygien), skipulag heilbrigðisþjón- ustunnar o.fl.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.