Læknablaðið - 01.04.1979, Side 99
LÆKNABLAÐIÐ
117
blemöversikt. Lund (Liber) 1978, s. 67-151 (84
s.)
Blum, H.L.: Planning for health. Development
and application of social change theory. New
York (Human Sciences Press) 1974, s. 54-71,
92-108, 542-579 (70 s.)
Halso- och sjukvárd inför 80-talet. Várdstruktur.
Socialstyrelsens principprogram 1976:1, s. 95-
126 (31 s.)
Smedby, B.: Sjukdomspanorma och várdandet. I:
Ström, C. & Zetterman, Y.: Social och medi-
cinsk omvárdnad av de aldre. Hur skall re-
surserna fördelas pá akutsjukvárd, lángvárd,
hemvárd och servicehus? Stockholm (Liber)
1977, s. 62-80 (18 s.)
3. Hdlsoekonomi, evaluering och budgetering
Benfari, M.J. & Neuhauser, D.: Paying for dia-
gnostic accurary Health Care Management
Review, Summer 1976, s. 7-12 (6 s.)
Dumbaugh, K.A.: The evaluation of performance
in the management of health care organiza-
tions. I: Kovner, A.R. & Neuhauser, D. (eds)
Health services management. Ann Arbor
(Health Administration Press, University of
Michigan) 1978, s. 213-232 (19 s)
4. Personaladministration
Borgenhammar, E.: Chef i kommunal tjanst.
Stockholm (Sv. Kommunaltjanstemannaför-
bund) 1977 (80 s.)
5. Bcslutsanalys
Berg, 0.: Health and quality of life. Acta Socio-
logica, 1975:1 s. 3-22 (19 s.)
Blomquist, C.: Att taga vara pá sin broder.
Stockholm (Natur och Kultur) 1976, s. 62-101
(40 s.)
Gorpe, P.: Politikerna, byrákraterna och de nya
styrformerna. Stockholm (Liber, Kontenta)
1978, s. 11-105, 111-127 (110 s.)
Hjort, P.F.: Mál för halso- och sjukvárds-
planering (Nordisk konferens om halso- och
sjukvárdsplanering) Göteborg, NHV 17/10
1978 (18 s.)
Landstingsförbundet: Styra eiler styras? Om
planering i sjukvárden. 1978 (32 s.)
Newell, K.W. (ed): Health by the people. Geneva
(WHO) 1975, s. 1-12, 145-168 (Om Kina och
Tanzania) (35 s.)
Wildavsky, A.: Doing better and feeling worse:
The political pathology of health policy.
Daedalus, Journal of the American. Academy
of Arts and Sciences, Winter 1977:1, s. 105-
123 (18 s.)
Utöver ovanstáende ingár stenciler om ca 1000
sidor.
KENNSLA í FÉLAGSLÆKNINGUM VIÐ LÆKNADEILD
HÁSKÖLA ÍSLANDS
INNGANGUR
Félagslækningar eiga sér yfir 100 ára
gamla sögu sem sérstök grein í læknis-
fræði, en mikilvægi greinarinnar hefur
vaxið mjög á síðustu áratugum. Greinin
hefur mótast á ýmsan hátt eftir menningu
og félagslegu umhverfi. Þetta kemur fram
í margvíslegri nafngift, svo sem „commun-
Eyjólfur Þ. Haraldsson, Jón G. Stefánsson, Ól-
afur Ólafsson og Tómas Á. Jónasson i samvinnu
við Guðjón Magnússon, Hrafn Tulinius og Örn
Bjarnason.
Hluti álitsgerðar nefndar skipaðri af Mennta-
málaráðuneytinu til að gera tillögur um fram-
tíðarskipulag kennslu í félagslækningum og
heilbrigðisfræði í læknadeild.
Greinargerðin barst ritstjórn 05/02/1979.
ity medicine", „preventive medicine“ eða
„social medicine“. Við læknadeild Háskóla
íslands hefur félagslæknisfræði ekki verið
kennd sérstaklega, þótt fjallað hafi verið
um hluta greinarinnar við kennslu annarra
greina og þá sérstaklega við kennslu í heil-
brigðisfræði. Ljóst var að þetta var ófull-
nægjandi og greinin var því gerð að sér-
stakri kennslugrein í læknadeild með reglu-
gerð 1969.
SKILGREINING, FRÆÐASVIÐ OG
VERKEFNI FÉLAGSLÆKNISFRÆÐI
1. Skilgreining
Félagslæknisfræði fjallar um áhrif um-
hverfis á orsakir, tíðni og horfur sjúkdóma
— viðbúnað og aðgerðir þjóðfélagsins á
sviði félags-, heilbrigðis- og tryggingarmála