Læknablaðið - 01.10.1979, Qupperneq 19
LÆKNABLAÐIÐ
233
Table VII
Visual fields. Functional status of 12^8 eyes
with ojien angle glaucoma by males and
females at tlie Glaucoma Clinic, St.Joseph's
Hospital, Iceland.
Males Females
Number Number Both
of of sexes
eyes % eyes % %
Incipient 282 43.7 350 58.2 50.6
Bjerrum scotoma 205 31.7 171 28.4 30.2
Arcuate scotoma 64 9.9 35 5.8 7.9
Terminal 48 7.4 23 3.8 5.7
Total blindness 47 7.3 23 3.8 5.6
Total 646 100.0 602 100.0 100.0
Mjög áberandi er hversu misjafnt sjúkdómur-
inn herjar á augu hjá sama einstaklingi, annað
augað getur verið með lítil sem engin einkenni
og hitt með sjúkdóminn á háu stigi.
Vable VIII
Visual acuity of 62Jf patients witli open angle
glaucoma (323 males, 301 females) at the
Glaucoma Clinic, St.Joseph‘s Hospital,
Reykjavík Iceland.
Total eyes Better eye
Both Both
sexes Males Females sexes MalesFemales
6/6 37.3 36.5 38.2 46.4 47.1 45.7
6/9-6/15 30.5 26.8 34.5 37.0 32.8 41.4
6/18-6/36 13.3 13.9 12.6 12.0 13.3 10.6
6/60-LP Total 13.1 15.5 10.5 4.6 6.5 2.3
blindness 5.8 7.3 4.2 0.0 0.3 0.0
100.0 100.0 100.0 100.0 100.0 100.0
Sjónskerpa (með bezta gleri) meðal karla og
kvenna er sýnd í 8. töflu. Er sjón skipt í flokka
eftir skerpu:
6/6 er óskert sjón, 6/9—6/15 nokkur sjónskerð-
ing, en læs á venjulegt bókarletur, 6/18—6/24
alvarlega skert sjón (partial sight) og getur
viðkomandi ekki lesið nema stórt letur. 6/60 og
minni sjón er skilgreining WHO á blindu, sem
skiptist í starfsblindu og alblindu.
Rúmlega 37% allra glákuaugna hafa fulla
sjónskerpu, en rúmlega 46% sjúklinga er með
6/6 sjón á betra auga og er ekki marktækur
munur milli kynja hvað þetta snertir. Um 68%
allra glákuaugna hafa lestrarsjón (6/6—6/15)
og um 83% einstaklinga á betra auga. Um 17%
glákusjúklinganna eru því alvarlega sjónskert-
ir þ.e. 6/18 eða minna á betra auga. Af 624
glákusjúklingum eru 29 starfsblindir (22 karl-
ar og 7 konur). Um 4.6% glákusjúklinganna
teljast því í flokki ,,blindra“. Alvarlega skert
sjón á glákuaugum er algengari meðal karla,
en kvenna, sbr. 8. töflu.
Sjónskerpa í aldursflokkum meðal sjúk-
linga með hægfara gláku öll augu og betra
auga er sýnd á 3. mynd, bæði kyn saman. í
aldursflokknum 50—59 ára eru 86% gláku-
sjúklinga með fulla sjónskerpu, í aldursflokkn-
um 70—79 ára um 38% og 80 ára og eldri um
13%. Sjóndepru gætir lítið fyrr en um sjötugt,
en eykst hröðum skrefum, einkum þó eftir
áttrætt, en þá er rúmlega þriðjungur allra
sjúklinga kominn með alvarlega skerta sjón.
Table IX
Eye-diseases among 621/ open angle glaucoma
patients (323 males, 301 females) at tlie
Glaucoma Clinic, St.Josepli’s Hospitál,
Reykjavík, Iceland.
Males Females
Cataract 84 96
Aphakia 37 27
Deg. macularis senilis 12 22
Retinopathia centralis 4
Hæmorrhagia retinae 2 2
Ablatio retinae 1 1
Trombosis v.centralis retinae 2 1
Occlusio a.centralis retinae - 1
Neuritis retrobulbaris, seqv. 1
Chorioretinitis seqv. 2
Uveitis ant. seqv. post op. 1 2
Keratitis dendritica, seqv. 1 1
Ulcus corneae, Mooren’s seqv. 1
Kerat.itis 2
Dystrophia cornea 1
Herpes zoster ophth. seqv. 1
Amaurosis post trauma 2
Nebula corneae post trauma 1 3
Ulcus rodens seqv. 1
Amblyopia ex anopsia 2 3
Retinopathia diabet.ica 1
152 166
Aörir sjúkdómar í glákuaugum. Aðrar orsak-
ir sjóndepru meðal glákusjúklinga en þær, sem
stafa af glákuskemmdum í sjóntaug eru taldir
í 9. töflu. Langalgengust er drermyndun i
augasteini (cataracta senilis sive complicata).
1 þessari athugun er skilgreining drers: Ský á
augasteini, ef sjónskerpa er 6/9 eða minni af
þess völdum. Af öllum glákusjúklingum eru
39.1% með drer á öðru eða báðum augum
(37.5% karla og 40.9% kvenna) eða augasteinn
verið numinn á brott.
Næst algengasta orsök sjóndepru meðal
glálcusjúklinga er ellirýrnun í miðgróf sjónu
(degeneratio macularis senilis). Er þessi kvilli
algengari meðal kvenna en karla (7.3% á móti
3.7%). Skilgreining þessa kvilla er: Sjónskerpa
6/9 eða minni með sýnilegum sjúklegum breyt-
ingum í miðgróf.
Með sykursýki á klinisku stigi voru 3 karlar
og 3 konur (um 1%). Einn karlanna var með
sjónskerðingu af völdum sykursýkisskemmda í
sjónu.