Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.10.1979, Qupperneq 69

Læknablaðið - 01.10.1979, Qupperneq 69
LÆKNABLAÐIÐ 269 nefndarstörf, bæjarstjórnarstörf, þingmanns- störf, önnur trúnaðarstörf og önnur störf, rit- stjórnarstörf og ritstörf, þá kemur orð eins og rannsóknarstörf ekki fyrir i spurningarlistan- um. Líklega er ætlazt til, að þeim megi koma fyrir undir heitunum aðalstörf, önnur störf eða aukastörf. Þetta er þó að okkar mati alröng aðferð við söfnun upplýsinga, og sem í dreifi- bréfinu er boðað, að fylgt verði frekar eftir. Er hér komið að alvarlegasta atriðinu í gagn- rýni okkar. Það er tvennt gjörólíkt að bjóða aðeins upp á almennt orðaða dálka eins og aðalstörf, aukastörf og önnur störf og láta slag standa, hvað inn berst, eða að taka skýrt fram, aö beöiö sé um upplýsingar um rannsóknar- störf í lœknisfræöi og skyldum greinum, þar sem ekki er látiö nœgja aö geta heitis rann- sóknarstööunnar, sem gegnt var, lieldur sé einnig útskýrt, aö hvaöa rannsóknum var unn- iö, til hvaöa niöurstaöna rannsóknirnar leiddu og livar niöurstöður þeirra voru birtar. Rann- sóknarstörf eru undanfarinn, ritstörf eru óhjá- kvæmileg afleiðing þeirra. En það er eins og þetta hafi snúizt við hjá ritnefndinni, hvað áherzlur snertir. Að skera niður og þjappa saman fræðileg- um ritstörfum lækna er í flestum tilfellum það sama og skera niður og þjappa saman rann- sóknarstörfum þeirra, störfum, sem sumir lækn- ar hafa gert að megin viðfangsefni sinu. Þótt Læknatal Vilmundar Jónssonar og Lárusar H. Blöndals beri ærin merki embættislæknatals, fundu þeir enga þörf hjá sér til að þjappa saman rannsóknarvinnu lækna, og ætti að vera enn ljósara nú, 20 árum síðar, að leggja eigi aukna áherzlu á frásögn hennar. Og þegar haft er i huga, að talin er ástæða til að spyrja lækna um hugsanleg hreppsnefndarstörf þeirra, þingmennsku, sýslunefndarstörf og móðurföð- ur, þá verður þessi upplýsingasöfnun enn und- arlegri. Við teljum að líta beri svo á, að í lækna- tali sé verið að setja á prent Curriculum Vitae lækna, og þar skuli það njóta sín mest, sem læknisfræðilega er mikilvægast. Enginn skortur er á fordæmi um það, hvernig Curri- culum Vitae skal sett upp, en sem visbend- ingu um, hvað teljast verði þar læknisfræði- iega mikilvægast, bendum við á reglur nefnd- ar, sem metur hæfni íslenzkra lækna og ný- lega hafa verið birtar.i 1 þeim reglum er áreiðanlega spurt um rannsóknarstörf, og ekki ætlazt til að þeim sé þjappað saman, vegna þess að það mætti „ . . . æra óstöðugan að tíunda allar fræðilegar greinar með heiti og tilvisun í, hvar þær er að finna.“, eða „Til að forðast mismunun manna . . .“ og láta......... eit.t yfir alla . . . ganga . . .“ En við leyfum okkur einnig að benda á eitt af tímaritum brezkra háskóla- sem fordæmi um, hvernig hægt er að setia fram Curriculum Vitae lækna á mjög læsilegan hátt. Á það skorti í s'ðustu útgáfu Læknatals, að fram- setning upplýsinganna væri læsileg. Upplýs- ingunum var nánast öllum raðað upp í töflu- eða þuluformi. Við viðurkennum, að ekki verði komizt hjá slílcu að nokkru leyti í Læknatali, en ítrekum, að einnig verði reynt að setja fram inntakið úr starfsferli lækna svo læsilegt sé. Læknatalið er orðið vel þekkt rit, sem dreif- ist víða. Á bak við það er komin hefð. Það cr líklegt til að verða endurútgefið á eins til tveggja áratuga fresti. Við trúum því ekki, að ritsmíðaskrá flestra islenzkra lækna verði pláss- frek í Læknatali, ef hún er prentuð þar með smáletri (petite) eins og tíðkast aftan við tímaritsgreinar og dæmi eru hér að neðan.i 2 3 4 Og hjá þeim reyndar, þar sem hún verð- ur plássfrek, þar finnst okkur, að hún eigi að vera það, sem mikilvægasti vitnisburður um lífsstarf þeirra. Með því að skrá allar ritsmíðar um iæknis- fræðileg efni ailra lækna í Læknatalinu, mundi siálfkrafa koma saman þar svo til allt, sem fagiega hefur verið skrifað um islenzka lækn- isfræði. Þetta gerði Læknatalið að ómetan- legri heimildarskrá, sem lengi hefur verið beð- ið eftir.3 Skrif íslenzkra lækna og sérlega skrif þeirra um íslenzka læknisfræði eru ekki alltaf birt í ritum, sem má finna í alþjóðlegum tímarita- skrám, og Þau eru því oft óaðgengileg upp- sláttar. Til þess að fullkomna skrána varðandi ístenzka læknisfræði, mætti i bnkarauka skrá þau rit um íslenzka læknisfræði, sem samin hafa verið af erlendum iæknum eða öðrum, sem ekki eiga heima í Læknatalinu. Tvöföld UDoflettiskrá, annars vegar með öllum manna- nöfnum, sem koma fyrir í Læknatalinu, og hins vegar skrá með efnisorðum, sem a. m. k. yrðu tekin upp eftir titlum ritanna og lykil- orðum þeirra (key words), ef Þau eru fyrir hsndi, myndi gera öll þessi rit auðveld upp- sláttar i ..Læknum á íslandi", 3,iu útgáfu. Því hefur verið borið við, að erfitt verði að afla upplýsinga frá læknum um ritverk þeirra, og ítarleg ritverkaskrá hjá einum geti leitt til misræmis hjá öðrum, þar sem ekki hafi tek- izt að afla upplýsinga að þessu leyti. Þessi rök- semd á að sjálfsögðu við um hvaða þátt upp- lýsingaöflunar til Læknatalsins sem er, og hefur ekki verið látin hindra, að reynt hafi verið að safna upplýsingum um önnur atriði eins og tök eru á. Við tel.ium, "að ítarleg upp- talning ritverka sé eitt þeirra atriða, sem læknar séu fúsir til að gefa upp um sjálfa sig, þvi ritverk þeirra séu þeim metnaðarmál. Engin ritskrá getur komið í staðinn fvrir ritskrá Læknatalsins. Útgáfu efnisvfirlits Læknablaðsins er siálfsagt að halda við. en hún hefur augljósa annmarka sem uppsiáttar- rit um ritverk íslenzkra lækna eða islenzka læknisfræði. Komið hefur fram hugmynd um ■'T.mantekt skrár yfir ritsmíðar íslenzkra iækna í erlendum ritum eingöngu. eða innlendum rit- um einnig, sem yrði gefin út sem fvlgirit Læknablaðsins. Hér yrði um enn nýtt udd- sláttarrit að ræða, sem efast má um. hvort hrint verður í framkvæmd og endurútgefið svo að það haldi gildi sínu. sem er gagnst.ætt þvi, sem er um Læknatalið. Hvort sem fyrir-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.