Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.2007, Blaðsíða 2
Einar Bárðarson og Ísleifur Þórhallsson stefna á stærsta tónleikasumar sögunnar
Einar Bárðarson og Ísleifur Þór-
hallsson eru þessa dagana að undir-
búa komu sjálfs Pauls McCartney til
landsins í sumar. „Við erum að vinna í
að fá ýmsa tónlistarmenn til landsins
og Paul er einn af þeim,“ segir Ísleif-
ur. „Tónleikarnir verða að vera í Eg-
ilshöll því hún rúmar um 18 þúsund
manns,“ segir Ísleifur sem greinilega
er með mörg járn í eldinum.
Það verður mikill feng-
ur fyrir íslenska tónlist-
aráhugamenn ef Ein-
ari og Ísleifi tekst að
ná samningum við
McCartney. Tón-
listarmaðurinn
stefnir á að fara
í fimm mánaða tónleikaferð seinni
helming ársins og má því ætla að
hann komi til tónleikahalds hér á
landi síðsumars. Þau lönd sem hann
heimsækir í þessari tónleikaferð eru
meðal annars Japan og Ástralía. Ef
Paul McCartney mun halda tónleika
hér á landi má reikna með miklum
áhuga á þessum tónleikum erlend-
is því gamli Bítilinn á sér mjög stór-
an og harðan aðdáendaklúbb sem
fylgir honum hvert sem hann
fer.
Aðdáandi númer eitt
á Íslandi
„Í alvöru? Djöfull
væri gaman að sjá karl-
inn. Hann er bara ein-
faldlega „the best“,“ segir
Ingólfur Margeirsson blaða-
maður og einn mesti Bítlaað-
dáandi landsins þegar hann
var spurður um hvort hann væri
ekki spenntur fyrir komu Bítilsins
Pauls McCartney. „Ég mun gera
hvað sem er til að komast á
þessa tónleika. Ég myndi bíða í bið-
röð til að fá miða til að sjá kappann,“
segir Ingólfur og það má heyra á
honum að hann er strax orðinn mjög
spenntur fyrir tónleikunum.
Áður hafa borist fréttir af lista-
mönnum sem strákarnir eru að
vinna í að fá til Íslands. Það eru tón-
listarmenn á borð við George Mi-
cheal, Red Hot Chili Peppers,
Beyoncé og Pearl Jam. Það má
ætla að atriði á borð við Red Hot
Chili Peppers gæti hæglega fyllt
Egilshöllina.
Concert stærst í
tónleikabransanum
Nú er nokkuð liðið frá
því að Einar Bárðarson
seldi hluta af fyrirtæki sínu Concert
til Senu. Lítið hefur heyrst af áform-
um Concert í þessu nýja samstarfi
en með þessari aðgerð komu sam-
an tveir öflugustu tónleikahaldarar
landsins þeir Einar Bárðarson og Ís-
leifur Þórhallsson. Saman hafa þess-
ir tveir líklega staðið að fleiri tónleik-
um en nokkrir aðrir Íslendingar.
Tónlistarmenn sem þeir hafa
fengið til landsins eru t.d. Joe
Cocker, Sugababes, Snoop
Dogg, Van Morrison, Lou
Reed, Katie Melua,
Katherine Jenkins,
José Carreras, Kiri
Te Kanawa, Diana
Krall, Deep Pur-
ple, Jarvis Cocker,
Marianne Faith-
full, Patti Smith,
Sissel Kyrkjebo,
Shadows, Alice
Cooper, Wig Wam,
Nina Sky og hinn
eini sanni Ray Dav-
ies.
Íslenskir tónlista-
runnendur ættu því
ekki að örvænta því
sumarið verður pakkað
af viðburðum.
myrdal@dv.is
„Í alvöru? Djöfull væri gaman að sjá karlinn. Hann er bara ein-
faldlega „the best“,“ sagði Ingólfur Margeirsson, blaðamaður og
einn mesti Bítlaaðdáandi landsins ,þegar DV spurði um viðbrögð
hans við tónleikahaldi Bítilsins á Íslandi.
föstudagur 12. janúar 20072 Fréttir DV
Eins og æv-inlega var ég vakn-
aður áður en
vekjaraklukkan
hringdi fimmt-
án mínútum fyr-
ir fimm. Ef ásetn-
ingurinn er að
vakna á þessum tíma gerist það. Eftir
að ég hafði farið í sturtu og rakað mig
bauð ég sjálfum mér góðan dag eins
og alltaf, því að taka á móti deginum
á jákvæðan hátt er undirstaða hans.
Ég varði mikl-
um tíma í þakk-
læti, sérstaklega
í garð allra þeirra
sem hafa unn-
ið að því að gera
Rope Yoga Setr-
ið að veruleika. Á
meðan ég hristi
saman græn-
fóðursdrykkinn
minn og tók inn
vítamín og lýsi,
horfði ég á tunglskinið yfir fjöllunum.
Þetta er bjartasti dagurinn á Íslandi frá
því ég flutti heim.
Smá hlé frá kennslu sem hófst klukkan 6.15 í morgun. Ég er að undirbúa mig fyrir næsta tíma,
þann fjölmenn-
asta, sem hefst
kl. 9.20. Ég lít yfir
skráningarn-
ar á námskeiðin
og er ennþá full-
ur af þakklæti.
Í þakklæti er ég
nefnilega op-
inn fyrir allt öðr-
um gjöfum lífs-
ins, en þegar ég
er í þunglyndi eða sjálfsvorkunn. Þeg-
ar slíkar tilfinningar grípa mig leyfi
ég þeim ekki að vara lengi. Ég líki því
stundum við að stíga í poll. Maður
hristir vatnið bara af sér...
Þórdís Sigfúsdóttir kennari tók við kennslunni og kenndi ný-orðnum mæðrum. Ég gríp með
mér létta grænmetissamloku og held
heim í Kópavog
að heilsa upp á
Gunnar Pétur son
minn, tveggja og
hálfs árs, og Guð-
laugu konu mína.
Gunnar Pétur er
enn að aðlagast
íslenska tímanum
og er að byrja í að-
lögun á leikskóla.
Mér finnst skipta
máli að komast aðeins úr vinnuum-
hverfinu, fá mér frískt loft og þar sem
mér finnst loftið hvergi frískara en í
faðmi fjölskyldunnar sný ég endur-
nærður á vinnustaðinn.
Við erum fullkomlega á áætlun með opnun Setursins, en eðli-lega hafa verið smá uppákom-
ur. Nokkrir hlutir töfðust, meðal ann-
ars vegna galla í röri sem sprakk í gær.
Ég lofaði að segja frá því hér hvort hug-
ur minn leiti til Los Angeles á þessari
stundu og hvort
ég velti fyrir mér
hvort ég hafi gert
rétt með því að
flytja heim til Ís-
lands. Já, ég gerði
rétt. Það var stað-
fastur ásetning-
ur fjölskyldunn-
ar að koma heim
og þegar húsnæði
sem við höfðum
augastað á í fyrra reyndist ekki falt þá,
en var það núna, vissum við að tíma-
setningin væri rétt. Ef ég væri í Los
RÚV VeRðuR stóRa
máli á alþingi
Þriðjungur heyrnarlausra á Ís-
landi hefur orðið fyrir kynferðis-
legu ofbeldi. Þetta er niðurstaða
rannsóknar og kemur fram í úttekt
sem félagsmálaráðuneytið hefur
gert. Flestir voru á unglingsaldri
þegar ofbeldið var framið. Sendur
var út spurningalisti til 280 heyrn-
arlausra og af þeim sextíu prósent-
um sem svöruðu hafði þriðjungur
orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi.
Ástæðan fyrir að ráðist var í
að gera þessa könnun var vegna
dómsmála á hendur mönnum
sem höfðu beitt heyrnarlaust fólk
kynferðislegu ofbeldi. Kristbjörg
Kristjánsdóttir, starfsmaður Stí-
gamóta, segir að ekki hafi margir
heyrnarlausir leitað til Stígamóta
en hugsanlega er ástæðan erfið-
leikar í tjáskiptum. Segir Krist-
björg að þar sem þessi staðreynd
liggur fyrir, að stór hópur heyrn-
arlausra lendir í kynferðislegu of-
beldi, sé full ástæða fyrir Stígamót
að finna leiðir til að koma til móts
við þá heyrnarlausu einstaklinga
sem vilja leita til Stígamóta.
Félagsmálaráðuneytið gerir skýrslu um kynferðislegt ofbeldi á
heyrnarlausum með sláandi niðurstöðum:
Þriðjungur heyrnarlausra misnotaður
Heyrnarlausir eru fórnarlömb
kynferðisglæpamanna.
félag heyrnarlausra vill að réttur þeirra
til túlkaþjónustu sé tryggður.
(Myndin er ótengd efni greinarinnar)
D
V
m
yn
d
ÞÖ
K
Stórtækir inar Bárðarson og Ísleifur Þórhallsson
stefna á stórt tónleikasumar og ætla sér að flytja
Bítilinn Paul McCartney til landsins næsta sumar
Aðdáandi númer
eitt á Íslandi
Ingólfur Margeirs-
son segist ætla að
bíða í biðröð til að
tryggja sér miða á
tónleika Pauls
McCartney næsta
sumar.
Sir Paul
Það má gera ráð
fyrir því að hann
eigi eftir að fylla
Egilshöllina en
Metallica fyllti
hana seinast
með um 18
þúsund manns.
Paul McCartney í
Egilshöll í sumar?
Arnbjörg Sveinsdótti,r
þingflokksformaður
Sjálfstæðisflokksins.
Þriðja um-ræða um Ríkisút-
varpið mun
fara fram þegar
Alþingi hefst.
Þetta m n ör-
ugglega taka
einhverja daga,
en þetta verð-
ur eina málið
sem verður tekið fyrir þar til það
verður klár ð.“
Birkir Jón Jónsson, alþin is-
maður Framsóknarflokki.
Þa verða væntan-lega mál-
efni Ríkisút-
varpsins. Síða
munu þing-
störfin bera
þess merki að
þa styttist í
þingkosningar.
Trúlega mu u
stjórnmála-
menn á þingi
vekja athygli á sér í aðd aganda
kosninga og á þeim málefnum
sem þeir leggja áherslu á.“
Magnús Þór Hafstein son,
þingflo ksformaður
Frjálslynda flokksins.
Mér sýn-ist að
það verði Rík-
isútvarpið. Við
forme ing-
flokka stjórn-
arandstöðunn-
ar höfum sent
forseta þingsins
bréf þar sem
við óskuðum
ftir að fresta því að afgreiða
málið úr menntamálanefnd,
vegna nýrra gagna í málinu. Við
vitum ekki hvort orðið verður
við óskinni. Við reiknum með
því að þetta verði fjörugt þing.“
Ögmundur Jónasson,
forma ur þingflokks
Vinstrihreyfingarinnar -
græns framboð .
R kisstjórn-in ætlarað setja
Ríkisút arp-
ið á oddinn
en það ætlar
að byrja með
miklum harm-
kvælum. Okk r
voru ber st
í he dur bréfa-
skipti íslen ra
stjórnvalda frá sí asta á i og
alveg fram á þennan dag, sem
eru gögn sem Alþingi hefur
aldrei engið í he dur. Það eru
óforsvaranleg vinnubrögð að
halda slíkum gögnum leynd-
um. Það ru ömurleg hlutskipti
að afgrei a þessi lög með svona
vinnubrögðum.“
Ö sur Sk rphéðinsson,
formaður þingflokks
Sa fylk ngarinnar.
Ríkisstjórn-n hefur lýst því
yfir að það erði
ekkert mál verði
tekið fyrir fyrr
en lög um Rík-
isútvarpið hafa
verið afgreidd.
Það verður örð
ströng or-
usta. Við f-
um kr fist þess að fá tíma til ð
geta sko að þ u gögn sem okkur
hafa nú borist frá ESA. Við telj-
um að það sé ótrúleg framkoma
að hálfu ráðuneytana að halda
þessum gögnum leyndum þar til
það var upplýst í fjölmiðlum um
tilvist þeirra.“