Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.2007, Blaðsíða 69

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.2007, Blaðsíða 69
föstudagur 12. janúar 2007 69DV Skák „Það eru auðvitað margar skákir sem eru minnisstæðar og ekki endi- lega allar af góðu. Mér er til dæmis afar minnisstætt þegar ég tapaði fyr- ir Petrosjan í Stokkhólmi 1962 en var manni yfir og með unnið tafl. Mað- ur gleymir því ekki svo auðveldlega. Petrosjan varð svo skömmu síðar heimsmeistari. En ætli við veljum ekki skák sem ég tefldi við Mihail Tal í Las Palmas 1975 á sterku alþjóðlegu móti þar. Ég hafði í mörg ár átt erf- itt með að sigrast á honum þagað til í Moskvu 1971. Tal var eins og allir vita meistari flétt- unnar og það sem mér þótti skemmti- legast var að sigra hann með hans eigin vopni. Ég hafði tek- ið eftir því að hann var ekk- ert mikið fyrir að lofta út fyr- ir kónginn. Sennilega nennti hann ekki að eyða tíma í svoleiðis smá- leiki. Hugmynd mín byggðist á þess- ari uppgötvun, sem í raun var svolítið sama stefið og frá skákinni í Moskvu 1971. Ég tefldi svo aftur við hann í Wijk aan Zee í Hollandi 1976, en ég vann einmitt það mót. Þeirri skák lauk með jafntefli. Ég hafði gaman af því þegar hann loftaði út fyrir kóng- inn með því að leika h6 með áherslu og sagði um leið: „Not again“. Í skák- inni sem hér um ræðir virtist hann ætla að bjarga sér í 23. leik með He7 en ég vék mínum hrók undan og þar með varð hrókur hans valdlaus. Ég man að þegar sigurtilkynningin kom upp á skáktöflunni hélt skákstjórinn að það væri einhver vitleysa og ætl- aði að fara að leiðrétta mistökin,“ sagði Friðrik inntur eftir skákinni. Nýbýlavegi 12 • Sími 554 3533 Opið virka daga 10-18 • Laugardaga 10-16 g æ ð i o g g l æ s i l e i k i Stærðir 36 - 48 Df4!! 23.He7! Fléttu- og flækjumeistarinn er ekki af baki dottinn og reynir að villa um fyrir andstæðingi sínum. Hf8!! 24.Da5 Hd1+ 25.Re1 Dg5 Tal gafst upp. Hann hafði verið sigraður með eigin vopnum. Friðrik ÓlaFsson stÓr- meistari Í þessari skák leggur þjóðhetjan töframanninn frá ríga. Friðrik Ólafsson stórmeistari ríður á vaðið þegar skáksnillingar velja eftirlætisskákina sína: Fléttumeistari fellur (253228) Tal, Mihail (2645) - Olafsson, Fridrik (2535) [B06] Las Palmas Las Palmas (11), 1975 1. e4 d6 2. d4 g6 „Ég gerði hálft í hvoru ráð fyrir þeirri uppbygg- ingu, sem Tal beitir í þessari skák, vissi, að hann hafði dálæti á henni. Ég þóttist hafa greint smá „gloppu“ á uppbyggingunni og ákvað að láta á það reyna.“ 3. Bc4 Rf6 4. De2 Rc6! „Á þessum leik byggist hugmynd mín. Ég hyggst leggja til orustu um d4- reitinn.“ 5. Rf3 Bg4 6. c3 e5 7. Bb5 exd4 8. cxd4 Rd7 9. Be3 Bg7 10. Bxc6 bxc6 11. Rbd2 0–0 12. Hc1 c5 13. dxc5 Bxb2 14. Hc2 Bg7 15. 0–0 He8 16. Hd1 Rxc5 17. Bxc5 dxc5 18. Hxc5 Dd6 19. Hdc1 Bh6 20. Hxc7? „Hér gerist Tal full gír- ugur. hann hyggst svara. 20.-Bxf3 með 21. Dxf3 og þá gengur ekki -Dxd2 vegna 22. Dxf7+ og mát- ar. En svartur hafði allt annað í huga. 20. -Had8 Nú á hvítur sér ekki viðreisnar von, þótt enn eigi ýmislegt eftir að gerast.“ 21.H1c2 Bxd2 22.Dxd2 skák Umsjón: Kormákur Bragason & róbert Harðarson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.