Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.2007, Blaðsíða 66

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.2007, Blaðsíða 66
föstudagur 12. janúar 200766 Helgarblað DV RúnaR eR mesti RokkaRi Íslands Snorri SturluSon, útvarpSmaður.andrea JónSdóttir, útvarpSkona og rokkari. ÁlitsgjafaR Búi BentSen, útvarpSmaður. arnar eggert, Blaðamaður. óli palli, útvarpSmaður. rúnar JúlíuSSon - „Svo ofursvalur að mann setur hljóðan þegar hann er nálægt.“ - „Hvað getur maður sagt annað en að hann er herra Rokk.“ - „Sumir hafa viljað nefna Rúnar Júlíusson, en hann er alls ekki jafnmikið rokk og Bubbi. Rún- ar hefur alltaf verið kvæntur og heimilisfaðir og er kannski ekki með þessa rokkaraímynd.“ - „Rúnar er rokkari Íslands, það þarf ekki að ræða það neitt meir.“ - „Það þarf ekki að skoða það lengi til að sjá að Rúnar er mesti töffari Íslands.“ - „Bestur, rokkaðastur og mesti töffarinn.“ - „Rúnni er maðurinn.“ krummi í mínuS - „Það er ekki hægt að segja annað en hann sé rokkari. Hann er með það sem þarf, minnir dálítið á Dave Navarro.“ - „Krummi er maðurinn, rokkari nýja tímans.“ - „Hann er svona þessi nýi rokkari á Íslandi. Málar sig smá en heldur samt kúlinu.“ Árni SveinSSon eitt Sinn Söngvari Cranium - „Sprengdi gat á lungað á æfingu.“ SigurJón kJartanSSon - „Hann var í Ham sem Rammstein stældi svo það er ekki annað hægt en að segja að hann sé rokkari.“ erpur eyvindarSon - „Ég meina, maðurinn var fenginn til að vera í sjónvarpsþætti sem álitsgjafi. Hann er allavega með það sem til þarf, dónaskap og drykkjulæti.“ ÞröStur JónSSon í mínuS - „Heimilislaus um tíma.“ - „Alltaf fullur.“ - „Með tattú á maganum á stærð við Everest og flottari en andskotinn á sviði.“ - „Svalur gaur og lifir sam- kvæmt bók rokkarans.“ - „Fullur, dópaður og ljótur, það er rokk.“ - „Hann er með allt sem þarf til að vera rokkari, sjáið bara hvernig hann lítur út.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.