Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.2007, Page 41

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.2007, Page 41
FÖSTUDAGUR 19. jAnúAR 2007DV Sport 41 leikir helgarinnar SíðuStu leikir Liverpool 1-0 (ú) Tottenh. 3-0 (h) Bolton 1-3 (h) Arsenal 3-6 (h) Arsenal 3-0 (ú) Watford Newcastle 1-2 (ú) Bolton 0-3 (ú) Everton 2-2 (h) Man. Utd 2-2 (ú) Birmingh. 3-2 (ú) Tottenh. Fulham 2-2 (ú) Charlton 2-2 (ú) Chelsea 0-0 (h) Watford 2-2 (ú) Leicester 3-3 (ú) West H. Inter Milan 2-0 (ú) Lazio 2-1 (h) Atalanta 2-0 (ú) Empoli 3-1 (ú) Torino x-x (h) Empoli Mallorca 1-3 (ú) Valencia 1-3 (h) A. Bilbao 1-2 (h) Deportivo 2-1 (ú) Sevilla x-x (ú) Deportivo Barcelona 1-1 (h) A. Madrid 1-1 (ú) Getafe 2-0 (ú) Alaves 1-3 (ú) Espanyol x-x (h) Alaves Villarreal 1-2 (ú) Racing 0-1 (h) Valencia 1-2 (ú) Valladolid 1-0 (ú) A. Bilbao x-x (h) Valladolid Real Sociedad 0-1 (ú) Barcelona 3-2 (h) Gimnast. 0-0 (ú) Celta 2-1 (h) Osasuna 0-1 (ú) Racing Arsenal 0-1 (ú) Sheff. Utd 4-0 (h) Charlton 3-1 (ú) Liverpool 6-3 (ú) Liverpool 2-0 (ú) Blackb. Lazio 3-0 (h) Roma 1-1 (ú) Livorno 0-2 (h) Inter 3-1 (ú) Parma 1-1 (h) Siena SPÁ DV Síðast þegar liðin mættust í deildinni á Anfield fór Chelsea með sigur af hólmi, 4-1. Ef Terry og Chec verða með Chelsea í leiknum þá eru þeir til alls líklegir. Liverpool tapar aftur á móti ekki mörgum stigum á heimavelli og spá okkar er jafntefli þar sem tvö rauð spjöld fara á loft. X á Lengjunni. Það hefur hvorki gengið né rekið hjá Eggerti Magnússyni og félögum á leiktíðinni. Newcastle vann góðan sigur á Tottenham um síðustu helgi. Sjúkralisti Newcastle styttist óðum og ferskir fætur tryggja heimamönnum sigur í þessum leik. 1 á Lengjunni. Fulham hefur gert jafntefli í sex síðustu leikjum sínum og Tottenham hefur fatast flugið að undanförnu. Jafnteflislykt er í loftinu fyrir þennan Lundúnarslag. Steindautt 0–0 jafntefli er okkar spá. X á Lengjunni. Inter hefur ekki tapað leik á leiktíðinni í deildinni og er með þægilega stöðu á toppi deildarinnar. Fiorentina byrjaði leiktíðina með fimmtán stig í mínus og þrátt fyrir að vera í fjórtánda sæti segir það ekki alla söguna. Þrátt fyrir hetjulega baráttu ná leikmenn Fiorentina ekki að stöðva Inter, sem unnið hefur tólf leiki í röð. 1 á Lengjunni. Allt havaríið í kringum Beckham og Ronaldo mun þjappa leikmönnum Real Madrid saman. Illa hefur gengið hjá Mallorca á leiktíðinni og þeir ná ekki að fylgja eftir góðum útisigri á Sevilla. 2 á Lengjunni. Skyldusigur hjá meisturum Barcelona. Botnlið Gimnastic mun ekki verða þrándur í götu Börsunga. Öruggur 4–0 sigur heimamanna þar sem Valdes, markvörður Barcelona, mun lítið sjást. Saviola hefur verið í stuði að undanförnu og spurning hvort Eiður haldi sæti sínu í byrjunarlið- inu. 1 á Lengjunni. Eftir slæmt gengi Sevilla um síðustu helgi girða leikmenn liðsins sig í brók og sýna mátt sinn og megin. Enginn Riquelme í liði Villarreal og munar um minna fyrir heimamenn. 2 á Lengjunni. Real Sociedad mun ekki verða mikil fyrirstaða fyrir ferska Valencia-menn. Þrátt fyrir að vera á heimavelli er Sociedad-liðið einfaldlega ekki nógu gott til að standa í Valencia í þessum leik. 2 á Lengjunni. Stórleikur á Emirates-vellinum þar sem fornir fjendur mætast. Cristano Ronaldo er funheitur og ekki líklegt að ungir bakverðir Arsenal muni ráða við hann. Hins vegar með Thierry Henry í feiknaformi er Arsenal til alls líklegt. Stórmeist- arajafntefli þar sem allt sýður upp úr undir lokin. X á Lengjunni. Einhvern tíma hefði þetta talist til stórleikja, en nú eru liðin í fjórða og níunda sæti. Forvitnilegt verður að fylgjast með Massimo Oddo í leiknum en hann vill fara til Milan í janúarglugganum. Þrátt fyrir mikil meiðsli hjá AC Milan verður þetta erfiður en verðskuldaður sigur hjá þeim. 2 á Lengjunni. StAðAN Chelsea 2-2 (h) Fulham 0-0 (ú) Aston V. 6-1 (h) Macclesf. 1-1 (ú) Wycombe 4-0 (h) Wigan West Ham 1-2 (h) Portsm. 0-1 (h) Man. City 0-6 (ú) Reading 3-0 (h) Brighton 3-3 (h) Fulham Tottenham 2-1 (h) Aston V. 0-1 (h) Liverpool 1-1 (ú) Portsm. 0-0 (ú) Cardiff 2-3 (h) Newc. Fiorentina 1-0 (ú) Chievo 2-2 (h) AC Milan 2-0 (ú) Cagliari 4-0 (h) Messina 0-0 (ú) Sampd. Real Madrid 1-0 (ú) Espanyol 0-3 (h) Recrea. 0-2 (ú) Deportivo 0-0 (ú) Real Betis 1-0 (h) Zaragoza Gimnastic 2-1 (h) Levante 2-3 (ú) Sociedad 0-1 (h) Real Betis 0-0 (ú) A. Madrid 1-3 (h) Getafe Sevilla 4-0 (h) Deportivo 1-2 (ú) Zaragoza 0-0 (ú) Vallecano 1-2 (h) Mallorca x-x (h) Vallecano Valencia 3-1 (h) Mallorca 1-0 (ú) Villarreal 1-1 (ú) Getafe 3-0 (h) Levante x-x (h) Getafe Man. United 3-1 (h) Wigan 3-2 (h) Reading 2-2 (ú) Newc. 2-1 (h) Aston V. 3-1 (h) Aston V. AC Milan 2-2 (ú) Fiorent. 3-0 (h) Catania 3-0 (ú) Udinese 2-0 (h) Arezzo 3-1 (h) Reggina 1 Man. United 23 18 3 2 52:16 57 2 Chelsea 23 15 6 2 41:17 51 3 Liverpool 23 13 4 6 35:16 43 4 Arsenal 23 12 6 5 43:19 42 5 Bolton 23 12 4 7 27:21 40 6 Portsmouth 23 10 7 6 34:23 37 7 Everton 23 8 8 7 29:23 32 8 Tottenham 23 9 5 9 28:31 32 9 Reading 23 9 4 10 31:31 31 10 Man. City 23 8 6 9 19:25 30 11 newcastle 23 8 5 10 26:30 29 12 Blackburn 22 8 4 10 24:31 28 13 Fulham 23 6 10 7 25:35 28 14 Middlesbrough 23 7 6 10 24:28 27 15 Aston Villa 23 5 11 7 24:28 26 16 Sheffield Utd 23 6 6 11 18:30 24 17 Wigan 22 6 4 12 23:36 22 18 West Ham 23 5 4 14 15:36 19 19 Charlton 23 4 4 15 18:43 16 20 Watford 21 1 9 11 12:29 12 england – úrvalsdeild 1 Inter 19 16 3 0 41:16 51 2 Roma 19 13 3 3 41:16 42 3 Palermo 19 12 2 5 37:23 38 4 Lazio 19 8 5 6 30:18 26 5 Catania 18 7 5 6 26:33 26 6 Empoli 18 6 7 5 16:17 25 7 Atalanta 19 6 6 7 32:30 24 8 Sampdoria 19 6 6 7 28:26 24 9 AC Milan 19 8 7 4 25:17 23 10 Udinese 19 6 5 8 19:23 23 11 Siena 19 4 10 5 16:20 22 12 Torino 19 5 7 7 15:23 22 13 Livorno 19 5 7 7 19:29 22 14 Fiorentina 19 10 4 5 30:17 19 15 Cagliari 19 3 10 6 15:21 19 16 Chievo 19 4 5 10 20:28 17 17 Messina 19 3 7 9 20:33 16 18 Parma 19 2 6 11 16:35 12 19 Ascoli 19 1 6 12 13:30 9 20 Reggina 19 6 5 8 24:28 8 ítalía – Serie A 1 Sevilla 18 12 1 5 37:19 37 2 Barcelona 17 10 5 2 36:16 35 3 Real Madrid 18 11 2 5 27:16 35 4 Valencia 18 10 3 5 27:15 33 5 A. Madrid 18 9 5 4 24:13 32 6 Real Zaragoza 18 9 3 6 30:20 30 7 Recreativo 18 9 2 7 28:25 29 8 Osasuna 18 8 2 8 27:23 26 9 Getafe 18 7 5 6 15:13 26 10 Espanyol 18 6 7 5 18:18 25 11 Villarreal 18 7 4 7 18:24 25 12 Racing 18 6 6 6 17:22 24 13 Celta 18 5 6 7 21:25 21 14 Deportivo 18 5 6 7 14:24 21 15 Mallorca 18 5 5 8 16:26 20 16 A. Bilbao 18 4 6 8 21:28 18 17 Levante 18 4 6 8 16:26 18 18 Betis 17 4 4 9 17:24 16 19 Real Sociedad 18 2 7 9 12:24 13 20 Gimnastic 18 2 3 13 16:36 9 Spánn – la liga 1 Werder Bremen 17 11 3 3 47 22 36 2 Schalke 04 17 11 3 3 29 17 36 3 Bayern Munich 17 10 3 4 30 19 33 4 VfB Stuttgart 17 9 5 3 28 19 32 5 Hertha Berlin 17 7 6 4 28 24 27 6 Bayer Leverkusen 17 7 4 6 28 24 25 7 nurnberg 17 4 11 2 21 16 23 8 Arminia Bielefeld 17 5 7 5 23 19 22 9 Borussia Dortmund 17 5 7 5 21 21 22 10 Eintracht Frankfurt 17 4 8 5 22 28 20 11 Hannover 96 17 5 5 7 16 26 20 12 VfL Wolfsburg 17 4 7 6 12 16 19 13 Alemania Aachen 17 5 4 8 28 33 19 14 VfL Bochum 17 5 3 9 22 30 18 15 Energie Cottbus 17 4 5 8 18 24 17 16 M’gladbach 17 4 3 10 13 23 15 17 Hamburg SV 17 1 10 6 16 22 13 18 Mainz 17 1 8 8 11 30 11 Þýskaland – úrvalsdeild FylgStu með ÞeSSum Didier Drogba Hefur blómstrað á þessu tímabili og er eini framherji Chelsea sem skorar mörk. Gríðarlega sterkur líkamlega og ef hann lætur sig ekki endalaust falla í jörðina þá er hann frábær leikmaður. Luis Boa Morte Fróðlegt verður að sjá hvernig nýi leikmaðurinn hjá West Ham fellur inn í leik liðsins og hvort hann nái að koma liðinu á réttan kjöl með góðri frammistöðu. Tom Huddlestone Stór og stæðilegur leikmaður með mikinn sprengikraft. Tvítugur strákur sem kom til Tottenham frá Derby sumarið 2005 og getur leikið bæði sem miðjumaður og miðvörður. Martin Jörgensen Hefur lengi spilað fótbolta á Ítalíu og kann augljóslega vel við sig þar. Fljótur og leikinn kantmaður sem hikar ekki við að leika á menn við hvert tækifæri. Juan Arango 26 ára gamall sóknarmaður frá Venesúela sem oft hefur verið orðaður við stóru liðin á Spáni. Skoraði gegn Real Madrid í fyrra og sló stórliðið þar með út úr bikarkeppninni. Andres Iniesta Lítill og lúmskur miðjumaður sem gerir fá mistök í leik og getur gert út um leiki með góðum sendingum. Oft á tíðum vanmetinn í þessu stjörnuprýdda liði Barcelona. Freddy Kanoute Markahæsti leikmaðurinn í spænsku deildinni og hefur gengið í gegnum endurnýjun lífdaga hjá Sevilla. Hávaxinn en býr þó yfir mikilli knattleikni. Roberto Ayala Frábær varnarmaður sem lengi hefur verið í fremstu röð í heiminum. Góður skallamað- ur þrátt fyrir vera ekki ýkja hár í loftinu og greinilega leiðtogi Valencia. Nemanja Vidic Miðvörður af gamla skólanum sem tekur hagsmuni liðsins fram yfir sína eigin. Les leikinn einkar vel og myndar gott miðvarðapar með Rio Ferdinand. Cafú Þessi þyngdarlausi brasilíski bakvörður er langt frá því að vera dauður úr öllum æðum. Á enn sitt sæti í AC Milan og alltaf jafngaman að sjá hann hlaupa stanslaust meðfram hliðarlínunni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.