Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.2007, Qupperneq 76
HM í handbolta
Eftir að hafa slegið út Svía í
umspili er íslenska karlalands-
liðið í handbolta komið á HM
og er fyrsti leikurinn gegn
Áströlum. Ísland leikur svo
gegn Úkraínumönnum á
sunnudag og Frökkum á
mánudag.
National Treasure
Spennandi og skemmtileg ævin-
týramynd frá engum öðrum en
Jerry Bruckheimer. Nicolas Cage
leikur fjársjóðsleitarmann sem
fylgir í fótspor föður síns og leitar
að fornum fjársjóði. Upp kemst svo
að fjársjóðurinn er grafinn á stað sem nánast ómögulegt er að
nálgast, en okkar maður deyr ekki ráðalaus. Aðalhlutverk:
Nicolas Cage, Diane Kruger, Justin Bartha. Leikstjóri: Jon
Turtletaub. 2004. Leyfð öllum aldurshópum. Lengd 130 mín.
Derren Brown: Trick of the Mind
Sjónhverfinga- og hugarbrellumeistarinn
Derren Brown snýr aftur í frábærum þætti
þar sem hann heldur áfram að sýna fram á
hversu flókinn mannshugurinn er. Flestir
ættu að muna eftir Derren úr þáttunum
Mind Control sem voru eitt sinn á dagskrá
en þá fór hann hamförum við að koma upp
um loddara. Derren sýnir meistaralegar
brellur sem fá mann til þess að efast um
vísindin og allt hitt.
næst á dagskrá laugardagurinn 20. janúar
næst á dagskrá föstudagurinn 19. janúar
17.05 Leiðarljós (Guiding Light)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Snillingarnir (19:28) (Disney’s
Little Einsteins)
18.25 Ungar ofurhetjur (11:26)
(Teen Titans I)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.10 Óskin (You Wish!)
Nýsjálensk fjölskyldumynd frá 2003 um
strák sem óskar sér þess að hann losni við
litla bróður sinn en iðrast seinna og vill fá
hann aftur. Leikstjóri er Paul Hoen og meðal
leikenda eru A.J. Trauth, Spencer Breslin,
Lalaine og Tim Reid.
21.40 Hart gegn hörðu (The Hard
Word)
Áströlsk bíómynd frá 2002. Þrír
bankaræningjar detta niður á óvænta
gróðaleið í fangelsi en afleiðingarnar eru
alvarlegar. Leikstjóri er Scott Roberts og
meðal leikenda eru Guy Pearce, Rachel
Griffiths, Robert Taylor og Joel Edgerton.
Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna.
23.20 Vondir kostir (Deep End of the
Ocean)
Bandarísk bíómynd frá 1999 um fjölskyldu
sem verður fyrir því að yngsta syninum er
rænt en þegar fjölskyldan flyst í annan bæ
níu árum seinna finnst hann aftur. Leikstjóri
er Ulu Grosbard og meðal leikenda eru
Michelle Pfeiffer, Treat Williams, Jonathan
Jackson og Whoopi Goldberg. e.
01.25 Dagskrárlok
07:15 Beverly Hills 90210 (e)
08:00 Rachael Ray (e)
08:55 Melrose Place (e)
09:40 Óstöðvandi tónlist
15:05 The King of Queens (e)
15:35 Queer Eye for the Straight Guy
(e)
16:35 Beverly Hills 90210
17:20 Rachael Ray
Glænýir spjallþættir sem hafa vakið mikla
athygli í Bandaríkjunum. Rachael Ray hefur
verið kölluð hin nýja Oprah, enda er Oprah
Winfrey hennar stærsti aðdáandi og einn af
framleiðendum þáttanna.
18:15 Melrose Place
19:00 Everybody loves Raymond (e)
19:30 Trailer Park Boys
Þættir um vinina Ricky og Julian sem hafa
oftar en ekki villst út af beinu brautinni í
lífinu. Uppvöxturinn í hjólhýsahverfinu var
ekki beinlínis uppbyggjandi og hafa þeir
eytt stórum hluta lífs sins á bak við lás og
slá. Julian vill byrja nýtt og betra líf og neitar
öllum samskiptum við Ricky - en gamla
lífsmynstrið er lífseigt.
19:55 Bak við tjöldin - Blood
Diamond
20:10 The Bachelor VIII
22:00 Kojak
22:50 Everybody loves Raymond
23:20 Nightmares and Dreamscapes
Hrollvekjandi þáttaröð sem byggð er á
smásögum eftir Stephen King.
00:20 House (e)
01:20 Close to Home (e)
02:10 Beverly Hills 90210 (e)
02:55 Melrose Place (e)
03:40 Tvöfaldur Jay Leno (e)
05:15 Óstöðvandi tónlist
Sjónvarpið SKjÁreinnStöð tvö
18:10 Presidents Cup 2007 - Official
18:35 Gillette Sportpakkinn
19:05 Spænski boltinn - upphitun
19:30 Ameríski fótboltinn
20:00 Pro bull riding
(Tulsa, Oklahoma)
Nautareið er ein vinsælasta íþróttin í
Bandaríkjunum um þessar mundir. Þar
keppast menn við að halda sér á baki nauts
eins lengi og þeir geta að hætti kúreka.
Þarna eru atvinnumenn á ferð sem náð
hafa mikilli færni í að halda sér á baki við
vægast sagt erfiðar aðstæður.
21:00 World Supercross GP 2005-06
22:00 World Poker Tour Ladies Night
23:30 NBA deildin
(Dallas - LA Lakers)
06:00 Scooby Doo 2: Monsters
Unleashed
08:00 What a Girl Wants
10:00 Diary of a Mad Black Woman
12:00 National Treasure
14:10 Scooby Doo 2: Monsters
Unleashed
16:00 What a Girl Wants
18:00 Diary of a Mad Black Woman
20:00 National Treasure
22:10 Back in the Day
00:00 Friday After Next
02:00 The Last Shot
04:00 Back in the Day
Stöð 2 - bíó
Sýn
07:00 Liðið mitt (e)
14:00 Everton - Reading (frá 14. jan)
16:00 Man. Utd. - Aston Villa (frá 13.
jan)
18:00 Upphitun
Knattspyrnustjórar, leikmenn og
aðstandendur úrvalsdeildarliðanna spá og
spekúlera í leiki helgarinnar.
18:30 Liðið mitt (e)
19:30 Watford - Liverpool (frá 13.
jan)
21:30 Upphitun
22:00 Ítalski boltinn (frá 14. jan)
00:00 Upphitun
00:00 Dagskrárlok
18:00 Entertainment Tonight (e)
18:30 Fréttir, íþróttir og veður
19:00 Ísland í dag
19:30 American Dad 3 (e)
20:00 Tónlist
20:55 Leiðin að Hlustendaverðlaunum
FM 957
Upphitun fyrir Hlustendaverðlaun FM 957
sem fram fara í Borgarleikhúsinu 23.janúar.
21:00 Till Death Do Us Part: Carmen
(e)
21:30 Sirkus Rvk (e)
22:00 South Park (e)
22:30 Chappelle´s Show 1 (e)
23:00 Brat Camp USA (e)
23:50 Pepper Dennis (e)
00:40 X-Files (e)
01:25 Van Wilder
02:55 Entertainment Tonight (e)
03:20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV
SirKuS
SKjÁr Sport
Föstudagur
Stöð 2 Bíó kl. 20
▲ ▲
Stöð 2 kl. 21.25
▲
Sjónvarpið kl. 14.50
Föstudagur laugardagur
FÖSTUDAGUR 19. jAnúAR 200776 Dagskrá DV
08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Fyndin
og furðuleg dýr 08.06 Bú! (23:26) 08.17
Lubbi læknir (46:52) 08.29 Snillingarnir
(19:28) 08.53 Sigga ligga lá (45:52) 09.08
Jarðaberjahæð (3:6) 09.15 Trillurnar (15:26)
09.41 Matta fóstra og ímynduðu vinir hennar
(44:53) 10.03 Spæjarar (52:52)
10.25 Stundin okkar
10.55 Kastljós
11.30 Sterkasti maður Íslands 2006 e.
12.00 Kraftavíkingurinn 2006 e.
12.30 Alpasyrpa
12.55 Alpasyrpa
13.50 HM-stofan
14.50 HM í handbolta
Bein útsending frá leik Íslendinga og Ástrala í
Magdeburg.
16.30 HM-stofan
16.50 HM í handbolta
Bein útsending frá leik Úkraínumanna og
Frakka í Magdeburg.
18.30 HM-stofan
18.45 Táknmálsfréttir
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.40 Jón Ólafs
20.20 Söngvakeppni Sjónvarpsins
2007
Kynnt verða 8 af þeim 24 lögum sem valin
voru í undankeppnina.
21.10 Spaugstofan
21.35 Söngvakeppni Sjónvarpsins -
Úrslit kvöldsins
21.50 Staðfastir í trúnni
(Keeping the Faith)
23.55 Miranda
(Miranda)
01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Kærleiksbirnirnir (54:60) (e) 07:10
Ruff´s Patch 07:20 Funky Valley 07:25
Gordon the Garden Gnome 07:35 Véla-
Villi 07:50 Véla-Villi 08:00 Barney 08:25
Grallararnir 08:50 Animaniacs 09:10
Justice League Unlimited 09:35 Kalli kanína
og félagar 09:55 Tracey McBean 10:10 S
Club 7 10:35 Lísa litla á fína hótelinu
12:00 Hádegisfréttir
12:40 Bold and the Beautiful
14:25 X-Factor (9:20) (Sagan)
16:20 Sjálfstætt fólk
17:00 Martha (Kenny Rogers)
17:45 60 mínútur
18:30 Fréttir, íþróttir og veður
19:00 Lottó
19:05 Íþróttir og veður
19:10 Freddie (17:22)
19:35 The New Adventures of Old Chr
(12:13)
19:55 Stelpurnar (3:20)
20:20 Cinderella Man
(Öskubuskuboxarinn)
22:40 8MM
(8 millímetrar)
00:40 Le Divorce
(Skilnaðurinn)
02:35 The Guys (Strákarnir)
(Spilafíkillinn)
05:25 The New Adventures of Old Chr
(12:13)
05:45 Fréttir
06:30 Tónlistarmyndbönd frá Popp
TíVí
08:00 2006 World Pool
Championships (e)
10:00 Vörutorg
11:00 Rachael Ray (e)
12:50 Celebrity Overhaul (e)
13:50 The Bachelor VIII (e)
15:45 Trailer Park Boys (e)
16:10 Parental Control (e)
16:35 Last Comic Standing (e)
17:20 Rachael Ray (e)
19:10 Game tíví (e)
19:40 The Office (e)
20:10 What I Like About You
Gamansería um tvær ólíkar systur í New
York. Þegar pabbi þeirra tekur starfstilboði frá
Japan flytur unglingsstúlkan Holly inn til eldri
systur sinnar, Valerie. Holly er mikill fjörkálfur
sem á það til að koma sér í vandræði og
setur því allt á annan endann í lífi hinnar
ráðsettu eldri systur sinnar.
20:35 Parental Control
Stefnumótaþáttur með skemmtilegri fléttu.
21:00 Last Comic Standing
Bráðfyndin raunveruleikasería þar sem
grínistar berjast með húmorinn að vopni.
21:45 Battlestar Galactica
Framtíðarþáttaröð sem á dyggan hóp
aðdáenda.
22:35 Book of Shadows: Blair Witch Spennutryllir frá árinu 2000. Framhald
myndarinnar The Blair Witch Project.
00:05 30 Days (e)
01:05 Kojak (e)
01:55 Nightmares and Dreamscapes
(e)
02:55 Vörutorg
03:55 Da Vinci’s Inquest (e)
04:45 Tvöfaldur Jay Leno (e)
06:20 Óstöðvandi tónlist
Sjónvarpið SKjÁreinnStöð tvö
06:58 Ísland í bítið
09:00 Bold and the Beautiful
09:20 Í fínu formi 2005
09:35 Oprah
10:20 Ísland í bítið (e)
12:00 Hádegisfréttir
12:40 Neighbours
13:05 Valentína
14:35 Extreme Makeover: Home
Edition (24:25)
15:20 Jamie Oliver - með sínu nefi
(13:26)
15:55 Hestaklúbburinn
16:18 Nýja vonda nornin
16:43 Titeuf
17:08 Kringlukast (BeyBlade)
17:28 Bold and the Beautiful
17:53 Neighbours
18:18 Íþróttir og veður
18:30 Fréttir, íþróttir og veður
19:00 Ísland í dag
20:05 The Simpsons - NÝTT (3:22)
20:30 X-Factor (9:20) (Sagan)
Stærsti sjónvarpsviðburður í sögu Stöðvar 2.
X-Factor er einstök sönghæfileikakeppni þar
sem keppendur eru á öllum aldri, allt frá 16
ára og upp úr.
21:25 Derren Brown: Hugarbrellur
- NÝTT (1:5) (Derren Brown: Trick Of
the Mind)
21:50 The Fighting Temptations
(Freistingar)
23:50 Trespass (Á bannsvæði)
01:30 Sleeping Dictionary (Elsku
Selima).
03:15 Ísland í bítið 04:50 Fréttir og Ísland í dag
Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá
því fyrr í kvöld.
06:25 Tónlistarmyndbönd frá Popp
TíVí
08:00 Presidents Cup 2007 - Official
08:30 Evrópumótaröðin
(Abu Dhabi Golf Championship)
12:30 NBA deildin
(Dallas - LA Lakers)
14:30 Pro bull riding
(Tulsa, Oklahoma)
15:30 World Supercross GP 2005-06
(Chase Field)
16:30 X-Games 2006 - þáttur 17:25 Football Icons
18:20 Spænski boltinn - upphitun
18:50 Spænski boltinn
20:50 Box - Nicolay Valuev vs. Jaamel
McCline
23:50 Hnefaleikar
(Kostya Tszyu - Ricky Hatton)
01:00 Box - Ricky Hatton vs. Juan
Urango
(Box - Ricky Hatton vs. Juan Urango)
06:00 Beethoven´s 5th
08:00 Dodgeball: A True Underdog
Story
10:00 To Walk with Lions
12:00 Dear Frankie
14:00 Beethoven´s 5th
16:00 Dodgeball: A True Underdog
Story
18:00 To Walk with Lions
20:00 Dear Frankie
22:00 The Pentagon Papers
00:00 Boat Trip
02:00 Control
04:00 The Pentagon Papers
Stöð 2 - bíó
Sýn
11:45 Upphitun (e)
12:15 Liverpool - Chelsea (beint)
14:35 Á vellinum með Snorra Má
14:50 Newcastle - West Ham (beint)
16:50 Á vellinum með Snorra Má
17:05 Man. City - Blackburn (beint)
19:20 Ítalski boltinn (beint)
Bein útsending frá leik í ítölsku A-deildinni.
21:30 Aston Villa - Watford (frá í dag)
23:30 Reading - Sheff. Utd. (frá í dag)
01:30 Dagskrárlok
16:30 Trading Spouses (e)
17:15 KF Nörd (2:15)
(Frá hræðslu til hugrekkis)
18:00 Seinfeld (11:24) (e)
18:30 Fréttir, íþróttir og veður
19:00 Seinfeld (12:24) (e)
19:30 Sirkus Rvk (e)
20:00 South Park (e)
20:30 Tekinn (e)
20:55 Leiðin að Hlustendaverðlaunum
FM 957
21:00 A Man Apart
22:50 Chappelle´s Show 1 (e)
23:20 Star Stories (e)
23:50 Vanished (11:13) (e)
00:40 X-Files (e)
01:25 Twenty Four (9:24) (e) (24 - 2)
02:10 Twenty Four (10:24) (e) (24 - 2)
02:55 Entertainment Tonight (e)
03:25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV
SirKuS
SKjÁr Sport