Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2007, Qupperneq 33

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2007, Qupperneq 33
FÖSTUDAGUR 2. FebRúAR 2007DV Sport 33 leikir helgarinnar SíðuStu leikir Liverpool 1-3 (h) Arsenal 3-6 (h) Arsenal 3-0 (ú) Watford 2-0 (h) Chelsea 2-1 (ú) West Ham PSV 1-1 (ú) Feyenord 2-1 (h) Den Haag 3-1 (h) Heerenv. 3-2 (h) Go Ahead 0-2 (ú) Roda JC Tottenham 4-0 (h) Cardiff 1-1 (ú) Fullham 2-2 (h) Arsenal 3-1 (h) Southend 1-3 (ú) Arsenal Osasuna 5-1 (h) R.Betis 2-0 (h) A. Madrid 0-1 (ú) A. Madrid 0-2 (ú) Getafe 0-3 (ú) Getafe Real Madrid 0-0 (ú) Real Betis 1-0 (h) Zaragoza 1-1 (h) Real Betis 1-0 (ú) Mallorca 0-1 (ú) Villareal Valencia 1-1 (ú) Getafe 3-0 (h) Levante 2-4 (h) Getafe 1-0 (ú) Sociedad 1-2 (ú) R. Betis Inter Milan 2-0 (ú) Empoli 3-1 (ú) Torino 2-0 (h) Empoli 3-1 (h) Fiorentina 3-0 (ú) Sampdoria W. Bremen 0-2 (ú) Barcelona 6-2 (ú) Frankfurt 2-1 (h) Wolfsb. 3-1 (h) Hannover 2-0(ú) Leverkusen Marseille 2-0 (ú) Rennes 1-0 (ú) Le Mans 3-1 (h) Auxerre 0-2 (ú) Le Mans 2-1 (h) Lyon Ajax 2-0 (h) Roda 2-2 (ú) NEC 2-0 (h) Utrecht 4-0 (h) Haarlem 3-2 (ú) Groningen SPÁ DV Nágrannaslagur af bestu gerð. Everton kemur vel hvílt í þennan leik enda lék það síðast 21. janúar á meðan Liverpool spilaði á þriðjudaginn. Stór skörð hafa verið höggvin í lið Everton og Liverpool vill hefna fyrir 3–0 tap gegn grönnum sínum í fyrri leik liðanna á tímabilinu. Stemmingin á Anfield mun verða tólfti maður liðsins og setjum við 1 á Lengjuna. PSV hefur mikla forystu í deildinni og hefur ekki tapað einu einasta stigi á heimavelli sínum Philips-vellinum. Fyrri leik liðanna lauk 3-1 fyrir PSV og því líklegt að heimamenn séu einfaldlega einu númeri of stórir fyir AZ Alkmaar. Við ætlum því að tippa á heimasigur á Lengjunni. Manchester United hefur haft gott tak á liðs- mönnum Martins Jol undanfarin ár. Meira að segja hefur Tottenham verið 3–0 yfir í hálfleik á móti Manchester United, en samt tapað. 6 ár eru síðan Tottenham vann United síðast á White Hart Line og liðið er einfaldlega of sterkt fyrir Totten- ham. 2 á Lengjunni. Osasuna er sýnd veiði en alls ekki gefin og þannig vann það Barcelona á heimavelli í fyrra. En þrátt fyrir ágætt gengi að undanförnu er Barcelona of stór biti fyrir Osasuna að kyngja og spáum við því útisigri á Lengjunni. Levante-liðið hefur verið við botninn í allan vetur og þrátt fyrir að vindar blási kröftuglega í höfuðborginni verður þetta auðveldur 3–0 leikur hjá Madrídingum. Robinho, Van Nistelrooy og Roberto Carlos sjá um markaskorun. 1 á Lengjunni. Forvitnilegur slagur á Mestalla-vellinum í Valencia. Liðin hafa alla tíð staðið í skugga Barcelona og Real Madrid og eru í fjórða og fimmta sæti. Bæði lið töpuðu stigum um síðustu helgi og er því nokkur jafnteflislykt af leiknum. X á Lengjunni Stórleikur þar sem tvö efstu liðin mætast. Inter hefur nú þegar unnið Roma tvisvar sinnum á tímabilinu. Einu sinni í deildinni og einu sinni í leik meistara meistaranna. Roma hefur fatast flugið að undanförnu og teljum við að Giuseppe Meazza-völlurinn vegi þungt á sunnudag. 1 á Lengjunni. Annar stórleikur þar sem tvö efstu liðin mætast. Bremen er ekki þekkt fyrir að tapa stigum á heimavelli sínum Weserstadion, en hins vegar vann Schalke þegar liðin mættust í deildinni 25. ágúst. Við teljum að um jafnan leik verði að ræða þar sem Klose potar inn sigurmarkinu á lokasek- úndunum. 1 á Lengjunni. Einn af stórleikjum franska boltans og ekki ólíklegt að áhorfendur verði með læti fyrir utan völlinn. Slík hegðun þekkist vel þegar þessi lið mætast. Ekkert hefur gengið hjá PSG á þessu tímabili en hins vegar gæti Paul Le Guen, nýi stjórinn, snúið blaðinu við. En ekki í þessum leik, 1 á Lengjunni. Það eru margir stórleikir í Evrópu þessa helgina og þetta er klárlega einn af þeim. Það munar 6 stigum á liðunum fyrir leikinn en Ajax er á heimavelli og því ætlum við að setja 1 á Lengjuna. StAðAN Everton 3-0 (h) Newcast. 1-2 (Ú) Man. City 1-4 (ú) Blacburn 1-1 (h) Reading 2-0 (ú) Wigan AZ Alkmaar 0-3 (ú) Twente 2-2 (h) Roda JC 3-1 (ú) Den Haag 5-0 (h) MVV 3-0 (h) Sparta R. Man. United 2-1 (h) Aston Villa 3-1 (h) Aston Villa 1-2 (ú) Arsenal 2-1 (h) Portsmouth 4-0 (h) Watford Barcelona 3-2 (h) Alaves 3-0 (h) Gimnast. 1-1 (ú) R. Betis 3-1 (h) Celta Vigo 0-1(h) Zaragoza Levante 1-2 (ú) Osasuna 2-0 (h) Racing 0-3 (ú) Valencia 0-0 (h) A. Bilbao 2-4 (h) Sevilla A. Madrid 1-1 (h) Osasuna 3-1 (ú) Celta 0-2 (ú) Osasuna 1-0 (h) Osasuna 1-1 (h) Racing Roma 2-2 (ú) Parma 1-1 (ú) Livorno 2-2 (ú) AC Milan 1-0 (h) Siena 3-1 (h) AC Milan Schalke 0-0 (ú) Nurnberg 3-1 (h) Dortmund 1-0 (ú) Bielefeld 3-1 (ú) Frankfurt 2-1 (ú) Aachen PSG 0-0 (h) Toulouse 1-0 ( h) Gueugnon 0-1 (ú) Lille 0-0 (h) Sochaux 1-0 (h) Valencien. Feyenoord 3-2 (h) Sparta 1-1 (h) PSV 3-1 (h) Excelsior 1-4 (ú) Breda 3-1 (h) Waalwijk 1 Man.Utd. 25 19 3 3 57:18 60 2 Chelsea 25 16 6 3 44:19 54 3 Liverpool 25 15 4 6 39:17 49 4 Arsenal 24 13 6 5 45:20 45 5 bolton 25 12 5 8 29:27 41 6 Portsmouth 25 10 8 7 34:24 38 7 Reading 25 11 4 10 37:34 37 8 everton 24 9 8 7 31:23 35 9 Newcastle 25 9 6 10 31:33 33 10 Tottenham 24 9 6 9 29:32 33 11 Middlesbro 25 8 7 10 29:29 31 12 blackburn 25 9 4 12 28:36 31 13 Man.City 24 8 6 10 19:28 30 14 Aston Villa 25 6 11 8 27:31 29 15 Fulham 25 6 11 8 26:38 29 16 Sheff.Utd. 25 7 6 12 21:33 27 17 Wigan 24 6 4 14 25:41 22 18 West Ham 25 5 5 15 18:40 20 19 Charlton 25 5 5 15 20:44 20 20 Watford 24 2 9 13 14:36 15 england – úrvalsdeild 1 Inter 21 18 3 0 46:17 57 2 Roma 21 14 4 3 43:17 46 3 Palermo 21 12 3 6 37:26 39 4 Lazio 21 9 6 6 33:18 30 5 Catania 21 8 6 7 29:36 30 6 empoli 21 7 8 6 19:19 29 7 Udinese 21 8 5 8 23:25 29 8 Atalanta 21 7 7 7 36:32 28 9 AC Milan 21 9 8 4 26:17 27 10 Siena 21 5 1 6 18:22 25 11 Sampdoria 21 6 6 9 28:30 24 12 Livorno 21 5 8 8 21:32 23 13 Fiorentina 21 11 4 6 33:21 22 14 Cagliari 21 4 10 7 16:23 22 15 Torino 21 5 7 9 17:27 22 16 Chievo 21 4 6 11 21:30 18 17 Messina 21 3 7 11 21:36 16 18 Parma 21 3 6 12 17:36 15 19 Reggina 21 7 6 8 26:28 12 20 Ascoli 21 2 6 13 16:34 12 ítalía – Serie A 1 barcelona 20 12 6 2 43:18 42 2 Sevilla 20 13 2 5 41:21 41 3 Real Madrid 20 12 2 6 28:17 38 4 Valencia 20 11 3 6 29:17 36 5 A.Madrid 20 10 6 4 26:14 36 6 R.Zaragoza 20 9 5 6 31:21 32 7 Getafe 20 9 5 6 18:13 32 8 Recreativo 20 9 3 8 29:27 30 9 Villarreal 20 8 5 7 19:24 29 10 Osasuna 20 8 2 10 27:26 26 11 espanyol 20 6 8 6 18:22 26 12 Racing 20 6 8 6 19:24 26 13 Mallorca 20 6 5 9 18:28 23 14 La Coruna 20 5 8 7 15:25 23 15 A.bilbao 20 5 7 8 23:28 22 16 betis 20 5 6 9 21:27 21 17 Celta 20 5 6 9 22:29 21 18 Levante 20 4 7 9 18:30 19 19 R.Sociedad 20 2 7 11 12:27 13 20 Tarragona 20 3 3 14 20:39 12 Spánn – la liga 1 W.bremen 19 13 3 3 52:22 42 2 Schalke 19 13 3 3 34:19 42 3 Stuttgart 19 10 5 4 32:25 35 4 bayern M. 19 10 4 5 32:22 34 5 Hertha b. 19 8 6 5 30:30 30 6 Leverkusen 19 8 4 7 31:28 28 7 Nurnberg 19 5 12 2 25:17 27 8 Dortmund 19 6 7 6 24:24 25 9 bielefeld 19 5 8 6 26:23 23 10 Hannover 19 6 5 8 21:29 23 11 e.Cottbus 19 5 6 8 22:26 21 12 Frankfurt 19 4 9 6 25:33 21 13 Wolfsburg 19 4 8 7 15:20 20 14 Aachen 19 5 4 10 31:38 19 15 bochum 19 5 4 10 22:31 19 16 Mainz 19 3 8 8 13:30 17 17 Gladbach 19 4 4 11 14:26 16 18 Hamburger 19 1 12 6 18:24 15 Þýskaland – úrvalsdeild FylgStu með ÞeSSum Mikel Arteta Hefur blómstrað í vetur og er loksins að sýna sitt rétta andlit í búningi Everton. Leikstíll hans er svipaður og Xabis Alonso og verður forvitnilegt að sjá baráttu þeirra á miðri miðjunni. Grétar Rafn Steinsson Hefur keppnisskap sem á sér fáar hliðstæður. Læðir sér stöku sinnum fram og nær að pota inn einu og einu marki. Hefur náð ótrúlega langt með mikilli vinnu og á alveg skilið að vera í einu besta liði Hollands. Dimitar Berbatov Markaskorari af guðs náð. Eftir misjafna byrjun hefur þessi Búlgari sýnt sínar allra bestu hliðar og þurfa þeir Vidic og Ferdinand að vera vel vakandi á sunnudag, annars er hætt við að Berbatov refsi þeim grimmilega. Javier Saviola Litli Argentínumaðurinn hefur heldur betur slegið í gegn á undanförnum vikum og hreinlega raðað inn mörkum. Hefur verið orðaður burt frá Barcelona í allan vetur en barátta hans og markheppni virðist hafa náð til Riikjards þjálfara. Olivier Kapo Frakki sem lék með Auxerre áður en hann söðlaði um og lék eitt ár með Juventus. Hefur skorað 4 mörk í 16 leikjum með Levante í ár sem er nokkuð gott miðað við miðjumann. Sergio Aguero 19 ára Argentínumaður sem kom til Atletico frá Independi- ente fyrir stórfé í sumar. Hefur skorað 5 mörk í 20 leikjum en lagt upp ófá mörk. Hann og Fernando Torres ná æ betur saman og mynda spennandi framlínu. Christian Wilhelmsson Kom til Roma nú í janúar- glugganum. Fljótur, fylginn sér og ótrúlega lunkinn leikmaður sem finnst ekki leiðinlegt að skora á móti Íslendingum. Tim Borowski Þekktur fyrir sín þrumuskot en þessi stóri miðjumaður (194 sm) hefur einnig afburða sendingagetu. Jafnvígur á hægri og vinstri og er oftar en ekki borinn saman við sjálfan Michael Ballack. Samir Nasri Þrátt fyrir að vera aðeins 19 ára hefur Nasri spilað 75 leiki með Marseille. Á alsírska foreldra og minnir um margt á sjálfan Zinedine Zidane. Wesley Sneijder Fæddur í Utrecht, en kemur í gegnum hið frábæra unglingastarf Ajax. Hefur skorað 35 mörk í 115 leikjum með Ajax sem verður að teljast gott hjá smáum(170 sm) en knáum miðjumanni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.