Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2007, Side 61
06.45 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir
07.05 Morgunvaktin 07.30 Fréttayfirlit 08.00
Fréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05
Óskastundin 09.50 Morgunleikfimi 10.00
Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.13 Sagnaslóð
11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd
12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegisútvarp
12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar 13.00 Vítt
og breitt 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan:
Eftir örstuttan leik eftir Elías Mar. (1:11)
14.35 Miðdegistónar 15.00 Fréttir 15.03
Flakk 16.00 Fréttir 16.10 Veðurfregnir 16.13
Hlaupanótan 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá
18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25
Spegillinn 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Lög unga fólksins 19.30 Óvissuferð -
allir velkomnir 20.10 Síðdegi skógarpúkanna
21.05 Sögumenn: Að leggja heiminn undir
fótinn 21.55 Orð kvöldsins 22.00 Fréttir
22.10 Veðurfregnir 22.15 Litla flugan 23.00
Kvöldgestir 00.00 Fréttir 00.10 Útvarpað á
samtengdum rásum til morguns
06.45 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00
Fréttir 07.05 Laugardagur til lukku 08.00
Fréttir 08.05 Músík að morgni dags 09.00
Fréttir 09.03 Út um græna grundu 10.00
Fréttir 10.05 Veðurfregnir 10.15 Krossgötur
11.00 Vikulokin 12.00 Hádegisútvarp 12.20
Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00
Laugardagsþátturinn 14.00 Til allra átta
14.40 Glæta 15.30 Með laugardagskaffinu
16.00 Fréttir 16.08 Veðurfregnir 16.10 Orð
skulu standa 17.05 Fimm fjórðu 18.00
Kvöldfréttir 18.25 Auglýsingar 18.26 Hlustir
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00
Kringum kvöldið 19.30 Stefnumót 20.10
Hugsað heim 21.05 Pipar og salt 21.55 Orð
kvöldsins 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir
22.15 Flakk 23.10 Danslög 00.00 Fréttir
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns
08.00 Fréttir 08.05 Morgunandakt 08.15
Tónlist á sunnudagsmorgni 09.00 Fréttir
09.03 Lóðrétt eða lárétt 10.00 Fréttir
10.05 Veðurfregnir 10.15 Fóstbræðralag
11.00 Guðsþjónusta í Seltjarnarneskirkju
12.00 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir 13.00 Útvarpsleikhúsið:
Leyndardómurinn á prestssetrinu eftir
Mats-Arne Larsson. Þýðing: Illugi Jökulsson.
(1:4) 13.40 Sunnudagskonsert 14.10
Söngvamál 15.00 Sögumenn: Sólin sest
að morgni 16.00 Fréttir 16.08 Veðurfregnir
16.10 Ungir vísindamenn (1:10) 17.00
Síðdegi skógarpúkanna 18.00 Kvöldfréttir
18.25 Auglýsingar 18.26 Seiður og hélog
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00
Afsprengi: Myrkir músíkdagar 2007 19.50
Óskastundin 20.35 Sagnaslóð 21.15
Laufskálinn 21.55 Orð kvöldsins 22.00 Fréttir
22.10 Veðurfregnir 22.15 Til allra átta 23.00
Andrarímur 00.00 Fréttir 00.10 Útvarpað á
samtengdum rásum til morguns
Spaugstofan
Á meðan landsmenn bíða eftir
úrslitum úr símakosningu
Söngvakeppninnar eru það
reynsluboltarnir í Spaugstofunni
sem stíga á stokk. Spaugstofan
hefur verið vinsælasta sjónvarpsefni á Íslandi um
árabil og virðast vinsældir hennar einungis vaxa
með hverju árinu sem líður. Að Spaugstofunni
lokinni kemur í ljós hverja þjóðin valdi áfram í úrslit
Söngvakeppninnar þetta árið.
Elvis 1:2
Stöð 2 sýnir margverðlaunaða
sjónvarpsmynd um Elvis Presley.
Myndin er í tveimur hlutum og
verður seinni hluti hennar
sýndur á mánudag. Myndin segir
frá skrautlegu lífshlaupi
kóngsins á sannfærandi hátt.
Írski leikarinn Jonathan Rhys-Meyers hlaut
Golden Globe-verðlaunin árið 2006 fyrir
túlkun sína á hinum unga og efnilega Elvis.
Sjónvarpið kl. 21.10
▲
Stöð 2 kl. 20.20
▲laugardagur sunnudagur
FÖSTUDAGUR 2. FebRúAR 2007DV Dagskrá 61
Anna Kristine reyndi að bæla niður manneskjuna sem hún fann vera að brjóta sér leið út þegar hún horfði á Söngvakeppnina á laugardagskvöldið. Það gekk ekki.
Fæðing rokkara
Rás 1 fm 92,4/93,5
næst á dagskrá sunnudagurinn 28. janúar
08.00 Morgunstundin okkar 08.01
Sammi brunavörður (23:26) 08.11 Bitte
nú! (48:52) 08.34 Hopp og hí Sessamí
(38:52) 08.59 Herkúles (19:28) 09.23
Sígildar teiknimyndir (21:42) 09.30 Alvöru
dreki (3:3) 09.54 Tobbi tvisvar (42:52)
10.20 Jón Ólafs e.
11.00 Söngvakeppni Sjónvarpsins
2007
11.50 Spaugstofan
12.15 Söngvakeppni Sjónvarpsins -
Úrslit
12.30 HM-stofan
12.50 HM í handbolta
Bein útsending frá leiknum um þriðja sætið
í Köln.
14.40 HM-stofan
15.20 HM í handbolta
Bein útsending frá úrslitaleiknum í Köln.
17.15 Alpasyrpa
17.40 Lithvörf e.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar (20:30)
18.30 Leirkarlinn með galdrahattinn
(4:6) (Mr. Clay and his Magic Hat)
18.40 Vélmennið (Frankie Stein’s Robot)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.10 Ginklofinn
Heimildamynd eftir Pál Steingrímsson og
Magnús Magnússon um dularfulla veiki
sem ógnaði eyjabörnum við norðanvert
Atlantshaf frá seinni hluta 18. aldar til 1850.
21.10 Við kóngsins borð (3:6) (Ved
kongens bord)
22.10 Helgarsportið
22.35 Höllin (The Chateau)
00.05 Kastljós
00.35 Dagskrárlok
07:00 Myrkfælnu draugarnir 07:15 Pingu
07:20 Pocoyo 07:30 William´s Wish
Wellingtons 07:35 Addi Panda 07:40
Barney 08:05 Stubbarnir 08:30 Doddi litli
og Eyrnastór 08:40 Kalli og Lóla 08:50
Könnuðurinn Dóra 09:15 Grallararnir
09:40 Kalli litli kanína og vinir hans10:00
Litlu Tommi og Jenni 10:25 Ævintýri Jonna
Quests 10:50 Sabrina - Unglingsnornin
11:15 Galdrastelpurnar
11:35 Ljónagrín (Father of the Pride)
12:00 Hádegisfréttir
12:25 Silfur Egils
14:00 Nágrannar
15:50 Meistarinn - stjörnustríð (1:2)
Spurningaþátturinn Meistarinn hefur á ný
göngu sína á Stöð 2.
16:50 Beauty and the Geek (1:9) (Fríða
og nördinn)
17:45 Martha (Felicity Huffman)
18:30 Fréttir, íþróttir og veður
19:10 Kompás
Íslenskur fréttaskýringarþáttur í umsjá
Jóhannesar Kr. Kristjánssonar.
19:45 Sjálfstætt fólk
20:20 Elvis (1:2)
Margverðlaunuð sjónvarpsmynd í tveimur
hlutum sem segir á einstaklega aðgengilegan
og áhrifaríkan máta frá tilurð hins eina sanna
konungs rokksins; Elvis Presley.
21:45 Twenty Four - NÝTT (3:24)
22:30 Numbers (14:24) (Tölur)
23:15 60 mínútur (60 Minutes)
00:05 X-Factor (11:20) (Úrslit 11)
01:30 X-Factor - úrslit símakosninga
02:00 Bloodlines (Blóðbönd)
03:10 Bloodlines (Blóðbönd)
04:20 A View From the Top (Útsýni að
ofan)
05:45 Fréttir
06:25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
10:55 2006 World Pool
Championships
12:40 Love, Inc. (e)
13:10 Out of Practice (e)
13:40 2006 Land Rover G4 Challenge
(e)
14:10 One Tree Hill (e)
15:10 Skólahreysti - NÝTT (e)
16:10 America’s Next Top Model (e)
17:10 Million Dollar Listing (e)
18:10 T he O.C. (e)
19:10 Battlestar Galactica (e)
20:00 2006 Land Rover G4 Challenge
- Lokaþáttur
20:30 Celebrity Overhaul - Lokaþáttur
Ástralskir raunveruleikaþættir þar sem fræga
fólkið er tekið í gegn.
21:30 Boston Legal
Bráðfyndið lögfræðidrama um skrautlega
lögfræðinga í Boston. Alan Shore mætir
lögfræðingi sem hann hefur gaman að
kljást við.
22:30 30 Days
Mögnuð þáttaröð frá Morgan Spurlock,
manninum sem vakti heimsathygli þegar
hann gerði heimildamyndina Super Size
Me. Tveir þrítugir neyslufíklar sem eru vanir
að hafa aðgang að bensíni og rafmagni
læra að lifa án slíks munaðar í einn mánuð.
Þeir flytja í náttúruvænt þorp í Missouri og
lifa algjörlega af landinu. Einu orkugjafarnir
eru sólin og vindarnir, allur úrgangur er
endurunninn, þeir rækta og borða aðeins
lífrænan mat og þurfa að nýta hvern
vatnsdropa til fullnustu.
23:30 Da Vinci’s Inquest
00:20 C.S.I. (e)
01:20 Heroes (e)
02:20 Vörutorg
03:20 The Real Housewives of Orange
County - Lokaþáttur (e)
sjónvaRpið sKjáReinnstöð tvö
07:20 Spænski boltinn
09:00 Evrópumótaröðin
(Dubai Desert Classic)
13:10 Spænski boltinn
14:50 Gillette World Sport 2007
15:20 Spænski boltinn - upphitun
15:50 Spænski boltinn
17:50 Spænski boltinn
19:50 Spænski boltinn
21:50 Road to the Superbowl 2007
22:45 Ameríski fótboltinn
(Indianapolis - Chicago)
Bein útsending frá sjálfum Super Bowl
úrslitaleiknum í NFL deildinni í amerískum
fótbolta. Þessi leikur er á meðal allra stærstu
sjónvarpsviðburða í Bandaríkjunum ár hvert.
Að þessu sinni eru það Chicago Bears og
Indianapolis Colts sem leika til úrslita.
06:00 The Truman Show
08:00 The Kiss
10:00 50 First Dates
12:00 National Treasure
14:10 The Truman Show
16:00 50 First Dates
18:00 The Kiss
20:00 National Treasure
22:10 The Others
00:00 The Last Minute
02:00 Cause of Death
04:00 The Others
stöð 2 - bíó
sýn
11:45 Að leikslokum (e)
12:45 Liðið mitt (e)
Spjallþáttur um fótbolta í umsjón Böðvars
Bergssonar. Hann fær til sín góða gesti sem
ræða um boltann frá ýmsum hliðum.
13:45 Fulham - Newcastle (frá 3.feb)
15:50 Tottenham - Man. Utd. (beint)
18:00 Ítölsku mörkin (e)
19:20 Inter Milan - Roma (beint)
21:30 Liverpool - Everton (frá 3.feb)
23:30 Man. City - Reading (frá 3.feb)
01:30 Dagskrárlok
14:20 3. hæð til vinstri - Vikan
Nú fáum við að sjá alla síðustu viku hjá
íbúunum á 3.hæð til vinstri.
15:00 Ali G
15:30 American Dad 3
16:00 Star Stories (e)
16:30 Brat Camp USA (e)
17:15 Trading Spouses (e)
18:00 Seinfeld (20:24) (e)
18:30 Fréttir, íþróttir og veður
19:10 Seinfeld (21:24) (e)
19:35 Four Kings (e)
19:55 3. hæð til vinstri (4:30)
20:00 Freddie Mercury: A Kind Of
Mag (e)
20:50 Queen Live at Wembley (e)
Magnaðir tónleikar Queen á Wembley frá
árinu 1986.
22:00 From Hell (Djöfull í mannsmynd)
00:00 Janice Dickinson Modeling
Agency (e)
00:30 KF Nörd (4:15)
01:15 The Loop (e)
01:40 Pepper Dennis (e)
02:25 Entertainment Tonight (e)
siRKus
sKjáR spoRt
From Hell
Sirkus sýnir sakamálatryllinn
From Hell frá árinu 2001 með
hjartaknúsaranum Johnny Depp í
aðalhlutverki. Gerist hún á
tímum Jack The Ripper eða Kobba
kviðristis í Lundúnaborg árið
1888. Depp leikur lögregluvarðstjórann Fred
Abberline sem tekur að sér málið en til að
leysa það verður hann að leggja líf sitt að veði.
Myndin er stranglega bönnuð börnum.
Sirkus kl. 22.00
▲ sunnudagur
FöStudagur
laugardagur
Sunnudagur
Spennan magnaðist innra með mér og ég reyndi að bæla niður þann karakter sem ég fann að var
að reyna að brjótast út. Eftir því sem
sekúndurnar liðu varð mér ljóst að hjá
þessu væri ekki komist. Það var lítill
rokkari, lokaður innra með mér, sem
þráði að komast út. Ekki sami rokkar-
inn og var píndur út í fyrrasumar þeg-
ar Magni keppti í Rock Star: Supern-
ova; þessi var ekta og hafði greinilega
verið til staðar lengi. Þegar ég ját-
aði mig sigraða fann ég fyrir starandi
augnaráði: „Ertu farin að syngja með
lagi sem þú ert að heyra í annað sinn?“
Mér, sem hefur ekki fundist Söngva-
keppni evrópskra sjónvarpsstöðva
skemmtileg frá árinu 1999. Ég sem
hafði alls ekki ætlað að hafa stillt á Rík-
issjónvarpið því Barnaby átti að mæta
í danska sjónvarpinu á sama tíma.
En staðreyndin er þessi: Það var stillt
á RÚV og þá var svo sem allt í lagi að
fylgjast með keppninni. Heyrði tvö
lög sem mér fundust fín og gætu trú-
lega komist áfram. En þá birtist Eirík-
ur Hauksson með lokalag kvöldsins.
Getur maður eitthvað að því gert að lag
grípi mann þannig að manni finnist
eðlilegt að dansa um með afþurrkun-
arklútinn og syngja hástöfum: „Í lófa
þínum les ég það, að lífið getur kennt
mér að, ég fæ aldrei nóg...“?
Og aldrei fæ ég nóg af spennuþátt-
um. Sem ég settist niður til að slaka á
eftir rokkdansinn, birtist Vanished á
Sirkus, svo 24 og svo aftur 24 held ég.
Á sunnudagskvöldum eru það hinir
ómissandi Cold Case-þættir, svo kom
lokaþátturinn af Van-
ished... Í stuttu máli:
Áætlun helgarinn-
ar hrundi. Hvern-
ig er hægt að halda
áætlun þegar manni
býðst að rokka, horfa
á handbolta (sérstak-
lega þjálfarann, vúff!),
horfa á Kompás tvisv-
ar, þar sem veslings
fjármálaráðgjafinn hans „Inga“ álp-
aðist inn í ranga íbúð, fara í afmælis-
veislu með Elton John og rokka með
Eiríki Haukssyni? Það er útilokað að
halda áætlun þegar svona sjónvarps-
efni býðst.