Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2007, Blaðsíða 63

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2007, Blaðsíða 63
THE MONKEY COFFEE Ég er orðinn 250 grömm og tala fína íslensku Áherslan á sérvalið kaffi og náttúruvernd Hefðbundin kaffirækt í Panama fer fram undir laufkrónum hitabeltistrjánna sem skapa kjöraðstæður og vernda gegn sníkjudýrum. Undanfarin ár hafa sumir kaffiræktendur horfið frá lífrænni ræktun (ecological) og hafið ræktun á skipulögðum svæðum serm eru óvarin gegn sólinni. Afköstin hafa aukist – en á kostnað náttúrunnar. Þessar aðferðir kalla á meira magn af skordýraeitri og tilbúnum áburði. Afleiðingarnar eru upplástur jarðvegsins og skaði fyrir lífríki villtra dýra. 90,75 stig Hettuapinn (Cebus Capucinus) Hettuapinn heldur til á kaffiekrum okkar á eldfjallasvæðinu í Paso Ancho. Hár hans er ljóst á öxlum og hluta höfuðsins en nafn hans er dregið af svörtu munkahettunni á kollinum. Honum líður best í hitabeltistrjánum. Ávextir, kryddaðir ýmsum smádýrum, eru eftirlætisrétturinn, en á haustin borðar hann kaffibaunir. Hettuapinn hjálpar vexti og viðgangi skógarins með því að dreifa fræjum kaffitrjánna og annarra plantna. Ef hettuapanum er ógnað sveiflar hann sér milli trjánna og hristir greinarnar. Náttúrulegir óvinir hettuapans eru ránfuglar og kyrkislöngur. Hettuapinn er bráðgáfuð skepna. Hann er fljótur að læra og verða bændurnir að gæta þess að skjóta ekki úr byssum í návist hans því dæmi eru um að aparnir hafi skotið á húsbændur sína eftir að hafa apað eftir þeim skotfimina. Búgarðurinn okkar, Carmen-býlið, hefur hlotið viðurkenninguna „ECO-OK“ frá samtökum um vernd regnskóga í New York. Kaffið er ræktað í forsælu trjánna í Paso Ancho-dalnum í hlíðum Baru-eldfjallsins. Dökkur og gljúpur eldfjallajarð- vegurinn skapar kjöraðstæður fyrir ræktun okkar afbrigðis af Arabica-baununum. Forsæluræktað kaffi (Shade Grown Coffee) hefur yfir sér blómaangan og er milt á bragðið. Útsölustaðir: Hagkaup, Nóatún, Fjarðarkaup, Melabúðin, Krambúðin, Kjötborg, Aðalkaup Vogum, Bakarinn á Ísafirði, Samkaup úrval og KS Sauðárkróki. Apakaffið er náttúruræktað úrvalskaffi úr Arabica-baunum frá eldfjallahlíðum Panama (um 1900 m yfir sjávarmáli). Uppskeran er sérvalin og aðeins lítið magn er brennt í hvert sinn til að tryggja ferskleika. Stofn hettuapa býr í skóginum við búgarðinn og nýtur verndar bændanna. Valið besta náttúruræktaða (ecological) kaffið í heiminum árið 2005. (Seattle, Washington USA 2005) Lenti í öðru sæti sem eitt sérstæðasta kaffið í heiminum árið 2006. (Charlotte, North Carolina USA, apríl 2006) Síðustu fimm ár (2001–2006) hefur apakaffið verið valið ein af þremur bestu kaffi- tegundum á alþjóðlegu kaffismökkunarsýningunni sem haldin er í Panama í apríl ár hvert. Umboðsaðili: Latino Market ehf. sími 566-7979 Þín verslunSeljabraut
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.