Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2007, Blaðsíða 75

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2007, Blaðsíða 75
Wedding Crashers Grínmynd með þeim Owen Wilson og Vince Vaughn í aðalhlutverkum. Þeir leika félagana John og Jeremy sem stunda þá undarlegu iðju að mæta óboðnir í brúðkaup. Þar eru þeir hrókar alls fagnaðar og næla sér í sífellu í fallegar konur á fölskum forsendum. John fellur svo fyrir dóttur stjórnmálamanns og biður Jeremy um að brjóta allar þær reglur sem fylgja brúðkaupsboðflennuskap. Lokaþáttur Silvíu Þá er komið að síðasta þættinum um Silvíu Nótt, að minnsta kosti í bili. Ágústa Eva hefur loks stigið út úr karakter og talað opinskátt um persónuna. Hverju sem því líður er enn einn þáttur eftir af The Silvia Night Show þar sem súperstjarnan hógværa lætur til sín taka. Romero er ávallt skammt undan með kampavínið sitt og myndavélina. SkjárEinn kl. 22.00 ▲ Stöð 2 kl. 22.30 ▲föstudagur föstudagur miðVikuDAGuR 4. mARS 2007DV Dagskrá 75 08:00 Morgunstundin okkar 10:30 Stundin okkar (e) 11:00 Formúla 1 - Tímataka Upptaka frá tímatöku fyrir kappaksturinn í Malasíu í morgun. Umsjónarmaður er Gunnlaugur Rögnvaldsson. 12:25 Veröld H.G. Wells (The Infinite Worlds Of H.G. Wells) (3:3) Leikin fram- haldsmynd um rithöfundinn fræga. Þegar Gibberne prófessor deyr lætur hann eftir sig fullt koffort af dularfullum munum. 13:55 Páskamót í handbolta Ísland- Frakkland (2:3) BEINT Bein útsending frá leik karlalandsliða Íslands og Frakklands á páskamóti í handknattleik í Bercyhöllinni í París. 16:00 EM í frjálsum íþróttum innanhúss Samantekt frá Evrópumótinu í Birmingham. 18:00 Táknmálsfréttir 18:10 Vesturálman (West Wing VII) (9:22) 18:54 Lottó 19:00 Fréttir 19:30 Veður 19:40 Ástríkur og Steinríkur (Astérix & Obélix: Mission Cléopâtre ) Frönsk bíómynd frá 2002. Kapparnir Ástríkur og Steinríkur halda til Egyptalands að hjálpa arkitekt sem er að reisa höll fyrir Kleópötru drottningu. 21:25 Mótorhjóladagbækurnar (Diarios de motocicleta) Verðlaunamynd eftir Walter Salles frá 2004 byggð á dagbókum byltingar- foringjans Che Guevara frá vélhjólaferðalagi sem hann fór í ásamt vini sínum um Suður- Ameríku upp úr 1950. Meðal leikenda eru Gael García Bernal og Rodrigo De la Serna. 23:30 Arfurinn (Arven) (e) Dönsk verðlau- namynd frá 2003 um mann sem stendur frammi fyrir erfiðum spurningum þegar pabbi hans deyr og ætlast er til þess að hann taki við fjölskyldufyrirtækinue. 01:20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06:30 Formúla 1 BEINT Bein útsending frá kappakstrinum í Malasíu. Umsjónarmaður er Gunnlaugur Rögnvaldsson. 07:00 Ruff´s Patch 07:10 Barney 07:35 Myrkfælnu draugarnir (e) (Myrk- fælnu draugarnir) 08:00 Engie Benjy (Véla-Villi) 08:10 Gordon the Garden Gnome 08:40 Grallararnir (Tiny Toons) 09:00 Kalli kanína og félagar 09:40 Ice Princess (Ísprinsessan) 11:15 Bratz 11:35 A.T.O.M. 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 13:50 X-Factor 14:55 X-Factor - úrslit símakosninga Niðurstöður síðustu símakosningar X-Factors. Nú kemur í ljós hver er næsta söngstjarna Íslands. 15:30 Hot Properties (Funheitar framakonur) 16:05 Atlantis 17:00 Sjálfstætt fólk J 17:40 60 mínútur (60 Minutes) 18:30 Fréttir 19:00 Íþróttir og veður 19:05 Lottó 19:15 How I Met Your Mother (Svona kynntist ég móður ykkar) 19:35 Joey 20:00 Stelpurnar 20:25 In Her Shoes (Í hennar sporum) Rómantísk gamanmynd með þeim Cameron Diaz og Tony Collette í aðalhlutverkum. 22:35 Seven Years in Tibet (Sjö ár í Tíbet) Á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar leggur Austurríkismaðurinn Heinrich Harrer upp í ferð um Himalajafjöllin ásamt vini sínum og leiðsögumanni. 00:50 The Matrix Reloaded (Matrix 2) 03:05 Rules of Attraction 04:50 How I Met Your Mother 05:10 Joey 05:30 Stelpurnar 05:55 Fréttir 06:35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 10:20 Vörutorg 11:20 Rachael Ray (e) 12:50 Rachael Ray (e) 15:05 Top Gear (e) 16:00 Psych (e) 16:50 World’s Most Amazing Videos (2:26) (e) 17:40 Fyrstu skrefin (e) 18:10 Survivor: Fiji (e) 19:10 Game tíví (e) 19:40 Everybody Hates Chris (e). 20:10 World’s Most Amazing Videos (3:26) Ótrúleg myndbrot sem fest hafa verið á filmu. Raunveruleikinn er lyginni líkastur . 21:00 High School Reunion (5:6) Bandarísk raunveruleikasería þar sem 17 fyrrum skólafélagar koma aftur saman tíu árum eftir útskrift og gera upp gömul mál. Það gengur á ýmsu þegar þybbna klappstýran, slúðurskjóðan, balldrottningin, tíkin, feimna stelpan, bekkjartrúðurinn, íþróttakappinn, hrekkjalómurinn, lúðinn, kvennabósinn og einfarinn koma saman á ný. Framleiðandi þáttanna er Mike Fliess, sá sami og stendur á bak við The Bachelor. 21:50 Hack (3:18) Mike Olshanzky, leikinn af David Morse á ekki sjö dagana sæla. Hann var rekinn úr lögreglunni fyrir agabrot og gerðist í kjölfarið leigubílstjóri. Fljótlega kemst hann að raun um að starf leigubílstjórans er ekki síður erilsamt en lögreglumannsins og gráu svæðin fullt eins mörg. Og eftir sem áður dansar hann á línunni. 22:40 Blow Johnny Depp og Penélope Cruz í magnaðri mynd sem byggð er á sannri sögu. George Jung varð ríkur af kókínsmygli frá Kólumbíu og var stærsti kókaínbarón Bandaríkjanna. En lífið var ekki bara dans á rósum og hætturnar á hverju strái. 00:40 Dexter (e) 01:30 The Silvia Night Show (e) 02:25 Vörutorg 03:25 Tvöfaldur Jay Leno (e) 05:05 Óstöðvandi tónlist Sjónvarpið SKjÁreinnStöð tvö 07:40 Það helsta í PGA mótaröðinni (Inside the PGA Tour 2007) 08:05 Pro bull riding (Reno, NV - Reno Invitational) 09:00 World Supercross GP 2006-2007 (Rogers Centre) 09:50 Meistaradeild Evrópu - (e) 11:30 Meistaradeildin með Guðna Bergs (Meistaramörk) 11:50 Augusta Masters Official Film - 1960 12:50 Golf - 2007 US Masters 15:50 Iceland Expressdeildin 2007 17:20 Spænski boltinn - upphitun (La Liga Report) Upphitun fyrir alla leiki helgarinnar í spænska boltanum. 17:50 Spænski boltinn (Zaragoza - Barce- lona) Útsending frá leik í spænska boltanum. 19:50 Golf - 2007 US Masters (2007 Augus- ta Masters) Bein útsending frá þriðja keppnis- degi á Masters mótinu í golfi. Nú kemur í ljós hverjir munu blanda sér í toppbaráttuna en keppendafjöldi hefur verið skorinn niður um liðlega helming. 23:00 Joe Calzaghe - Peter Manfredo Bein útsending frá bardaga þeirra Joe Calza- ghe og Peter Manfredo. 01:00 Iceland Expressdeildin 2007 06:05 Pretty Woman (e) (Stórkostleg stúlka) 08:05 50 First Dates (50 fyrstu stefnumótin) 10:00 Bridget Jones: The Edge of Reason (Bridget Jones 2: Mörk skynseminnar) 12:00 Must love dogs (Verður að elska hunda) 14:00 Pretty Woman (e) 16:00 50 First Dates 18:00 Bridget Jones: The Edge of Reason (Bridget Jones 2: Mörk skynseminnar) 20:00 Must love dogs 22:00 Mr. and Mrs. Smith (Herra og frú Smith) 00:00 Broken Arrow (e) (Brotin ör) 02:00 The Fan (Aðdáandinn) 04:00 Mr. and Mrs. Smith Stöð 2 - bíó Sýn 10:45 Upphitun (e) 11:15 Chelsea - Tottenham (beint) 13:50 Reading - Liverpool (beint) Bein út- sending frá leik Reading og Liverpool. Á sama tíma eru eftirtaldir leikir sýndir á hliðarrásum: S2 Arsenal – West ham S3 Sheff. Utd. – Newcastle S4 Blackburn – Aston Villa S5 Wigan – Bolton 16:05 Portsmouth - Man. Utd. (beint) 18:20 Ítalski boltinn 20:30 Arsenal - West Ham (frá í dag) 22:30 Middlesbrough - Watford (frá í dag) 00:30 Blackburn - Aston Villa (frá í dag) 02:30 Dagskrárlok 16:00 Trading Spouses (e) 16:45 KF Nörd 17:25 Britney and Kevin: Chaotic 18:30 Fréttir 19:10 Dr. Vegas (e) 19:55 American Inventor 22:00 X-Factor Nú kemur í ljós hver hefur hinn eftirsótta X-Factor og stendur uppi sem sigurvegari. Tveir keppendur munu stíga á svið og verður það íslenska þjóðin sem velur sigurvegara og því er mikilvægara en nokkru sinni að kjósa uppáhalds keppandann. Hver verður fyrir valinu sem næsta poppstjarna Íslands og hvaða dómari getur stært sig af því að hafa þjálfað næstu stjörnu landsins? 23:05 Punk´d (11:16) (Gómaður) Elisha Cuthbert úr 24 fær að kenna á því í þætti kvöldsins en hún lendir í vandræðum með óhæfa móður. 23:30 X-Factor - úrslit símakosninga 00:00 Gene Simmons: Family Jewels 00:25 Supernatural Bræðurnir Sam og Dean halda áfram að berjast gegn illum öflum og eiga í baráttu við sjálfan djöfulinn. 01:15 Twenty Four - 2 (e) 02:00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV SirKuS SKjÁr Sport Seven Years in Tibet Á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar leggur Austurríkismaðurinn Heinrich Harrer, sem er leikinn af Brad Pitt, upp í ferð um Himalaja- fjöllin ásamt vini sínum og leiðsögumanni. Félagarnir lenda í ótrúlegum hrakningum og koma að lokum til hinnar dularfullu borgar Lasa í Tíbet. Heinrich gerist trúnaðarvinur andlegs leiðtoga Tíbeta, Dalai Lama, og eiga kynni hans af leiðtoganum eftir að breyta lífssýn Heinrichs um alla framtíð. Stöð 2 kl. 22.35 ▲ Laugardagur næst á dagskrá laugardagurinn 7. apríl næst á dagskrá föstudagurinn 6. apríl 08:00 Morgunsjónvarp barnanna 11:00 Litlu njósnararnir Little Spies (e). 12:30 Hvalaknapinn (Whale Rider) (e) Nýsjálensk bíómynd frá 2003. 14:10 Frank Sinatra Icon: Frank Sinatra - Dark Star (2:2) (e) 14:55 Veröld H.G. Wells (The Infinite Worlds Of H.G. Wells) (2:3) Leikin fram- haldsmynd um rithöfundinn fræga. Þriðji hluti verður sýndur síðdegis á laugardag. 16:25 Páskamót í handbolta Ísland- Pólland (1:3) BEINT Bein útsending frá leik karlalandsliða Íslands og Póllands á páskamóti í handknattleik í Bercy-höllinni í París. 17:05 Táknmálsfréttir 17:15 Páskamót í handbolta Ísland-Pól- land BEINT Ísland-Pólland, seinni hálfleikur. 18:00 Músahús Mikka (Disney’s Mickey Mouse Clubhouse) (1:28) 18:25 Ungar ofurhetjur (Teen Titans I) (21:26) 19:00 Fréttir 19:20 Veður 19:25 Ferðalag keisaramörgæsanna (La Marche de l’empereur) Frönsk kvikmynd frá 2005 eftir Luc Jacquet um árlega göngu keisaramörgæsanna til varpstöðva sinna á Suðurskautslandinu. 20:50 Alexander (Alexander) Bandarísk bíómynd frá 2004 um Alexander mikla, konung Makedóníu og snjallasta her- shöfðingja síns tíma sem lagði undir sig megnið af hinum þekkta heimi. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23:40 Forrester fundinn (Finding Forrester) (e) Bandarísk bíómynd frá 2000 um strák sem fær námsstyrk við virtan skóla á Manhattan og kynnist þar gömlum rithöfundi og einfara. Leikstjóri er Gus Van Sant og meðal leikenda eru Sean Connery og Rob Brown, Valdís Óskarsdóttir klippti myndina. . 01:50 Útvarpsfréttir 05:50 Formúla 1 - Tímataka BEINT Bein útsending frá tímatöku fyrir kappaksturinn í Malasíu. Umsjónarmaður er Gunnlaugur Rögnvaldsson. 07:15 Beverly Hills 90210 (e) 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Vörutorg 09:45 Melrose Place (e) 10:30 Óstöðvandi tónlist 13:15 European Open Poker (e) 14:45 Vörutorg 15:45 Skólahreysti (e) 16:45 Beverly Hills 90210 17:30 Melrose Place 18:15 Rachael Ray 19:00 Everybody Loves Raymond (e) 19:30 Still Standing (e) 20:00 Eggert á Upton Park Eggert Mag- nússon er sá sem öllu ræður á Upton Park en West Ham er í alvarlegum vandræðum við botn ensku úrvalsdeildarinnar. Hvernig tekur stjórnarformaðurinn andstreyminu? Hvernig er stemmningin í herbúðum þessa gamla stórveldis fyrir blóðug lokaátökin í deildinni? Snorri Már Skúlason hitti Eggert, Alan Curbishley og stuðningsmenn West Ham í London. 21:00 Survivor: Fiji (8:15) Vinsælasta raun- veruleikasería allra tíma. 22:00 The Silvia Night Show - Lokaþáttur Skærasta stjarna Íslendinga, Silvía Nótt, er orðin alþjóðleg súperstjarna eftir að hafa slegið í gegn í Eurovision. Silvía Nótt er mætt aftur á SkjáEinn með nýjan raunveruleikaþátt, The Silvía Night Show, þar sem áhorfendur fá að fylgjast með lífi þessarar stórstjörnu í gegnum súrt og sætt. 22:30 Everybody Loves Raymond Ray verður miður sín er hann hittir konu sem hann fór á stefnumót með 25 árum áður. Hann þjáist af sektarkennd því honum finnst hann ekki hafa hagað sér á viðeigandi hátt á stefnumótinu og ákveður að biðjast afsökunar. . 22:55 European Open Poker (7:16) 00:25 House (e) 01:15 Beverly Hills 90210 (e) 02:00 Melrose Place (e) 02:45 Vörutorg 03:45 Tvöfaldur Jay Leno (e) 05:25 Óstöðvandi tónlist Sjónvarpið SKjÁreinn 08:10 UEFA Cup 2007 (Sevilla - Tottenham) 09:50 Það helsta í PGA mótaröðinni (Inside the PGA Tour 2007) 10:15 Gillette World Sport 2007 (Gillette World Sport 2007) Íþróttir í lofti, láði og legi. Fjölbreyttur þáttur þar sem allar greinar íþrótta eru teknar fyrir. Þáttur sem sýndur hefur verið í áraraðir við miklar vinsældir. 10:45 Golf - 2007 US Masters 13:10 Coca Cola mörkin 13:40 Coca Cola deildin (Leicester - Derby) 15:40 UEFA Cup 2007 (Sevilla - Tottenham) 17:20 Pro bull riding (Reno, NV - Reno Invitational) Nautareið er ein vinsælasta íþróttin í Bandaríkjunum um þessar mundir. Þar keppast menn við að halda sér á baki nauts eins lengi og þeir geta að hætti kúreka. Þarna eru atvinnumenn á ferð sem náð hafa mikilli færni í að halda sér á baki við vægast sagt erfiðar aðstæður. 18:15 World Supercross GP 2006-2007 (Rogers Centre) 19:10 Augusta Masters Official Film 20:00 Golf - 2007 US Masters 23:00 Football and Poker Legends (Foot- ball and Poker Legends) Í heimsmótaröðinni í póker eru sautján mót sem fram fara víðs vegar um heiminn. Þar er keppt um stórar upphæðir og gjarnan eru þar atvinnumenn á ferð. Við og við eru svo haldin óhefðbundin mót þar sem stórstjörnum úr Hollywood eða íþróttum er boðið að setjast að spilaborðinu. 00:40 Coca Cola deildin (Leicester - Derby) 06:00 Blue Sky (e) (Heiður himinn) 08:00 Diary of a Mad Black Woman (Dagbók brjálaðrar konu) 10:00 New York Minute (Dagur í stórborginni) 12:00 Dodgeball: A True Underdog Story (Skotbolti: Sönn daga um lítilmagna) 14:00 Blue Sky (e) 16:00 Diary of a Mad Black Woman 18:00 New York Minute 20:00 Dodgeball: A True Underdog Story 22:00 The Passion of the Christ (Píslasaga Krists) 00:05 Dreamcatcher (Draumagildran) 02:15 Poolhall Junkies (Kræfur með kjuðann) 04:00 The Passion of the Christ Stöð 2 - bíó Sýn 07:00 Liðið mitt (e) 14:00 Aston Villa - Everton (frá 2. apríl) 16:05 Man. City - Charlton (beint) 18:20 Everton - Fulham (beint) 20:30 Upphitun 21:00 Tottenham - Reading (frá 1. apríl) 23:00 Upphitun (e) 23:30 Dagskrárlok 18:00 Insider 18:30 Fréttir 19:10 Seinfeld (e) Fyrir mistök hendir Elaine skinnkápu vinkonu sinnar og Jerry og George greinir á um mikilvægi seðlaveskja. 19:40 American Dad (e) Þegar Stan á von á stöðuhækkun biður hann fjölskyldu sína um að hegða sér vel þegar þau koma í höfuðstöð- var CIA. Því miður fyrir hann þá endar Hayley í slagsmálum við yfirmann hans og er Stan því viss um að stöðuhækkunin sé úr sögunni. 20:10 Entertainment Tonight 20:40 Sirkus Rvk 21:10 Dr. Vegas 22:00 Studio 60 (13:17) (Bak við tjöldin) Starfsfólkið allt mætir til hátíðarkvöldverðar sem haldin er til heiðurs Harríet. 22:45 Britney and Kevin: Chaotic 23:50 American Inventor 00:35 Seinfeld (e) 01:00 Entertainment Tonight (e) Ef þú vilt vita hvað er að gerast í Hollywood, þá viltu ekki missa af þessum þáttum. 01:25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV SirKuS SKjÁr Sport 07:00 Myrkfælnu draugarnir (e) (Myrk- fælnu draugarnir) 07:25 Swan Princess 2 (Svanaprinsessan 2 08:35 Litlu Tommi og Jenni 09:25 Tasmanía (Taz-Mania) 09:45 Grallararnir (Tiny Toons) 10:50 Justice League Unlimited 11:15 Titeuf 11:40 Kringlukast (BeyBlade) 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Oprah 13:30 Arrested Development (Tómir asnar) 13:55 Sisters (Systur) 14:40 Amazing Race (Kapphlaupið mikla 15:25 The Apprentice (Lærlingurinn) 16:10 Hot Properties (Funheitar frama- konur) 16:35 Joey 17:00 Upprisan 17:45 Garðar Thor Cortes í Gravar- vogskirkju Upptaka frá margrómuðum tónleikum sem Garðar Thor Cortes hélt í Grafarvogskirkju í desember sl.. 18:30 Fréttir 19:15 The Simpsons (e) 19:40 Beauty and the Geek 3 (Fríða og nördin) 20:30 X-Factor Nú kemur í ljós hver hefur hinn eftirsótta X-Factor og stendur uppi sem sigurvegari. Tveir keppendur munu stíga á svið og verður það íslenska þjóðin sem velur sigurvegara og því er mikilvægara en nokkru sinni að kjósa uppáhalds keppandann. 21:35 Punk´d (Gómaður) 22:00 X-Factor - úrslit símakosninga Niðurstöður síðustu símakosningar X-Factors. Nú kemur í ljós hver er næsta söngstjarna Íslands. 22:30 Wedding Crashers (Óboðnir veis- lugestir) 00:25 Mona Lisa Smile (Bros Mónu Lísu) 02:20 In America (Í Ameríku) 04:05 Beauty and the Geek 3 (Fríða og nördin) 04:50 Entourage (Viðhengi) 05:15 The Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 05:40 Fréttir 06:20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí Stöð tvö
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.