Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2007, Blaðsíða 76

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2007, Blaðsíða 76
miðvikudagur 4. apríl 200776 Dagskrá DV Heroes Hiro reynir að útskýra örlög sín fyrir systur sinni og harðskeyttum föður. Niki gefst tækifæri til þess að vera með d.l. og micah á ný. Ósýnilegi maðurinn heldur áfram að leiðbeina peter og það fær hann til að efast um þá sem standa honum næst. Claire fer í hjólhýsahverfið í leit að móður sinni. Sylar bregður sér í dulargervi og ræðst gegn Hrg. Dexter Hinn sjálfskipaði böðull réttlætis heldur áfram iðju sinni. mikil pressa hefur verið á dexter undanfarið. Honum var þó mikið létt þegar hann komst að því að maðurinn sem var handtekinn í sambandi við ísbílsmorðin var ekki sá rétti. dexter heimsækir sálfræðing sem hann grunar um morð. Hann segir honum í leiðinni frá sínum dýpstu leyndarmálum og það léttir mikið á dexter. Walk the Line Frábær mynd um lífsbaráttu söngvarans Johnnys Cash. myndin segir frá fyrri hluta ævi hans, hjónabandi og ástarsambandi hans við seinni eiginkonu sína, June Carter. Joaquin phoenix og reese Witherspoon fara á kostum í hlutverkum sínum sem Cash og Carter. Þau voru bæði tilnefnd til óskarsverðlauna fyrir leik sinn í myndinni, en reese hlaut þau. næst á dagskrá sunnudagurinn 8. apríl 08:00 Morgunstundin okkar 10:55 Páskamót í handbolta Ísland-Túnis (3:3) BEINT (Íslands - Túnis) 12:30 Formúla 1 (e) 15:00 Maó Mao - A Life (3:4) (e) 16:00 Tónlist er lífið Sigrún Hjálmtýsdót- tir og Guðni Franzson (7:9) (e) 16:30 Skriðdýrin í París Rugrats in Paris 17:50 Táknmálsfréttir 18:00 Stundin okkar (27:30) 18:30 Hænsnakofinn (3:4) (e) 18:38 Óli Alexander fílibomm bomm bomm (4:7) (e) 19:00 Fréttir 19:20 Veður 19:25 Heimilistónar í Ameríku Leikin heimildamynd um tónleikaferð kvennahl- jómsveitarinnar Heimilistóna til Bandaríkjanna. Hljómsveitina skipa þær Elva Ósk Ólafsdóttir, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Vigdís Gunnarsdóttir og Ragnhildur Gísladóttir. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20:05 Tónlist er lífið Jasshátíð og Ágúst Einarsson (9:9) 20:35 Gasolin’ (Gasolin’) Heimildamynd eftir Anders Østergård um vinsælustu rokkhljómsveit Dana fyrr og síðar, Gasolin’, þar sem Kim Larsen söng og spilaði á gítar á sínum tíma. Myndin hlaut fyrstu verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Óðinsvéum í fyrra og gullverðlaun samtaka danskra kvikmynda- framleiðenda. 22:05 Ekki einum færra (Yi ge dou bu neng shao) Kínversk verðlaunamynd frá 1999. 13 ára stúlka er ráðin afleysingakennari í þorpi sínu. Drengur í bekknum strýkur til borgarinnar en hún fer á eftir honum til að sækja hann. Leik- stjóri er Zhang Yimou og meðal leikenda eru Minzhi Wei, Huike Zhang og Zhenda Tian. 23:50 Brúðkaup besta vinar míns (My Best Friends Wedding) (e) Bandarísk gamanmynd frá 1997. Leikstjóri er P.J. Hogan og meðal leikenda eru Julia Roberts, Dermot Mulroney, Cameron Diaz, Rupert Everett, M. Emmet Walsh og Rachel Griffiths. 01:30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 05:05 Óstöðvandi tónlist 10:40 Vörutorg 11:40 According to Jim Hlunkurinn og vitleysingurinn Jim er ótrúlega vel giftur og á undarlega vel heppnuð börn. Sprenghlægi- legir þættir fyrir alla fjölskylduna með hinum íturvaxna Jim Belushi í aðalhlutverki. 12:10 Eggert á Upton Park 13:00 Archipelago Raid 2006 - Siglin- gakeppni 13:30 Snocross 14:00 High School Reunion Bandarísk raunveruleikasería þar sem 17 fyrrum skólafélagar koma aftur saman tíu árum eftir útskrift og gera upp gömul mál. 15:00 Skólahreysti 16:00 Britain’s Next Top Model 17:00 Innlit / útlit 18:00 The O.C. Bandarísk þáttaröð um lífið í Orange County. 18:55 Hack 19:45 Top Gear (8:23) Vinsælasti bílaþáttur Bretlands, enda með vandaða og óháða gagnrýni um allt tengt bílum og öðrum ökutækjum, skemmtilega dagskrárliði og áhugaverðar umfjallanir. 20:40 Psych (9:15) Bandarísk gamansería sem sló í gegn þegar hún var frumsýnd í bandarísku sjónvarpi sl. sumar en í þáttunum er bráðskemmtileg blanda af gríni og drama. 21:30 Boston Legal (14:22) Þriðja þátta- röðin í þessu bráðfyndna lögfræðidrama þar sem fylgst er með skrautlegum lögfræðin- gum í Boston. James Spader og William Shatner hafa báðir hlotið Emmy-verðlaun fyrir frammistöðu sína í þáttunum. 22:30 Dexter (8:12) Bandarísk þáttaröð sem slegið hefur í gegn vestan hafs. Dexter vinnur fyrir lögregluna í Miami við að rannsaka blóðslettur á daginn en á kvöldin er hann kaldrifjaður morðingi. 23:20 C.S.I. 00:10 Heroes 01:10 Jericho 02:00 Vörutorg 03:00 Óstöðvandi tónlist Sjónvarpið SKjÁreinn 07:00 Sporðaköst II (Laxá í Aðaldal) 07:35 Iceland Expressdeildin 2007 08:50 Golf - 2007 US Masters (2007 Augusta Masters) Útsending frá þriðja keppnisdegi á Masters mótinu í golfi. 11:50 Joe Calzaghe - Peter Manfredo Útsending frá bardaga þeirra Joe Calzaghe og Peter Manfredo. 12:50 Meistaradeild Evrópu - endursýning 14:30 Meistaradeildin með Guðna Bergs (Meistaramörk) Knattspyrnusérfræðingarnir Guðni Bergsson og Heimir Karlsson fara ítarlega yfir alla leiki kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Mörkin, tilþrifin, brotin umdeildu atvikin og margt fleira. Álitsgjafar segja sína skoðun á atburðum kvöldsins og þar á meðal reyndir milliríkjadómarar. 14:50 Spænski boltinn (Sevilla - Racing) 16:50 Spænski boltinn (Real Madrid - Osasuna) 18:50 Golf - 2007 US Masters (2007 Augusta Masters) Bein útsending frá lokadeginum á Masters mótinu í golfi sem fram fer á Augusta National vellinum í Georgíu. Nú ræðst það hver klæðist græna jakkanum í ár en Phil Mickelson á hér titil að verja. Vafalítið verður hann í baráttunni ásamt Tiger Woods, Vijay Singh og fleirum. 23:00 Spænski boltinn (Real Madrid - Osasuna) 06:00 The School of Rock (Rokkskólinn) 08:00 Moonlight Mile (Að sjá ljósið) 10:00 The Big Bounce (Stóri skellurinn) 12:00 Seabiscuit 14:15 The School of Rock 16:00 Moonlight Mile 18:00 The Big Bounce 20:00 Seabiscuit 22:15 Layer Cake (Glæpabransinn) 00:05 Ripley´s Game (Refskák Ripley´s) 02:00 City of Ghosts (Draugaborgin) 04:00 Layer Cake Sýn 10:00 Að leikslokum (e) 11:00 Sheff. Utd. - Newcastle (frá 7. apríl) 13:00 Ítalski boltinn (frá 7. apríl) 15:00 Portsmouth - Man. Utd. (frá 7. apríl) 17:00 Reading - Liverpool (frá 7. apríl) 19:00 Chelsea - Tottenham (frá 7.apríl) 21:00 Arsenal - West Ham (frá 7. apríl) 23:00 Wigan - Bolton (frá 7. apríl) 01:00 Dagskrárlok 16:15 Da Ali G Show (e) 16:45 Dirty Dancing 17:40 Trading Spouses (e) 18:30 Fréttir 19:00 KF Nörd Rómantíkin knýr dyra í þes- sum þætti um KF Nörd. Sýn verður brugðið á einkalíf þeirra og sérstaklega verður fylgjst með Gulla í þessum þætti sem býður stúlku á stefnumót. Hann fær alla hugsanlega aðstoð sem hann getur fengið við undirbúning stefnumótsins og við fáum að fylgjast með því hvernig honum vegnar á stefnumótinu með fullt farteski af góðum ráðum. 19:45 My Name Is Earl 2 - NÝTT (e) 20:15 The Nine (e) 21:05 Dr. Vegas (e) 22:00 Monkeybone (Apaköttur) Ævintýramynd um höfund teiknimyndasögu sem af ókunnum ástæðum lendir í öðrum heimi. Kvöldið sem Stu Miley ætlar að biðja kærustunnar lendir hann í slysi. Hann er fluttur meðvitundarlaus á sjúkrahús og á meðan unnustan telur Stu í dái er hann í raun kominn á vit ævintýra í nýjum heimkyn- num. Þá vaknar sú spurning hvort Stu kemst aftur heim til elskunnar sinnar. Aðalhlutverk: Brendan Fraser, Bridget Fonda, Chris Kattan. Leikstjóri: Henry Sclick. 23:30 Sirkus Rvk (e) 00:00 Da Ali G Show (e) 00:30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV SirKuS SKjÁr Sport sunnudagur Stöð 2 kl. 20.00 ▲ ▲ SkjárEinn kl. 22.30 ▲ SkjárEinn kl 21.00 sunnudagur mánudagur 08:00 Morgunsjónvarp barnanna 10:30 Móglí II Jungle Book 2 12:10 Lífið er dásamlegt (Wonderful Life) (e) 14:00 Dóttirin frá Danang (Daughter from Danang) (e) 15:00 Stúlkurnar frá Tsjernobyl (The Girls from Chernobyl) (e) 16:10 Ensku mörkin 17:05 Leiðarljós (Guiding Light) 17:50 Táknmálsfréttir 18:00 Myndasafnið 18:30 Vinkonur (The Sleepover Club) (29:52) 19:00 Fréttir 19:30 Veður 19:35 Kastljós - Leiðtogaumræður 20:40 Hekluskógar Í skjóli hins sögufræga eldfjalls Heklu er unnið að viðamesta upp- græðsluverkefni í Evrópu. Síðan land byggðist hefur fjöldi eldgosa orðið í Heklu og hefur þeim oft fylgt stórkostleg landeyðing. Þessi hætta vofir enn yfir byggðum í kring um Heklu. Til þess að sporna við áframhaldandi landrofi hefur nú verið gert átak í að græða upp landsvæði í nálægð við Heklu á stærð við Langjökul eða um 90 þúsund hektara lands. Framleiðandi er Profilm í samvinnu við Samráðsnefnd um Hekluskóga. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21:20 Lífsháski (Lost) 22:05 Stefnumót við Mandela (Meeting Mr. Mandela) Þáttur um þátttöku hljómsvei- tar Gunnlaugs Briem, Earth Affair, í 46664 tónleikunum í Tromsö 16. júní 2005. Dag- skrárgerð: Jakob Halldórsson. 22:35 Ensku mörkin (e) 23:30 Taggart - Friðþæging (Taggart: Atonement) (e) Skosk sakamálamynd þar sem vösk sveit rannsóknarlögreglumanna í Glas- gow fæst við snúið sakamál. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00:40 Kastljós - Leiðtogaumræður (e) 01:40 Dagskrárlok 07:00 Véla-Villi 07:10 Myrkfælnu drau- garnir (3:11) (e) 07:35 Töfravagninn 08:20 Tasmanía 08:45 Sullukollar 08:55 Gral- lararnir 09:15 Skrímslaspilið (47:49) 09:35 Tvíburasysturnar (17:22) 10:00 Galdrastelpurnar (2:26) 10:25 Ný skammarstrik Emils 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Another Pretty Face (Ungfrú snoppufríð) Dramatísk gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Mel Harris, Wendy Braun, Perry King. Leikstjóri: Ray Vega. 2002. Leyfð öllum aldurshópum. 14:20 Sisters (Systurnar) 15:10 Punk´d (13:16) (Gómaður) 15:35 The Comeback (11:13) (Endurkoman) 16:05 Amazing Race (Kapphlaupið mikla) 16:55 Arrested Development (Tómir asnar) 17:20 Listen Up (20:22) (Takið eftir) 17:45 Oprah Spánnýr spjallþáttur með valdamestu og vinsælustu sjónvarpskonu í heimi. Leikararnir John Travolta, Tim Allen, Martin Lawrence og William H. Macy mæta í sjónvarpssal og svara spurningum. 18:30 Fréttir 19:10 Kosningar 2007 - nærmynd 19:35 Jamie Oliver - með sínu nefi (25:26) (Oliver´s Twist) 20:00 Grey´s Anatomy (19:25) (Læknalíf ) 20:50 American Idol (26:41) (Bandaríska Idol-Stjörnuleit) 21:35 American Idol (27:41) 22:00 Mrs. Harris (Frú Harris) 23:35 X-Factor (20:20) (Úrslit 2) 00:40 X-Factor - úrslit símakosninga 01:15 Prison Break (21:22) (Flóttinn) 02:00 Blind Justice (8:13) (Blint réttlæti) 02:45 Balls of Steel (5:6) (Fífldirfska) 03:25 Medium (5:22) (Miðillinn) 04:10 Grey´s Anatomy (19:25) (Læknalíf ) 04:55 Oprah 05:40 Fréttir 06:20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 03:00 Óstöðvandi tónlist 07:15 Beverly Hills 90210 08:00 Rachael Ray 08:45 Vörutorg 09:45 Melrose Place 13:15 Blue Lagoon 15:15 Vörutorg 16:15 Game tíví Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. 16:45 Beverly Hills 90210 17:30 Melrose Place 18:15 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Racheal Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 19:00 Everybody Loves Raymond Bandarískur gamanþáttur um hinn sein- heppna fjölskylduföður Raymond, Debru eiginkonu hans og foreldra sem búa hinu- megin við götuna 19:30 Malcolm in the Middle Bandarísk gamansería um gáfnaljósið Malcolm og stórfurðulega fjölskyldu hans. Hal, Lois og strákarnir hafa unnið hug og hjörtu áhorfenda, enda erfitt að standast eðlislæga persónutöfra þeirra. 20:00 The O.C. (12:16) Bandarísk þáttaröð um lífið í Orange County. Ekki er allt sem sýnist hjá flotta fólkinu í sólinni Kaliforníu. 21:00 Heroes (14:23) Bandarísk þáttaröð sem hefur slegið í gegn og er vinsælasta nýja þáttaröðin í bandarísku sjónvarpi í vetur. Hún hefur fengið frábæra dóma og gríðarlegt áhorf. 22:00 C.S.I. (13:24) 22:50 Everybody Loves Raymond 23:15 Jay Leno 00:05 Boston Legal 01:05 Psych 01:55 Vörutorg 02:55 Beverly Hills 90210 03:40 Melrose Place SKjÁreinn 08:10 Spænski boltinn (Real Madrid - Osasuna) 09:50 Meistaradeild Evrópu (Roma - Man. Utd.) 11:30 Golf - 2007 US Masters 15:40 Coca Cola mörkin Hér er farið yfir allt það helsta sem gerðist í liðinni umferð í ensku 1. deildinni í knattspyrnu. 16:10 Coca Cola deildin (Southampton - Sunderland) 18:10 Spænski boltinn (Sevilla - Racing) 19:50 Iceland Expressdeildin 2007 21:45 Spænsku mörkin 22:30 Football and Poker Legends Í heimsmótaröðinni í póker eru sautján mót sem fram fara víðs vegar um heiminn. Þar er keppt um stórar upphæðir og gjarnan eru þar atvinnumenn á ferð. Við og við eru svo haldin óhefðbundin mót þar sem stórstjör- num úr Hollywood eða íþróttum er boðið að setjast að spilaborðinu. 00:10 Iceland Expressdeildin 2007 06:00 Envy (Öfund) 08:00 Spider-Man 2 (Köngulóarmaðurinn 2) 10:05 Bride & Prejudice (Brúður og hleypidómar) 12:00 Stolen Summer (Sumarævintýri) 14:00 Envy 16:00 Spider-Man 2 18:05 Bride & Prejudice 20:00 Stolen Summer 22:00 The Island (Eyjan) 00:15 Chain Reaction (e) (Keðjuverkun) 02:00 Point Blank (Byssukjaftar) 04:00 The Island Stöð 2 - bíó Sýn 11:35 Watford - Portsmouth (beint) 13:50 Newcastle - Arsenal (beint) Bein útsending frá leik Newcastle og Arse- nal. Á sama tíma eru eftirtaldir leikir í beinni á hliðarrásum: S2 Tottenham – Blackburn S3 Bolton – Everton S4 Fulham – Man. Utd. S5 Aston Villa - Wigan 16:00 Fulham - Man. Utd. (frá 9. apríl) 18:00 Þrumuskot (e) 18:50 Charlton - Reading (beint) 21:00 Þrumuskot (e) 22:00 Eggert á Upton Park (e) 22:30 Ítölsku mörkin 23:30 Þrumuskot (e) 00:30 Dagskrárlok 18:00 Insider 18:30 Fréttir 19:00 Ísland í dag 19:30 Seinfeld (e) Jerry gagnrýnir leikkonu harðlega við upphaf ferils hennar, Elaine fær hugmyndir eftir að hafa séð dularfulla teiknimynd. 19:55 Entertainment Tonight 20:20 Dirty Dancing 21:15 Trading Spouses Er grasið grænna hinumegin? Nokkrar fjölskyldur taka sig til og prófa nýtt líf. Er líf þeirra ekki nógu gott eða eru þau vanþakklát? Við fylgjumst með nokkrum fjölskyldum þar sem mæður og feður skipta um fjölskyldur. Fyrir suma er þetta gott frí en fyrir aðra algjör martröð. 22:00 Twenty Four (12:24) (24) Jack heimsækir rússneska konsúlin á meðan settur forseti Bandaríkjanna ákveður að herða til muna öryggisreglur landsins. 22:45 Seinfeld (e) 23:10 Entertainment Tonight (e) Nýjar fréttir af fræga fólkinu, kvikmyndum, sjónvarpi, tónlist, tísku og alls kyns uppákomur sem gerast í bransanum eru gerð góð skil í þessum frægu þáttum. 23:35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV SirKuS SKjÁr Sport Stöð 2 - bíó Sjónvarpið 07:00 Myrkfælnu draugarnir (77:90) 07:15 Barney 07:40 Addi Panda 07:45 Pocoyo 07:55 Stubbarnir 08:20 Doddi litli og Eyrnastór 08:30 Könnuðurinn Dóra 08:55 Kalli og Lóla 09:05 Grallararnir 09:25 Oddur önd og páskaævintýrið 09:50 Kalli litli kanína og vinir 10:10 Litlu Tommi og Jenni 10:35 Stóri draumurinn 10:55 Ævintýri Jonna Quests 11:15 Sabrina - Unglingsnornin 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Nágrannar (Neighbours) 13:05 Nágrannar 13:25 Nágrannar 13:50 Along Came Polly (Svo kom Polly) Rómantísk gamanmynd. 15:15 Björgvin og Sinfónían 16:50 Meistarinn 17:45 Oprah 18:30 Fréttir 19:10 Sjálfstætt fólk 20:00 Walk the Line (Línudans) Rómantísk og átakanleg Óskarsverðlaunamynd með þeim Joaquin Phoenix og Reese Witherspoon í aðalhlutverkum. Hér er sagt frá lífsbaráttu söngvarans Johnny Cash og ástarsambandi hans við June Carter. Lífið fór ekki mjúkum höndum um Cash en Carter var alltaf til staðar fyrir hann. 22:15 Twenty Four (24) (12:24) Jack heimsækir rússneska konsúlin á meðan settur forseti Bandaríkjanna ákveður að herða til muna öryggisreglur landsins. Stranglega bönnuð börnum. 23:00 Sideways (Hliðarspor) Margrómuð verðlaunamynd, kostuleg gamanmynd með hádramatískum undirtóni, um vínelskandi einmana sálir í leit að hamingjunni; hinni einu sönnu ást og hinu eina sanna rauðvíni. Aðalhlutverk: Virginia Madsen, Thomas Haden Church, Paul Giamatti. Leikstjóri: Alexander Payne. 2004. Bönnuð börnum. 01:05 Courage under Fire (e) (Hetjudáð) 02:55 Along Came Polly (Svo kom Polly) 04:25 Twenty Four (12:24) (24) 05:10 Meistarinn 06:00 Fréttir 06:40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí næst á dagskrá mánudagurinn 9. apríl Stöð tvö Stöð tvö
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.