Fréttatíminn - 22.10.2010, Síða 31

Fréttatíminn - 22.10.2010, Síða 31
matur Matartíminn | eldamennskan og græjurnar Eva SvEinSdóttir æfir sjö sinnum í viku og borðar prótínpönnu- kökur  bls. 34 a www.bbc.goodfood.com Flott, bresk síða með fjölda upp- skrifta. Er í tengslum við hið bráðgóða matarblað BBCGo- odFood. a www.cafesigrun.com Hollar og umfram allt góðar uppskriftir úr smiðju Sigrúnar. Þær innihalda ekki hvítt hveiti, ger eða hvítan sykur. a www.dk-kogebogen.dk Danskar uppskriftir úr öllum áttum. a www.dr.dk/dr2/annemad.dk Frábærar uppskriftir frá danska eðalkokknum Anne, sem er með matreiðsluþætti í sjónvarpinu á þriðjudagskvöldum. a www.eldhus.is Ein fyrsta íslenska vefsíðan þar sem lesendur gátu sent inn uppskriftir og fengið ráð. a www.gestgjafinn.is Fjölbreyttar og góðar uppskriftir úr Gest- gjafanum. a www.matarholan.blogcentral.is Uppskriftir, húsráð og fleira sniðugt. a www.maturinn.com Mjög fín síða sem vert er að kíkja á. a www.ragnarfreyr.blog.is Ragnar Freyr Ingólfsson, læknir og ástríðukokkur, heldur úti fjörugri bloggsíðu þar sem hann skrifar um mat. Í netheimum eru óteljandi vefsíður, íslenskar og erlendar, stútfullar af spennandi uppskriftum og fjöl- breyttum fróðleik um mat. Matar- tíminn kíkti á netið og fann nokkrar skemmtilegar matarsíður. Matarnetið

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.