Fréttatíminn - 22.10.2010, Blaðsíða 72

Fréttatíminn - 22.10.2010, Blaðsíða 72
Fjórir fá sex millj- ónir frá Auroru Hönnunarsjóðurinn Aurora veitti í gær fjórum einstaklingum sex milljónir í styrki. Afhendingin fór fram í húsnæði Hönnunar- sjóðsins í Vonarstræti. Andrea Maack fékk hæsta styrkinn, tvær milljónir, til sölu- og kynn- ingarstarfs erlendis á verkefninu Andrea Maack Parfums. Andrea kynnti ilmvötn sín, Craft, Sharp og Smart, í júní og hafa þau vakið mikla athygli erlendis. Hjónin Hugrún og Magni í KronKron fengu 1,8 milljónir til sýningar- halds erlendis. Fatalína þeirra, Kron by KronKron, hefur vakið mikla athygli erlendis. Katrín Ólína fékk 1,2 milljónir til framleiðslu sérverkefna sinna. Loks fékk fatahönnuðurinn Guðmundur Hallgrímsson, betur þekktur sem Mundi, eina milljón í styrk til þátttöku, undir- búnings og eftirfylgni á Rendez- Vous, Paris Fashion Week. Michael Porter á leiðinni Hinn 1. nóvember verður haldin ráðstefna í Háskólabíói þar sem dr. Michael Porter, prófessor við Harvard-háskóla, kynnir niðurstöður rannsóknar á ís- lenska jarðhitaklasanum. Erindi dr. Porters ber yfirskriftina „Ice- landic Geothermal: Turning the cluster into an engine of renewed icelandic growth“. Spilavíti utan landhelgi Þrátt fyrir ólögmæti fjár- hættuspila á Íslandi fagna pókerspilarar því nú að geta farið í alvöru spilavíti eftir að vefurinn bets- son.com opnaði Live Casino. „Það er frábært að geta verið heima við tölvuna og í beinu og gagnvirku Skype-sam- bandi við gjafarana, eins og mað- ur sé í alvöru Casino erlendis,“ segir Valur Heiðar Sævarsson, söngvari og pókerspilari. HELGARBLAÐ Hrósið… ... fær Baltasar Kormákur fyrir hina stórfínu spennumynd Inhale og að nota frásagnartækni glæpamynda til að vekja athygli á kaupum og sölu á líffærum úr fólki sem er vaxandi samfélagsvandamál á heimsvísu.Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Á siminn.is sérðu hvort þitt heimili hefur aðgang að Sjónvarpi Símans. Til að ná Sjónvarpi Símans þarf að hafa ADSL tengingu hjá Símanum. Mesta úrval landsins heima í stofu Það er Fyrir aðeins 790 kr. á mánuði færðu opnu, íslensku stöðvarnar og þrjár erlendar. Einnig færðu SkjáBíó þar sem þú getur leigt þér þúsundir bíómynda og auk þess séð sjónvarpsþætti og úrval efnis á 0 kr. Fáðu þér Sjónvarp Símans í 800 7000, á siminn.is eða í næstu verslun. Sjónvarp Símans Sími Netið Sjónvarp E N N E M M / S ÍA / N M 4 3 7 5 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.