Fréttatíminn - 22.10.2010, Blaðsíða 42

Fréttatíminn - 22.10.2010, Blaðsíða 42
42 matartíminn Helgin 22.-24. október 2010 Dansleikir í nóvember og desember: NÓVEMBER: 19. Hljómsveit Rúnars Þórs 20. Rúnar Þór og Gylfi Ægis 26. Hljómsveitin Gutl 27. Logar frá Vestmannaeyjum DESEMBER: 3. Hljómsveitin Gutl 4. Rúnar Þór og Gylfi Ægis 10. Hljómsveitin Gutl 11. Dans á Rósum 17. Hljómsveitin Gutl 18. Dans á Rósum. Minnum á skötuhlaðborðið á þorláksmessu ! jólahlaðborðið glæsilega hefst 20. nóvember og stendur fram í desember Vinsamlegast pantið tímanlega!Vinsamlegast p tið tímanlega! Tilboð í tilefni 20 ára afmælis: Tveggja rétta kvöldverður - frá kr.1.500 á Fjörunni Strandgata 55 220 Hafnarfjörður Iceland Tel: 565-1213 Fax: 565-1891 vikings@fjorukrain.iswww.fjorukrain.is - Pöntunarsími 565 1213 Heitur pottur og sauna! ATH. Morgunmatur innifalinn. Tilboð gilda til 30. apríl 2011. Aukanótt í 2ja manna herbergi kr. 4.900, á mann. Öðruvísi stemning - syngjandi víkingar og valkyrjur ALLT Í EINUM PAKKA! 1. Stóri aukapakkinn okkar: GAFLARARNIR (Leikhús við hliðina á Hótel Víking). Með jólahlaðborðinu: Jólaskrall. Klukkutíma skemmtidagskrá með Björk Jakobs , Selmu Björns, Togga og Edda úr ljótu hálfvitunum. Söngur gleði og grín. Kitlum hljóðhimnur og hláturtaugar . Með þorrabakkanum: Jörundur hundadagakonungur. Bráðskemmtileg klukkutíma sýning um þennan litríka persónuleika. Leikstjórn Ágústa Skúladóttir. Tónlist: 3 ljótir hálfvitar. 2. Jólapakki: Gisting og morgunverður með jólahlaðborði í Fjörugarðinum. Í tveggja manna herbergi kr. 12.500 á mann. *Gildir frá föstudeginum 19. nóvember 2010. Dansleikir eftir jólahlaðborðið. 3. Þorrapakki: Gisting og fordrykkur með þorra- hlaðborði í Fjörugarðinum. Í tveggja manna herbergi kr. 11.900 á mann. Dansleikir eftir þorrablótin. 4. Árshátíðarpakki: Gisting með fordrykk og þriggja rétta hátíðarkvöldverði. Í tveggja manna herbergi kr. 13.550 á mann. 5. Sælkerapakki: Gisting og kvöldverður með þriggja rétta sælkeraveislu í Fjörunni. Í tveggja manna herbergi kr. 11.900 á mann. 3-4 kjúklingabringur 1/2 kúrbítur 1-2 dósir niðursoðnir tómatar í bitum 100 g beikon 1-3 hvítlauksrif 1 lítill haus spergilkál 1-2 msk. tómatmauk ferskur chili-pipar salt og svartur pipar olía til steikingar Hvað er betra en heitur pott- réttur þegar veturinn er á næsta leiti? Þennan rétt má útfæra á ótal vegu, t.d. með því að skipta um kjöttegund, breyta um grænmeti eða nota annað krydd. Hann er þó alltaf ljúffengur og passar vel við árs- tíðina. Heitur haustréttur Rjúkandi heitur pottréttur með kjúklingi, kúrbít, beikoni og chili. Skerið kjúklingabringurnar í bita og steikið á pönnu. Skerið kúrbítinn í sneiðar, skerið þær síðan í tvennt og steikið á pönnu. Setjið niðursoðna tómata í pott og kveikið undir. Bætið kjúklingi og kúrbít saman við, ásamt beikoni. Skerið spergilkálið í fremur stóra bita og blandið saman við. Merjið hvítlauksrif og setjið út í. Þykkið síðan pottréttinn með tómatmauki. Sneiðið bita af ferskum chili-pipar og bætið við eftir smekk. Passið að setja ekki of mikið. Saltið og piprið að smekk. Látið sjóða í 30-40 mínútur. Berið fram með góðu salati og hvítlauksbrauði. Ljósmynd/Nordic Photo Getty Images 5.900 HELGARBLAÐ Sími 531 3300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.