Fréttatíminn - 22.10.2010, Blaðsíða 42
42 matartíminn Helgin 22.-24. október 2010
Dansleikir í nóvember og desember:
NÓVEMBER:
19. Hljómsveit Rúnars Þórs
20. Rúnar Þór og Gylfi Ægis
26. Hljómsveitin Gutl
27. Logar frá Vestmannaeyjum
DESEMBER:
3. Hljómsveitin Gutl
4. Rúnar Þór og Gylfi Ægis
10. Hljómsveitin Gutl
11. Dans á Rósum
17. Hljómsveitin Gutl
18. Dans á Rósum.
Minnum á
skötuhlaðborðið
á þorláksmessu !
jólahlaðborðið
glæsilega
hefst 20. nóvember og stendur fram í desember
Vinsamlegast pantið tímanlega!Vinsamlegast p tið tímanlega!
Tilboð í tilefni 20 ára afmælis:
Tveggja rétta kvöldverður
- frá kr.1.500 á Fjörunni
Strandgata 55
220 Hafnarfjörður
Iceland
Tel: 565-1213
Fax: 565-1891
vikings@fjorukrain.iswww.fjorukrain.is - Pöntunarsími 565 1213
Heitur pottur og sauna!
ATH. Morgunmatur innifalinn.
Tilboð gilda til 30. apríl 2011.
Aukanótt í 2ja manna herbergi
kr. 4.900, á mann.
Öðruvísi stemning -
syngjandi víkingar og valkyrjur
ALLT Í
EINUM PAKKA!
1. Stóri aukapakkinn okkar:
GAFLARARNIR (Leikhús við hliðina
á Hótel Víking).
Með jólahlaðborðinu:
Jólaskrall. Klukkutíma
skemmtidagskrá
með Björk Jakobs , Selmu Björns,
Togga og Edda úr ljótu hálfvitunum.
Söngur gleði og grín.
Kitlum hljóðhimnur
og hláturtaugar .
Með þorrabakkanum:
Jörundur hundadagakonungur.
Bráðskemmtileg klukkutíma sýning
um þennan litríka persónuleika.
Leikstjórn Ágústa Skúladóttir.
Tónlist: 3 ljótir hálfvitar.
2. Jólapakki:
Gisting og morgunverður með
jólahlaðborði í Fjörugarðinum.
Í tveggja manna herbergi
kr. 12.500 á mann.
*Gildir frá föstudeginum
19. nóvember 2010.
Dansleikir eftir jólahlaðborðið.
3. Þorrapakki:
Gisting og fordrykkur með þorra-
hlaðborði í Fjörugarðinum.
Í tveggja manna herbergi
kr. 11.900 á mann.
Dansleikir eftir þorrablótin.
4. Árshátíðarpakki:
Gisting með fordrykk og þriggja
rétta hátíðarkvöldverði.
Í tveggja manna herbergi
kr. 13.550 á mann.
5. Sælkerapakki:
Gisting og kvöldverður með þriggja
rétta sælkeraveislu í Fjörunni.
Í tveggja manna herbergi
kr. 11.900 á mann.
3-4 kjúklingabringur
1/2 kúrbítur
1-2 dósir niðursoðnir tómatar í bitum
100 g beikon
1-3 hvítlauksrif
1 lítill haus spergilkál
1-2 msk. tómatmauk
ferskur chili-pipar
salt og svartur pipar
olía til steikingar
Hvað er
betra en
heitur pott-
réttur þegar
veturinn er á
næsta leiti?
Þennan rétt
má útfæra
á ótal vegu,
t.d. með því
að skipta um
kjöttegund,
breyta um
grænmeti
eða nota
annað
krydd. Hann
er þó alltaf
ljúffengur
og passar
vel við árs-
tíðina.
Heitur haustréttur
Rjúkandi heitur pottréttur með kjúklingi, kúrbít, beikoni og chili.
Skerið kjúklingabringurnar í bita og steikið á pönnu. Skerið
kúrbítinn í sneiðar, skerið þær síðan í tvennt og steikið á
pönnu. Setjið niðursoðna tómata í pott og kveikið undir.
Bætið kjúklingi og kúrbít saman við, ásamt beikoni. Skerið
spergilkálið í fremur stóra bita og blandið saman við. Merjið
hvítlauksrif og setjið út í. Þykkið síðan pottréttinn með
tómatmauki. Sneiðið bita af ferskum chili-pipar og bætið við
eftir smekk. Passið að setja ekki of mikið. Saltið og piprið að
smekk. Látið sjóða í 30-40 mínútur. Berið fram með góðu
salati og hvítlauksbrauði.
Ljósmynd/Nordic Photo Getty Images
5.900
HELGARBLAÐ
Sími 531 3300