Fréttatíminn - 22.10.2010, Blaðsíða 56
Spurningakeppni fólksins
Hallbera Guðný Gísladóttir
24 ára knattspyrnukona í Val
1. Veit það ekki.
2. Hoffenheim.
3. Ekki hugmynd.
4. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir.
5. Listasafni Íslands í Hafnarhúsinu.
6. Þorvaldur Makan.
7. Veit það ekki. Var það ekki einhver kona?
8. Huddersfield.
9. Inhale.
10.. Höskuldur?
11. Ég giska á Álfheiði Ingadóttur.
12. Alfreð Gíslason, Dagur Sigurðsson og Guðmundur
Guðmundsson.
13. Man það ekki.
14. Tansaníu.
7 rétt
Vignir Rafn Valþórsson
32 ára leikari
1. Kambódía?
2. Hoffenheim.
3. Man það ekki.
4. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir.
5. Hafnarhúsinu.
6. Ekki sjéns að ég viti það.
7. Veit ekki.
8. KR.
9. Inhale.
10. Man það ekki.
11. Man það ekki.
12. Aron Kristjánsson, Alfreð Gíslason og Dagur
Sigurðsson.
13. Ian McKellen.
14. Suður-Afríku.
5 rétt
1. Hvað heitir höfuðborg
Kambódíu?
2. Með hvaða liði spilar
knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór
Sigurðsson?
3. Hvað heitir ný spennusaga
Árna Þórarinssonar?
4. Hver er forseti Alþingis?
5. Hvar fóru tónleikar sænsku
söngkonunnar Robyn á Airwaves
fram?
6. Hvað heitir formaður
slitastjórnar Glitnis?
7. Hvað heitir saksóknarinn sem
sækir mál gegn Geir H. Haarde
fyrir Landsdómi?
8. Guðjón Þórðarson hefur ekki
stýrt einu af þessum liðum.
Hvaða lið er það? a) ÍA b) Stoke
c)Huddersfield d) KR e) Barnsley
f) Notts County
9. Hvað heitir nýjasta mynd
Baltasar Kormáks?
10. Hvað heitir bankastjóri
Landsbankans?
11. Hver er heilbrigðisráðherra?
12. Hvaða þrír Íslendingar þjálfa
þrjú af fjórum efstu liðunum í
þýska handboltanum?
13. Hvaða frægi breski leikari
lék með Vesturporti í 40 ára
afmælissýningu Young Vic-
leikhússins í London á dögunum?
14. Í hvaða landi er fjallið
Kilimanjaro?
Svör: 1. Phnom Pehn 2. Hoffenheim 3. Morgunengill 4. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir 5. Listasafni
Reykjavíkur (Hafnarhúsinu) 6. Steinunn Guðbjartsdóttir 7. Sigríður J. Friðjónsdóttir 8. Huddersfield 9. Inhale
10. Steinþór Ólafsson 11. Guðbjartur Hannesson 12. Alfreð Gíslason, Dagur Sigurðsson og Guðmundur
Guðmundsson 13. Ian McKellen 14. Tansaníu
PENINGAR
POKI
SUSS
KRYDD
MÚLBINDA
TREYSTI
LAND
Í ASÍU
SÚPUSKÁL
ÖLMUSU-
STOKKUR
KLUKKA
HJARTA-
ÁFALL
SJÓR
JARÐ-
SPRUNGUR
JURTARÍKI
SPIL
TILDUR
HVAÐ
LÉREFT
RIT-
HÖFUNDUR
ALA
SIGAÐ
FISKUR
Í RÖÐ
RÉTTUR
ÁKÆRA
LJÚFLING
VERRI
PÚKA
TVÍHLJÓÐI
HÁSTÉTT
MISGERÐ
DREIFA
HVOFTUR
STING
TRÖLL
MERSKÚMI
DINGLANDI
SPIL
HEILABROT
BARN-
INGUR
VERSLUN
FARFA
NÆST-
KOMANDI
HEITI
GRANNI
HYGGJAST
EYMD
LAND Í
EVRÓPU
SVIKULL
FLÉTTUR
TÍMABIL
FOR
FYLLIBYTTA
DIMMT
ÚTBÍA
GRAS-
ÞÖKUR
HELGITÁKN
SAM-
RÝMDIR
MUNNUR
EYRNA-
MARK
PAPPÍRS-
BLAÐ
NÓTA
VÆTA
BLÓTAR
STEYPA
RÖNDIN
GNÆGÐ
UTAN
ÖR-
BIRGÐAR
GAGN
FUGL
HLÓÐIR
AFDREP
UTAN
STAÐ-
SETTNING
TAUG
ÞEFA
TRÉ
BERA AÐ
GARÐI
KK
ÓSTILLTUR
SEYÐI
ÞRÆTA
FYRIR
AÐGÆTA
STUÐ-
NINGUR
MUN
TVEIR
EINS
ÓÞURFT
ENDA
SKOTMÁL
LÉT Í
FRAMMI SIGA
4 9 7
7 8 3
3 1
5 4 1 2
8 3 5
9 7 2
3 4 1
2 7 9 6
8 5 3
2 4
3 7 2 9 6
4 6 8
8 6 9
7 5
1 5
7 4 6
5 1
56 heilabrot Helgin 22.-24. október 2010
Sudoku
Sudoku fyrir lengra komna
kroSSgátan lausn krossgátunnar er birt á vefnum: www.this.is/krossgatur, að viku liðinni
Vignir Rafn skorar á Gunnar Reyni
Valþórsson fréttamann.
?
1. Kambódía?
2. Hoffenheim.
3. Man það ekki.
4. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir.
5. Hafnarhúsinu.
6. Ekki sjéns að ég viti það.
7. Veit ekki.
8. KR.
9. Inhale.
10. Man það ekki.
11. Man það ekki.
12. Aron Kristjánsson, Alfreð Gíslason og Dagur
Sigurðsson.
13. Ian McKellen.
14. Suður-Afríku.
5 rétt
Svör: 1. Phnom Pehn 2. Hoffenheim 3. Morgunengill 4. Ásta
Ragnheiður Jóhannesdóttir 5. Listasafni Reykjavíkur (Hafnarhúsinu)
6. Steinunn Guðbjartsdóttir 7. Sigríður J. Friðjónsdóttir 8.
Huddersfield 9. Inhale 10. Steinþór Ólafsson 11. Guðbjartur
Hannesson 12. Alfreð Gíslason, Dagur Sigurðsson og Guðmundur
Guðmundsson 13. Ian McKellen 14. Tansaníu