Fréttatíminn - 22.10.2010, Blaðsíða 59
24. október
sjónvarp 59Helgin 22.-24. október 2010
Í sjónvarpinu ELDsnÖGGT MEÐ jóa FEL
Ég get horft endalaust á matreiðsluþætti. Tveir
þættir eru á boðstólum á litlu skrítnu ÍNN. Mér
finnst heimilislegt að fylgjast þar með frekar illa
gerðum en oft fræðandi þáttum. Sér í lagi á þátt-
urinn Eldum íslenskt fína spretti. Ungur sá ég
Humar B. Lauksson, nei ég meina Hauksson, elda
heimilismat á RÚV og nú síðast hina frumlegu og
nett klikkuðu þætti Fagur fiskur í sjó. Þeir voru,
þrátt fyrir aðeins of mikinn rembing, sniðugir og
augljóst að Svenni á Fylgifiskum kann að vasast
í sjávarfangi. Hrefna Sætran er alltaf að verða
öruggari og ef ég væri með Skjá einn myndi ég
fylgjast betur með henni.
Stöð 2 hefur frá upphafi lagt sérstakan metnað
í að búa til matreiðsluþætti og eru allir frægustu
sjónvarpskokkarnir þaðan. Skúli Hansen reið á
vaðið, Siggi Hall tók svo við keflinu og nú síðast
er það Rikka með þáttinn Matarást.
Konungur matreiðsluþáttanna er þó Jóhannes
Felixson með þáttinn sinn Eldsnöggt með Jóa
Fel. Jói er kannski ekki besti kokkurinn í brans-
anum, gjarn á að láta matinn brenna svolítið við,
en hann hefur þó það sem sjónvarpsstjarnan þarf,
sjarmann.
Matinn sem Jói eldar er líka oftast einfalt að
kokka upp á skömmum tíma. Ekkert verið að
flækja hlutina um of eða búa til frá grunni. Bara
skrúfa lokið af krukkunni og út í pottinn með inni-
haldið. Reyndar fer þessi krukkudýrkun Jóa svo-
lítið fyrir brjóstið á mér. Þættirnir eru fullmikið
sponsaðir. Krukkan gæti þess vegna verið þarna
bara vegna þess að hún var að nálgast síðasta sölu-
dag í sponsbúðinni. Bestu sprettirnir eru þegar
Jói skellir í brauð eða kökur. Þar er minn maður á
heimavelli og ekkert brennur við.
Haraldur Jónasson
hari@frettatiminn.is
Krukkudýrkun Jóa Fel Skjár einn 09:30 Rachael Ray (106/175)
10:15 Rachael Ray (107/175)
11:00 Rachael Ray (108/175)
11:45 Dr. Phil (31/175)
12:25 Dr. Phil (32/175)
13:10 90210 (12/22)
13:50 90210 (13/22)
14:30 90210 (14/22)
15:10 90210 (15/22)
15:50 Judging Amy (1/23)
16:35 Spjallið með Sölva (5/13)
17:15 Nýtt útlit (5/12)
18:05 Parenthood (3/13)
18:55 The Office (9/26)
19:20 Hæ Gosi (4/6) Ný íslensk gaman-
sería þar sem tekið er á alvöru mál-
efnum á ferskan og sprenghlægilegan
hátt.
19:50 Fyndnar fjölskyldumyndir (4/10)
Bráðfyndinn fjölskylduþáttur þar
sem sýnd eru bæði innlend og erlend
myndbrot, sem kitla hláturtaugarnar
og koma öllum í gott skap. Þættinum
hafa borist mörg hundruð íslensk
myndbrot og eins og áður verða veitt
vegleg verðlaun fyrir fyndnasta íslenska
myndbrotið. Vinsælasti skemmtikraftur
Íslands, Þórhallur Sigurðsson, hinn eini
og sanni Laddi, er kynnir þáttanna.
20:15 Psych (1/16) Bandarísk þáttaröð um
ungan mann með einstaka athyglisgáfu
sem aðstoðar lögregluna við að leysa
flókin sakamál.
21:00 Law & Order: Special Victims Unit
(12/22) Bandarísk sakamálasería um
sérdeild lögreglunnar í New York sem
rannsakar kynferðisglæpi.
21:50 Leverage (6/15)
22:40 House (9/22) Bandarísk þáttaröð
um skapstirða lækninn dr. Gregory
House og samstarfsfólk hans.
23:30 Nurse Jackie (3/12) Skemmtileg
þáttaröð um hjúkrunarkonu sem er
snjöll í sínu starfi en þarf að fá dópið
sitt reglulega.
00:00 Last Comic Standing (7/14)
00:45 Sordid Lives (7/12)
01:10 CSI: Miami (1/25)
01:55 Pepsi MAX tónlist
06:00 Pepsi MAX tónlist
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
08:15 F1: Við endamarkið
08:45 Meistaradeild Evrópu: Meistaradeildin
- (E)
10:30 Meistaradeild Evrópu: Meistaradeildin
- meistaramörk
11:10 Inside the PGA Tour 2010
11:40 Celtic - Rangers
13:50 Frys.com Open
14:50 Grillhúsmótið Sýnt frá Kraftasport-
inu 2010 en til leiks eru mættir flestir af
sterkustu mönnum Íslands.
15:30 Fuchse Berlin - RN Löwen
17:05 Formúla 1 2010
19:35 F1: Við endamarkið
20:05 Small Potatoes - Who Killed the USFL
21:00 Justin Timberlake Childrens Open
00:00 Fuchse Berlin - RN Löwen
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
08:20 Maradona
08:50 Chelsea - Wolves
10:35 Sunderland - Aston Villa
12:20 Stoke - Man. Utd.
14:45 Man. City - Arsenal
17:00 Sunnudagsmessan
18:00 Liverpool - Blackburn
19:45 Sunnudagsmessan
20:45 Man. City - Arsenal
22:30 Sunnudagsmessan
23:30 Stoke - Man. Utd.
01:15 Sunnudagsmessan
SkjárGolf
07:30 Castello Masters (1/2)
11:30 Castello Masters (2/2)
15:30 Ryder Cup Official Film 2002
17:30 LPGA Highlights (3/10)
18:50 Castello Masters (2/2)
22:50 PGA Tour Yearbooks (3/10)
23:40 ESPN America
06:00 ESPN America