Fréttatíminn - 22.10.2010, Blaðsíða 41

Fréttatíminn - 22.10.2010, Blaðsíða 41
matartíminn 41Helgin 22.-24. október 2010 Villibráðarhlaðborðið 21. október – 17. nóvember Gjafabréf Perlunnar Góð tækifærisgjöf! Jólahlaðborð Perlunnar hefst 18. nóv. Verð 8.290 kr — Tilboð mánudaga - miðvikudaga 7.290 kr. Matreiðslumeistarar Perlunnar velja hráefni frá öllum heimshornum til að útbúa bestu villibráð sem hægt er að bjóða upp á. Nú getur þú notið þess besta í villibráðarhlaðborði Perlunnar. Verð 8.490 kr. — Tilboð mánudaga - miðvikudaga 7.490 kr. Veitingahúsið Perlan - Sími 562 0200 - Netfang perlan@perlan.is - Vefur www.perlan.is C100 M60 Y0 K30 Pantone Coated 281 Svart Hvítt Súkkulaðimyntudrykkur 1 lítri mjólk 5 msk. myntulauf 150 g súkkulaði (t.d. 65% eða 70%) sykurpúðar Hitum mjólkina að suðu, rífum myntulaufin, setjum þau út í og blöndum saman við. Setjum plastfilmu yfir pottinn og látum drykkinn standa í 15 mínútur. Tökum plastfilmuna af pottinum og hitum drykkinn aftur að suðu. Hellum í gegnum sigti yfir súkkulaðið. Blöndum vel saman þar til allt súkkulaðið er bráðið. Setjum sykurpúða í bolla og hellum súkkulaðiblöndunni yfir. Gott er að loka pottinum með plastfilmu því hún einangrar betur en pottlok (þetta er gert svo vökvinn dragi í sig bragð). heimilanna og kenna fólki að búa til einfaldan, góðan mat án mikillar fyrirhafnar. Það er t.d. hægt að út- búa herramannsmat úr kartöflum, tómötum, basilíku og ólífuolíu. Bók- in er hugsuð þannig að fólk geti lært af henni og komi svo út á veitinga- staðina til að prófa flóknari rétti.“ Undanfarin ár hafa æ fleiri sýnt áhuga á að læra matreiðslu. Bjarni segir eftirspurn eftir plássi í Hótel- og veitingaskólanum tvöfalt meiri en skólinn nær að anna. „Matar- menningin, sjónvarpskokkar, netið og fleira hjálpar til við að auka áhug- ann,“ segir hann. Bjarni hlær þegar hann er spurð- ur hver eldi á hans heimili. „Ég hef útskrifað marga úr faginu en kon- an mín þykist ekki enn kunna að elda. Ég held að hún sé að spila með mig.“ ,,Hvort sem maður er að byggja hús eða búa til mat er mikilvægt að hafa góðan grunn og læra að bera virðingu fyrir hráefninu,“ segir Bjarni. Ljósmynd/Hari Hvaða matur er í upp- áhaldi hjá þér? „Ferskur og einfaldur mat- ur úr góðu hráefni. Ég nota helst ekki unnið hráefni.“ Áttu gott ráð í elda- mennskunni? „Já, gefa sér nægan tíma. Stressið er mesti óvinur- inn.“ Hvaða eldhúsgræja er ómissandi í eldhúsið? „Góður hnífur og teflon- panna.“ Hvaða matreiðslubók heldur þú mest upp á? „Einfalt með kokkalandslið- inu verður örugglega í upp- áhaldi hjá mér þegar hún kemur út.“ M yn d/ Ár ni T or fa so n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.