Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1984, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 15.05.1984, Blaðsíða 13
LÆKNABLAÐIÐ 125 Á 10. mynd er borið saman algengi í aldursflokkum á Vesturlandi og Norðurlandi eystra. Á Vesturlandi hefur einn höfunda (GB) leitað skipulega að hægfara gláku meðal 80- 90 % af öllum íbúum 50 ára og eldri (3). Á Akureyri eru starfandi augnlæknar, sem fara í augnlækningaferðir í nágrannasveitarfélögin. í þessum tveimur landshlutum er algengið að- eins fyrir ofan landsmeðallag með svipaðri stígandi eftir aldri, uns 80 ára aldri er náð, en í þessum elsta aldursflokki er algengið meira á Vesturlandi, þar sem algengið eykst línulega frá 60-70 ára aldurshópnum til þeirra sem komnir eru yfir áttrætt. Glákusjúklingar á göngudeild augndeildar Landakotspítala. Af þeim 1916 glákusjúkling- um, sem þessi könnun nær til eru 706 (361 karl, 345 konur) skráðir á göngudeild augndeildar á könnunartímabilinu, sjá töflu IV. Eru þeir 36.8 % af heildartölu glákusjúklinga í þessari könnun og 37 % af 50 ára og eldri. Allir sjúklingar 50 ára og eldri eru með hægfara gláku (open-angle glaucoma), þar með talin glaucoma capsularis. í sömu töflu eru gláku- sjúklingar á könnunartímabilinu sem skráðir eru á göngudeild flokkaðir eftir aldri og kynferði. í töflu V er flokkun eftir búsetu og prósentutala þeirra af heildartölu glákusjúkl- inga. Um helmingur allra glákusjúklinga, sem %o Fig. 8. Prevalence in 1982 of open angle glaucoma in the population fifty year and older in Iceland in the Capital City and suburbs and in other regions regularly visited by ophthalmologists. Both sexes by age. Rates per 1000 population in each age group. %o Fig. 9. Prevalence in 1982 of open angle glaucoma in the population fifty and older in Iceland and in the Southern and Eastern Regions. Both sexes by age. Rates per 1000 population in each age group. %o Fig. 10. Prevalence in 1982 of open angle glaucoma in the population fifty years and older in Iceland and in the Midwestern and Northern-east Regions. Both sexes by age. Rates per 1000 population in each age group.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.