Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1984, Blaðsíða 55

Læknablaðið - 15.05.1984, Blaðsíða 55
BRJJFEN 600-g Nýr styrldeiki Pegar skjótt þarf að lina verk og bólgur, þá er Brufen 600 fæst góður valkostur. Sé Brufen 600 tekið á fastandi maga hámarksblóðþéttni eftir 45 mínútur og greinileg verkjastillandi áhrif töluvert fyrr. Stærri skammtur og hærri blóðþéttni tryggirbesta klíníska svörun. Þolið er einstakt, jafnvel í stórum skömmtum. Ibuprófen 600 mg Ibuprófen 400 mg Þetta gerir gæfumuninn! T 2 4 6 8 Blóðþéttni ibuprofens eftir að gefinn hefur verið annars vegar 400 mg og hins vegar 6(K) mg skammtur. Klukkustundir ■ ibuprofen upphafleg framleiðsla The Boots Company PLC Umboðsmaður: Hermes H/F Háaleitisbraut 19, Reykjavík. Eiginlcikar: Ibuprófen er bólgueyðandi lyf með svipaðar verkanirogasetýlsalisýlsýra. Helstu áhrif eru bólgueyðandi-, verkjastillandi- og hitalækkandi verkun. Lyfiö frásogast hratt eftir inntöku og helmingunartími í blóði er u.þ.b. 2 klst. Um 60% útskilst í þvagi en 40% með galli í saur. Próteinbinding í plasma er um 90%. Abendingar: Bólgueyðandi og verkjastillandi lyf, ætlað, til notkunar við liðagigt, þegar asetýlsalisýlsýra þolist ekki. Lyfið ntá einnig nota sem verkjalyf eftir minni háttar aðgerðir, t.d. tanndrátt. Frábendingar: Lyfið er ekki ætlað vanfærum konum. Lyfið skal ekki notað, ef lifrarstarfsemi er skert. Aukaverkanir: Ofnæmi (úlbrot). Mcltingaróþægindi svo sem niðurgangur og ógleði. Lyfið skal nota með varúð hjá sjúklingum með tilhneigingu til magasárs eða sögu um slfk sár. Lifrarbólgu hefur verið lýst af völdum lyfsins (toxiskum hepatitis). Milliverkanir: Getur aukið virkni ýmissa lyfja svo sem blóðþynningarlyfja og krampalyfja. Skammtasuerdir handa fullordnum: Sjúkdómseinkenni og iyfjasvörun ákvarða hæfilegan skammt hjá hvcrjum einstaklingi. Skammtar eru venjulega 600-2000 mg á dag og ekki er mælt með stærri dagsskammti en 2400 mg. Hæfilegt er að gefa lyfiö 3-4 sinnuni á dag í jöfnurn skömmtum. Morgunskammt má gefa á fastandi ntaga til að draga fljótt úr morgunstirðleika. Við nýrnabilun þarf aðminnka skammta. Pakkníngar: Tötlur 600 mg: 30 stk., 1(K) stk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.