Læknablaðið - 15.05.1984, Blaðsíða 36
138
LÆKNABLAÐID
mótuð ákveðin stefna af hálfu FUL. Dugir par
ekki að líta skammt fram á við, heldur snertir
petta mál í raun framtíðaruppbyggingu ung-
læknastarfa á sjúkrahúsum, jafnt sem í héraði.
5. Frá kjaramálanefnd
Yfirlit um störf kjararáðs birtist í síðasta
fréttabréfi FUL og vísast til þess. Það sem
breyst hefur og gerst síðan pað kom út, er
helzt eftirfarandi:
1) Mannabreytingar hafa orðið af tæknilegum
ástæðum í samninganefnd L.í. og L.R.
Grímur Sæmundsen (slysadeild Borgarspít-
alans) mun eiga sæti í samninganefnd L.R.
fyrir hönd unglækna, en Páll Torfi Ön-
undarson (lyfjadeild Landspítalans) í samn-
inganefnd L.í.
2) Haldin var kjaramálaráðstefna læknafélag-
anna 10. nóv. s.l. Voru par m.a. mættir
formenn flestra samninganefnda lækna við
hið opinbera fyrir fastráðna lækna, laus-
ráðna sjúkrahúslækna, sérfræðinga og
heimilislækna.
Var ráðstefnan stutt og lítill hugur í mönnum.
Virtust fæstir hafa sett sér línur til að vinna
eftir, nema heilsugæslulæknar, sem komu vel
undirbúnir til ráðstefnunnar.
Aður hefur verið minnst á, að stjórn FUL
hefur farið í gegnum samninga lausráðinna
sjúkrahúslækna og fastráðinna lækna (heilsu-
gæslulækna) við vinnuveitendur og pegar
punktað niður pað helsta, sem að gagni gæti
komið í kjarapjarki. Steingrímur Björnsson
(kvennad. Lsp.) mun einnig verða okkur til
halds og trausts, en hann tók pátt í síðustu
samningsgerð f.h. FUL.
Ritað hefur verið bréf til heilbrigðisráð-
herra, par sem hvatt er til að héraðsskylda
verði lögð niður, en í peim efnum höfum við
verið hlunnfarin gróflega frá kjarasjónarmiði,
par eð hvorki hefur ferða- né dvalarkostnaður
verið greiddur.
Nú er biðstaða, en boðað verður til fundar í
samninganefndum L.í. og L.R. innan tíðar.
6. Utanríkisnefnd
í utanríksmálum var mestum kröftum eytt í
aukið og bætt samstarf við Vestur-Evrópu-
löndin. FUL hefur í nokkur ár verið aðili að
PWG (Permanent Working Group of Junior
Hospital Doctors), sem er einskonar vinnuhóp-
ur unglæknafélaga í Evrópu. Við höfum pó
lítið starfað með peim, par til í vor, að Margrét
Oddsdóttir og Þórir Kolbeinsson fóru á fund
þeirra í Glasgow. Þar voru aðalumræðuefnin
atvinnu- og kjaramál, áætlanir stjórnvalda í
heilbrigðismálum, framhaldsmenntunarmál
og samstarf við önnur félög og stofnanir eins
og WHO o.fl. Á fundi pessum notuðum við
hvert tækifæri til að kynna séraðstæður okkar
varðandi sérnám. Flestir sýndu pessu mikinn
skilning og buðust nokkrir fulltrúar (Holland,
Bretland og Þýskaland) til að athuga hvað
hægt væri að gera í þeirra heimalandi til að
auðvelda okkur aðgang þangað í sérnám. í lok
fundarins var boð okkar um að halda næsta
fund í Reykjavík þegið.
Starfið í sumar fór mestu í peningabetl og
undirbúning fyrir fundinn, auk bréfaskrifta við
pau lönd sem sýnt höfðu málum okkar áhuga.
Fundurinn í Reykjavík fór fram 23. og 24. sept.
og voru fundarmenn mjög ánægðir með
fundinn og veru sína hér, pó veðurguðirnir hafi
ekki sýnt þeim mikla tillitssemi. Málaflokk-
arnir voru að mestu peir sömu og á Glasgow-
fundinum, en rétt er að benda á pað að mest af
starfsemi þessara samtaka fór fram í vinnu
milli funda par sem einstakir fulltrúar eða
hópar fulltrúa taka að sér ákveðin verkefni og
vinna pau upp og undirbúa fyrir frekari
umræðu á næsta fundi. Málefni sem m.a. voru
rædd, var offramboð á læknum og atvinnu-
leysi, verkföll og siðfræði þeirra, samræming
framhaldsmenntunar sem er ofarlega á baugi
milli landa EBE, o.fl.
Það kom í að Ijós hollenski fulltrúinn,
Joseph deMan, hafði rætt við lækna og
embættismenn í Hollandi um möguleika fyrir
íslenska lækna að stunda sérnám par í landi.
Fékk málið góðar undirtektir og komið á pað
stig, að nú purfti formlegt bréf frá íslenska
heilbrigðisráðherranum til pess hollenska sem
staðfesti pörf pessa. Fljótlega eftir pingið var
heilbrigðisráðherra skrifað og varð hann fljótt
við óskum okkar um að skrifa kollega sínum í
Hollandi. Er nú beðið eftir frekari fréttum frá
Hollandi, en vonir standa til að fyrsti íslend-
ingurinn fari þangað til sérnáms strax á næsta
ári.
Þýski fulltrúinn, Klaus-Dieter Wurche, sagði
ástand mála slæmt í Vestur-Þýskalandi, en
miðað við okkar óvenjulegu aðstæður og það
hve um fáa væri að ræða, væri reynandi að ná
skilningi stjórnvalda og lækna. Taldi hann að
best að við sendum þeim drög að grein um
okkar mál, sem þeir myndu síðan birta í sínu
tímariti og senda viðeigandi embættismönn-